Fréttir og tilkynningar

Þriðji dagur gönguviku - Reykjaheiði

Í dag fer fram þriðja ganga Gönguvikunnar  og hún er yfir Reykjaheiði með viðkomu í Mosa, fjallakofa Ferðafélags Svarfdæla í Böggvisstaðadal. Ferðin endar í sundlauginni á Dalvík. Nánari lýsing er á www.dalvikurbyggd.is/...
Lesa fréttina Þriðji dagur gönguviku - Reykjaheiði

Virðing - Jákvæðni - Metnaður; Gildi fræðslusviðs- og menningarsviðs

Í vetur hefur Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar unnið að því að ákvarða gildi sem einkenna sviðið en þau sem urðu fyrir valinu eru; Virðing - Jákvæðni - Metnaður Stofnanir sveitarfélagsins sem heyra undir sviðið o...
Lesa fréttina Virðing - Jákvæðni - Metnaður; Gildi fræðslusviðs- og menningarsviðs