Fréttir og tilkynningar

Vorhreingerning í Dalvíkurbyggð

Þessa dagana stendur yfir þrif á götum í Dalvíkurbyggð. Götusópari keyrir nú um göturnar og um helgina verða þær svo þvegnar með háþrýstibíl eins og gert hefur verið á undanförnum árum. Íbúar eru hvattir til að...
Lesa fréttina Vorhreingerning í Dalvíkurbyggð

ÚtEy fær styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2006

ÚtEy- Félags- og skólaþjónusta við utanverðan Eyjafjörð fékk úthlutaðan styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2006 til að halda námskeið er kemur að vinnulag/verklag, staðblæ og kennsluháttum á mið- og unglingastigi...
Lesa fréttina ÚtEy fær styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2006

Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol

Lesa fréttina Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol

Dagskrá maímánaðar í Pleizinu

Gleðilegt sumar! Nú þegar líður að skólalokum er ýmislegt sem taka þarf tillit til varðandi dagskrá og opnunartíma félagsmiðstöðvar. Endilega kynnið ykkur hvað sé um að vera í maímánuði í Pleizinu en nánari dags...
Lesa fréttina Dagskrá maímánaðar í Pleizinu

Stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki í Dalvíkurbyggð

Bæjarráð Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 27. apríl sl. reglur um stuðning við fyrirtæki og frumkvöðla hér í Dalvíkurbyggð. Reglurnar eru hugsaðar sem tímabundinn stuðningur við þá frumkvöðla og fyrirt
Lesa fréttina Stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki í Dalvíkurbyggð

Ársskýrslur íþrótta- og æskulýðsfélaga í Dalvíkurbyggð

Lesa fréttina Ársskýrslur íþrótta- og æskulýðsfélaga í Dalvíkurbyggð