Fréttir og tilkynningar

Öskudagurinn í Dalvíkurbyggð

Öskudagurinn í Dalvíkurbyggð

  Krakkar á öllum aldri héldu upp á Öskudaginn hátíðlegan í dag, 1. mars 2006 og kom m.a. þessi hópur inn á bæjarskrifstofuna og tók nokkur vel valin lög. Svo virtist vera sem vinsælustu búningarnir þetta árið hafi verið ...
Lesa fréttina Öskudagurinn í Dalvíkurbyggð

Þriggja ára áætlun 2007-2009

Þriggja ára áætlun Dalvíkurbyggðar 2007-2009 var samþykkt í síðari umræðu í bæjarstjórn þriðjudaginn 21. febrúar 2006 með 7 atkvæðum. Marinó Þorsteinsson og Valgerður M. Jóhannsdóttir sátu hjá í atkvæðagreiðslu...
Lesa fréttina Þriggja ára áætlun 2007-2009