Tólistardagur
Þriðjudaginn 10. mars verður Tónlistardagur fyrir yngri bekki í Dalvíkurskóla. Þá ætla kennarar Tónlistarskólans að kynna hljóðfæri sín einnig verða settar upp nokkrar stöðvar þar sem boðið er upp á allskyns tónsköpun...
09. mars 2009