Fréttir og tilkynningar

Tólistardagur

Þriðjudaginn 10. mars verður Tónlistardagur fyrir yngri bekki í Dalvíkurskóla. Þá ætla kennarar Tónlistarskólans að kynna hljóðfæri sín einnig verða settar upp nokkrar stöðvar þar sem boðið er upp á allskyns tónsköpun...
Lesa fréttina Tólistardagur

Svarfdælskur mars - Héraðshátíð í Dalvíkurbyggð

Þegar marsmánuður er genginn í garð fara íbúar Dalvíkurbyggðar að stokka brússpilin, bursta dansskóna og gera sig á annan hátt andlega reiðubúna fyrir Svarfdælska Marsinn. Svarfdælingar eru um margt sérstakir og sérlundaðir og...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars - Héraðshátíð í Dalvíkurbyggð

Konur úr Dalvíkurbyggð öflugar á alþjóðlegum baráttudegi kvenna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er sunnudaginn 8. mars. Af því tilefni standa Jafnréttisstofa og Akureyrarakademían fyrir leiklestri á Skugga-Björgu í Deiglunni þann dag og Jafnréttisstofa býður jafnframt til hádegisfundar um ...
Lesa fréttina Konur úr Dalvíkurbyggð öflugar á alþjóðlegum baráttudegi kvenna
Glæsileg frammistaða á Stóru upplestrarkeppninni

Glæsileg frammistaða á Stóru upplestrarkeppninni

Í gær, 5. mars, var lokadagur Stóru upplestrarkeppninar haldin í Ólafsfirði, en í henni keppa nemendur 7. bekkjar Dalvíkurskóla, Árskógarskóla, Grunnskóla Ólafsfjarðar og Grunnskóla Grímseyjar. Keppnin tókst vel í alla staði og...
Lesa fréttina Glæsileg frammistaða á Stóru upplestrarkeppninni

Skíðabraut 3 (Týról) er til sölu

Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu húseignina að Skíðabraut 3 á Dalvík. Húsið er þriggja hæða og skiptist í sex einingar. Tilboð óskast í eignina sem verður seld í heilu lagi og í því ástandi sem hún er í dag. Tilboðsfrest...
Lesa fréttina Skíðabraut 3 (Týról) er til sölu
Vetrarleikar haldnir með pompi og prakt

Vetrarleikar haldnir með pompi og prakt

Í gær, 5. mars, voru árlegir Vetrarleikar leikskólanna Krílakots og Fagrahvamms haldnir með pompi og prakt. Vetrarleikarnir eru haldnir ár hvert en þá safnast börnin af þessum tveimur leikskólum saman og renna sér í kirkjub...
Lesa fréttina Vetrarleikar haldnir með pompi og prakt

Breyttir fundartímar bæjarstjórnar

Á síðasta fundi bæjarstjórnar þann 3. mars síðastliðinn var samþykkt breyting á 12. gr. samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar þess eðlis að fækka bæjarstjórnarfundum úr tveimur í einn fund á m
Lesa fréttina Breyttir fundartímar bæjarstjórnar

Fríar æfingar í sumar

Á síðasta fundi sínum ákvað stjórn UMFS að fella niður æfingagjöld barna og unglinga sem stunda knattspyrnu og frjálsar íþróttir hjá félaginu í júní, júlí og ágúst. Félagið fékk eina milljón króna í styrk frá Samherj...
Lesa fréttina Fríar æfingar í sumar
MÍ í frjálsum 11-14 ára

MÍ í frjálsum 11-14 ára

UMSE sendi 33 keppendur á mótið og endaði félagið í 2. Sæti af 19 liðum í heildarstigakeppninni með 296,5 stig sem er besti árangur félagsins í mjög langan tíma. Keppt var í einstaklingskeppni og í liðakeppni en 10 efstu s
Lesa fréttina MÍ í frjálsum 11-14 ára

Námsver Dalvíkurbyggðar - fréttir

Mikið hefur verið um að vera í Námsverinu undanfarið og gaman er að segja frá því að þar ólgar allt af lífi og gleði. Grunnmenntaskólinn er á fullu og hafa nemendur þar tekið miklum framförum. Mikil hópkennd hefur myndast me
Lesa fréttina Námsver Dalvíkurbyggðar - fréttir
Hollvinir bretta upp ermar

Hollvinir bretta upp ermar

Anna Þóra og Kristín taka til hendinni Hollvinir Húsabakka mættu á dögunum  málningarklæddir og gerðu skurk í málningu og öðrum lagfæringum á íbúðinni...
Lesa fréttina Hollvinir bretta upp ermar
Sérstök staða tunglsins og Venusar

Sérstök staða tunglsins og Venusar

Einhverjir hafa eflaust tekið eftir sérstakri stöðu tunglsins og Venusar síðustu daga. Á myndinni sést vel hvernig tunglið og Venus mynda línu en undir má sjá ljósin í skíðabrekkum Böggvisstaðafjalls og á Dalvík á föstudagskv...
Lesa fréttina Sérstök staða tunglsins og Venusar