Útskrift úr gæðastjórnunarnámi
Námsverið hér í Dalvíkurbyggð fékk styrk til þess að geta boðið upp á nám í annars vegar gæðastjórnun og verkferlum og hins vegar í stjórnun. Alls voru ellefu nemendur frá fjórum fiskvinnslufyrirtækjum í Dalvíkurbyggð sem sóttu námið í gæðastjórnun en það fór af stað núna 11. febrúar og var námskeið…
30. mars 2009