Fréttir og tilkynningar

Tvær deildarstjórastöður á Krílakoti lausar til umsóknar

Við leikskólann Krílakot í Dalvíkurbyggð eru lausar tvær 100% stöður deildarstjóra.  Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun. Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði...
Lesa fréttina Tvær deildarstjórastöður á Krílakoti lausar til umsóknar

Dalvíkurbyggð um helgina

Það verður ýmislegt um að vera í Dalvíkurbyggð um helgina. Í dag, föstudag, opnar nýr pitsastaður við Goðabraut 3 á Dalvík, Veró Pizzaría, og verður hægt að nýta sér ýmis tilboð í tilefni opnunarinnar. Á laugardaginn er ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð um helgina
Fuglaskoðunarhúsið risið

Fuglaskoðunarhúsið risið

Sl. laugardag var fuglaskoðunarhúsið sem Kristjána Hjartarson hefur verið að smíða heima í hlöðu á Tjörn, flutt á undirstöðurnar niður við Tjarnartjörn. Húsið er 2 x4 m að gólffleti og tekur auðveldlega heilan skólabekk ef...
Lesa fréttina Fuglaskoðunarhúsið risið
Leiklistarskólinn mættur

Leiklistarskólinn mættur

Leiklistarskóli Bandalags íslenskra leikfélaga er nú í fullum gangi á Húsabakka. Leiklistarskólinn  er nú haldinn í tólfta sinn en hann hefur frá upphafi ve...
Lesa fréttina Leiklistarskólinn mættur

17. júní hátíðarhöld

Á morgun, 17. júní þjóðarhátíðardegi okkar Íslendinga, verður ýmislegt skemmtilegt um að vera í sveitarfélaginu. Kl. 08:00       Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft! Kl. 10:00  &nb...
Lesa fréttina 17. júní hátíðarhöld

Rauðhetta í kirkjubrekkunni

Laugardaginn 20. júní mun Leikhópurinn Lotta koma til Dalvíkur með nýjustu leiksýningu sína Rauðhettu. Sýnt verður á túninu fyrir neðan Dalvíkurkirkju og hefst sýningin klukkan 11:00. Sýnt er utandyra og er því um að ...
Lesa fréttina Rauðhetta í kirkjubrekkunni

Dalvíkurbyggð um helgina

Það verður ýmislegt um að vera í sveitarfélaginu um helgina. Í kvöld er fótboltaleikur kl. 20:00, Dalvík/Reynir - Völsungur og á saman tíma kl. 20:00 eru píanótónleikar í Dalvíkurkirkju en þar leika Helga Bryndís Magnúsdótti...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð um helgina
Náttúrusjóður Pálma Jónssonar styrkir Náttúrusetrið

Náttúrusjóður Pálma Jónssonar styrkir Náttúrusetrið

Náttúrusetrið á Húsabakka fékk úthlutað 300 þúsund kr. úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups, sem veitt var úr í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær.   Umsóknir voru 175 e...
Lesa fréttina Náttúrusjóður Pálma Jónssonar styrkir Náttúrusetrið
Náttúruleikjanámskeið í gönguvikunni

Náttúruleikjanámskeið í gönguvikunni

Í tengslum við gönguviku í Dalvíkurbyggð um næstu mánaðamót verður haldið þriggja daga náttúruleikjanámskeið á Náttúrusetrinu á Húsabakka. Á námskeiðinu verður boðið upp á leiki og leiðangra úti í náttúrunni fyrir...
Lesa fréttina Náttúruleikjanámskeið í gönguvikunni

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar auglýsir starf blásturskennara

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar auglýsingar eftir 50% starfi blásturskennara.  Viðkomandi þarf : að kenna á bæði tré - og málmblásturshljóðfæri að vera með háskólamenntun sem kennari eða einleikari að hafa...
Lesa fréttina Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar auglýsir starf blásturskennara

Sorphirða í sumar

Eins og glöggir íbúar hafa kannski tekið eftir þá er tíundi bekkur Grunnskóla Dalvíkurbyggðar hættur að taka sorp frá heimilum. Nú hefur Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar tekið við vinnunni og munu krakkarnir þar sjá um sorphirðuna ...
Lesa fréttina Sorphirða í sumar

Sorphirða í sumar

Eins og glöggir íbúar hafa kannski tekið eftir þá er tíundi bekkur Grunnskóla Dalvíkurbyggðar hættur að taka sorp frá heimilum. Nú hefur Vinnuskóli Dalvíkurbyggðar tekið við vinnunni og munu krakkarnir þar sjá um sorphirðuna ...
Lesa fréttina Sorphirða í sumar