Skýrsla um færslu á starfsemi Húsabakkaskóla til Dalvíkurskóla
Út er komin skýrsla Skólaþróunarsviðs Kennaradeildar Háskólans á Akureyri. Skýrsluhöfundar eru þeir Trausti Þorsteinsson og Helgi Gestsson. Skýrsluna í heild sinni er að finna hér.
06. október 2004