Smávirkjanir í Eyjafirði - kynning á frumúttekt valkosta

Smávirkjanir í Eyjafirði - kynning á frumúttekt valkosta

Mánudaginn 23. apríl kl. 14:00 stendur Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar fyrir kynningu í Hofi á nýútkominni skýrslu um frumúttekt smávirkjanakosta í Eyjafirði. 

Frummælendur

  • Árni Sveinn Sigurðusson og Ásbjörn Egilsson, skýrsluhöfundar og verkfræðingar hjá Verkfræðistofunni Eflu  - Kynna efni skýrslunnar.
  • Erla Björk Þorgeirsdóttir, verkefnastjóri Orkustofnunar - Smávirkjanaverkefni Orkustofnunar. 
  • Andri Teitsson, framkvæmdastjóri Fallorku - Næstu skref

Umræður og fyrirspurnir. 

Fundarstjóri er Elva Gunnlaugsdóttir, verkefnastjóri hjá Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar.

Allir velkomnir