Sumarstarf fyrir börn og unglinga

Engar upplýsingar eru komnar um sumaræfingar og námskeið fyrir 2021.

_________________________________________

Sumaræfingar og námskeið fyrir börn og unglinga 2020:

Leikjanámskeið fyrir börn í Dalvíkurbyggð fædd 2006-2013, skráning fer fram í gegnum ÆskuRækt á Mín Dalvíkurbyggð
8.-12. júní og 15.-19. júní
Árgangur 2012-2013 frá 10-12
Árgangur 2010-2011 frá 13-15
Allar nánari upplýsingar veitir Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi.
gislirunar@dalvikurbyggd.is, s. 863-4369

Sundnámskeið hjá Helenu Frímannsdóttur
Fyrir börn sex ára (fædd 2014) frá 15.– 20. júní (alls 6 skipti)
Fyrir börn fimm ára(fædd 2015) frá 22.-26 júní (alls 5 skipti)

Hver hópur er 45 mínútur í lauginni í senn.
Námskeiðin hefjast kl. 9 (fyrri hópur) og 10 (seinni hópur).
Hægt er að velja hvor tíminn hentar foreldrum og börnum betur.

6 börn komast í hvorn hóp fyrir sig hjá yngri börnunum(fædd 2015).
8 börn komast í hópana tvo hjá eldri iðkendum (fædd 2014).
Skráning og greiðsla fer fram í gegnum ÆskuRækt og er 25% systkinaafsláttur veittur.
Allar nánari upplýsingar veitir Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi.
gislirunar@dalvikurbyggd.is, s. 863-4369

Skáknámskeið í Víkurröst helgina 27.-28. júní.
Dagskrá námskeiðsins er eftirfarandi:

Laugardagur 27. júní
kl. 10:00-13:00 1.-4. bekkur
kl. 13:00 – 16:00 5.-10. bekkur

Sunnudagur 28. júní
kl. 10:00 – 13:00 1.-4. bekkur
kl. 13:00 – 16:00 5.-10. bekkur
(miðað er við síðasta vetur/skólaár varðandi bekki, þ.e. börn fædd 2004-2013)
Námskeiðsgjald er 3.000 (20% systkinaafsláttur)

Allar nánari upplýsingar veitir Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi.
gislirunar@dalvikurbyggd.is
863-4369

Sumarnámskeið fyrir unglinga
Sumarnámskeið fyrir börn í Dalvíkurbyggð fædd 2006-2009 verður haldið vikurnar 22.-26. júní og 29. júní-3. júlí.

Námskeiðin verða á eftirtöldum tímum:
Árgangur 2006-2007 frá 10-12
Árgangur 2008-2009 frá 13-15

Þátttökugjald er kr. 5.000 fyrir fyrri vikuna (10.000 fyrir báðar vikurnar)
Umsjón með námskeiðinu hafa Gísli Rúnar, Heiðar Andri, Sigríður Björk og Svanbjörg Anna

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga, á vegum hestaþjónustunnar Tvists og hestamannafélagsins Hring,
verður haldið í Hringsholti við Dalvík dagana 15. - 23. júní og 1.-8. júlí.
Verð 19.900 kr. fyrir sex daga námskeið. Systkinaafsláttur.
Skráning og nánari upplýsingar í síma 466-1679 og 861-9631.

Golfklúbburinn Hamar er með æfingar og námskeið á sumrin
Heimasíða: www.ghdgolf.net
Facebook: www.facebook.com/ghdgolf
Tengiliður: Marsibil Sigurðardóttir marsibil@simnet.is
Helstu upplýsingar er svo að finna í fréttabréfi þeirra frá því í vor, þar á meðal æfingatöflu

Knattspyrnuæfingar hjá UMFS
Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar UMFS
Facebook: www.facebook.com/barnaogunglingarad
Tengiliður: Gunnar Eiríksson, s. 866-6428
Netfang: barnaogunglingarad@gmail.com