Eldsmiðurinn Beate Storm á Byggðasafninu Hvoli

Eldsmiðurinn Beate Storm á Byggðasafninu Hvoli

Byggðasafnið Hvoll verður opið á íslensk safnadaginn sunnudaginn 10. júlí frá kl. 11:00-18:00. Eldsmiðurinn Beate Stormo frá Kristnesi við Eyjafjörð sýnir listir sínar en hún mun hafa með sér smiðj og steðja og hamra heitt járnið. Á meðan mun eiginmaður hennar, Helgi Þórsson, leika á hið forna íslenska langspil og raula undir gamlar vísur. Beate og Helgi munu verða á staðnum frá kl. 14:00-17:00 og eru allir hvattir til að gera sér ferð á Hvol á þessum degi og sjá það sem þau bjóða uppá.

Byggðasafnið Hvoll