Mánaðarlegar skýrslur 2025; janúar

Málsnúmer 202502075

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1141. fundur - 27.02.2025

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti eftirfarandi skýrslur:
Samanburður bókhalds fyrir janúar 2025 við heimildir fyrir janúar 2025 og allt árið 2025.
Samanburður á launakostnaði janúar 2025 við heimild í áætlun fyrir sama tímabil.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 30. fundur - 07.03.2025

Farið yfir stöðu þeirra málaflokka sem heyra undir ráðið.

Fræðsluráð - 303. fundur - 12.03.2025

Sviðsstjóri og stjórnendur skóla fara yfir fjárhagslegt stöðumat fyrir fjárhagsárið 2025.
Lagt fram til kynningar
Leikskólafólk fóru af fundi kl. 09:05

Skipulagsráð - 32. fundur - 12.03.2025

Lögð fram skýrsla fyrir málaflokk 09 fyrir janúar - febrúar 2025 varðandi stöðu bókhalds í samanburði við heimildir.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1143. fundur - 27.03.2025

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti eftirfarandi skýrslur:
Staða bókhalds þann 25.mars sl. fyrir janúar - febrúar í samanburði við áætlun fyrir sama tímabil.
Staða launakostnaðar þann 25. mars sl., fyrir janúar - febrúar í samanburði við launaáætlun fyrir sama tímabil.
Lagt fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 146. fundur - 02.04.2025

Veitu- og hafnaráð leggur til að yfirhafnarvörður yfirfari kaup og sölu á rafmagni.

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 45. fundur - 04.04.2025

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fer yfir fjárhagslegt stöðumat fyrir TÁT fyrir fjárhagsárið 2025.
Lagt fram til kynningar.

Félagsmálaráð - 285. fundur - 08.04.2025

Lögð var fram til kynningar staða á fjárhagsáætlun sviðsins fyrstu 3 mánuði ársins
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 31. fundur - 11.04.2025

Formaður óskaði eftir því að fá að bæta máli 202502057 á dagskrána og var það samþykkt.
Farið yfir stöðu þeirra málaflokka sem heyra undir ráðið.

Veitu- og hafnaráð - 147. fundur - 07.05.2025

Sveitastjóri og veitustjóri fara yfir mánaðarlegar skýrslur.

Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 32. fundur - 16.05.2025

Farið yfir stöðu þeirra málaflokka er heyra undir ráðið.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1147. fundur - 22.05.2025

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti eftirfarandi skýrslur:
Samanburður bókhalds janúar - apríl vs. heimildir í fjárhagsáætlun 2025.
Samanburður launakostnaður per deildir janúar - apríl vs. heimildir í fjárhagsætlun 2025.
Samanburður stöðugildi per deildir janúar- apríl vs. heimildir í fjárhagsáætlun 2025.
Samanburður fjárfestinga og framkvæmda m.v. bókfærða stöðu 21.05.2025 vs. heimildir í fjárhagsáætlun 2025.
Samanburður á staðgreiðslu sveitarfélaga vs. Dalvíkurbyggðar janúar - apríl 2025 vs. 2024.

Lagt fram til kynningar.

Skipulagsráð - 35. fundur - 06.06.2025

Lögð fram skýrsla fyrir málaflokk 09 fyrir mars - apríl 2025 varðandi stöðu bókhalds í samanburði við heimildir.
Frestað til næsta fundar.

Veitu- og hafnaráð - 148. fundur - 12.06.2025

Með fundarboði veitu- og hafnaráðs fylgdi skýrsla janúar - maí 2025 sem sýnir stöðu bókhalds í samanburði við heimildir í fjárhagsáætlun.
Á fundinum var farið yfir ofangreint og lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 33. fundur - 13.06.2025

Farið yfir fjárhagslega stöðu þeirra málaflokka er heyra undir ráðið.

Byggðaráð - 1150. fundur - 26.06.2025

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs fór yfir eftirfarandi skýrslur:
Samanburður á bókhaldi janúar - maí 2025 vs. heimildir í fjárhagsáætlun. Rekstur.
Samanburður á bókfærðum fjárfestingum og framkvæmdum þann 25. júní sl vs. heimildir í fjárhagsáætlun ársins.
Samanburður á bókfærðum launakostnaði janúar - maí í samanburði við heimildir í áætlun.
Samanburður á bókfærðum stöðugildum janúar - maí í samanburði við heimildir í áætlun.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1154. fundur - 14.08.2025

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs fór yfir eftirfarandi skýrslur:
Staða bókhalds (rekstur) í samanburði við heimildir í áætlun; janúar - júní 2025.
Staða fjárfestinga og framkvæmda 2025, bókfærð staða 12. ágúst sl. í samanburði við heimildir ársins 2025.
Staða launakostnaðar janúar- júní 2025 í samanburði við heimildir.
Staða stöðugilda janúar - júní 2025 í samanburði við heimildir.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 34. fundur - 15.08.2025

Júlíus Magnússon sá sér ekki fært að mæta og Emil Júlíus Einarsson sat fundinn í hans stað.
Í upphafi fundar lagði formaður til að máli 202508040 yrði bætt á dagskrá fundarins. Það var samþykkt samhljóða.
Farið yfir stöðu þeirra málaflokka sem heyra undir ráðið.

Veitu- og hafnaráð - 149. fundur - 03.09.2025

Með fundarboði veitu- og hafnaráðs fylgdi skýrsla janúar - júní 2025 sem sýnir stöðu bókhalds í samanburði við heimildir í fjárhagsáætlun.
Á fundinum var farið yfir ofangreint og lagt fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð samþykkir samhljóða með 5 atkvæðum að stórnotendur rafmagns í verðbúðum verði framvegis rukkaðir samkvæmt mæli.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 35. fundur - 05.09.2025

Í upphafi fundar lagði formaður fram tillögu um að máli 202505019 yrði bætt á dagskrá fundarins. Málinu var vísað til Umhverfis- og dreifbýlisráðs frá Veitu- og hafnaráði.
Farið yfir stöðu þeirra málaflokka sem heyra undir.

Skipulagsráð - 37. fundur - 10.09.2025

Lögð fram skýrsla fyrir málaflokk 09 fyrir mars - júlí 2025 varðandi stöðu bókhalds í samanburði við heimildir.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1157. fundur - 11.09.2025

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu eftirfarandiskýrslur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs :

Staða bókhalds janúar - júlí í samanburði við heimildir í fjárhagsáætlun. Rekstur.
Staða bókhalds þann 8. septmber sl. í samanburði við heimildir ársins vegna fjárfestinga og framkvæmda Eignasjóðs, Vatnsveitu, Hitaveitu, Fráveitu og Hafnasjóðs.
Staða launakostnaðar jamúar - júlí í samanburði við heimildir í áætlun og staða stöðugilda í samanburði við heimildir í áætlun fyrir sama tímabil.

Sveitarstjóri fór yfir helstu niðurstöður í ofangreindum skýrslum.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 37. fundur - 03.10.2025

Eiður Smári Árnason boðaði forföll og mætti Þorsteinn Ingi Ragnarsson í hans stað. Júlíus Magnússon boðaði forföll og mætti Emil Júlíus Einarsson í hans stað. Gunnþór Sveinbjörnsson komst ekki og enginnn kom í hans stað.
Í upphafi fundar óskaði formaður eftir að fá að bæta máli 202510001 á dagskrá fundarins. Samþykkt samljóða með fjórum atkvæðum.
Farið yfir stöðu þeirra málaflokka sem heyra undir ráðið.

Veitu- og hafnaráð - 151. fundur - 05.11.2025

Sveitarstjóri fór yfir stöðu á rekstri veitna og hafna frá janúar til september 2025.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 38. fundur - 07.11.2025

Júlíus Magnússon sá sér ekki fært að mæta og kom Freyr Antonsson í hans stað. Þorvaldur Eyfjörð Kristjánsson komst ekki og kom Emil Júlíus Einarsson í hans stað. Eiður Smári Árnason mætti ekki og enginn kom í hans stað.
Farið yfir stöðu þeirra málaflokka sem heyra undir ráðið.

Skipulagsráð - 40. fundur - 12.11.2025

Lögð fram skýrsla fyrir málaflokk 09 fyrir janúar - október 2025 varðandi stöðu bókhalds í samanburði við heimildir.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1167. fundur - 13.11.2025

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti eftirfarandi skýrslur:
Samanburður bókhalds við fjárhagsáætlun janúar - september 2025.
Staða fjárfestinga og framkvæmda samkvæmt bókhaldi 12.11.2025 í samanburði við ársáætlun.
Samanburður launakostnaðar janúar - septmeber 2025 við heimildir í launaáætlun fyrir sama tímabil.

Á fundinum var einnig tekið til skoðunar greiðslur útsvars til Dalvíkurbyggðar fyrir tímabilið janúar -október 2025 í samanburði við sama tímabil 2024 og önnur sveitarfélög. Breytingin á milli ára fyrir Dalvíkurbyggð er 8,6%. Meðaltalin yfir landið er 9,2%. Breytingin er 103 m.kr.
Sjá nánar; https://www.samband.is/maelabord
Lagt fram til kynningar.