Boðaðir voru á fund ráðsins hagsmunaaðilar við Ránarbraut, Martröð, Hafnarbraut og Gunnarsbraut.
Formaður kynnti fyrir gestum þau drög að deiliskipulagi sem ráðið hefur verið að vinna með. Almennt vöru gestir ánægðir með deiliskipulagsdrögin, þó urðu töluverðar umræður um þann bílastæðisvanda sem er á svæðinu.