Veitu- og hafnaráð

31. fundur 27. maí 2015 kl. 10:00 - 12:15 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Pétur Sigurðsson Formaður
  • Óskar Óskarsson Varaformaður
  • Anna Guðný Karlsdóttir Aðalmaður
  • Ásdís Svanborg Jónasdóttir Aðalmaður
  • Kristján Hjartarson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Bjarni Theódór Bjarnason Sveitarstjóri
  • Þorsteinn K. Björnsson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Þorsteinn K. Björnsson sviðsstjóri veitu- og hafnasviðs
Dagskrá

1.Deiliskipulag Dalvíkurhafnar, endurskoðun

Málsnúmer 201401168Vakta málsnúmer

Boðaðir voru á fund ráðsins hagsmunaaðilar við Ránarbraut, Martröð, Hafnarbraut og Gunnarsbraut.

Formaður kynnti fyrir gestum þau drög að deiliskipulagi sem ráðið hefur verið að vinna með. Almennt vöru gestir ánægðir með deiliskipulagsdrögin, þó urðu töluverðar umræður um þann bílastæðisvanda sem er á svæðinu.
Veitu- og hafnaráð vísar drögum að deiliskipulagi Dalvíkurhafnar til umhverfisráðs.
Gestir yfirgáfu fund 11:30

Fundi slitið - kl. 12:15.

Nefndarmenn
  • Pétur Sigurðsson Formaður
  • Óskar Óskarsson Varaformaður
  • Anna Guðný Karlsdóttir Aðalmaður
  • Ásdís Svanborg Jónasdóttir Aðalmaður
  • Kristján Hjartarson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Bjarni Theódór Bjarnason Sveitarstjóri
  • Þorsteinn K. Björnsson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Þorsteinn K. Björnsson sviðsstjóri veitu- og hafnasviðs