Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020

Málsnúmer 202002017

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 934. fundur - 13.02.2020

Lögð fram til kynningar fundargerð 878. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 31. janúar 2020.

Til umræðu m.a. 6. liður fundargerðarinnar um fjármögnun og ráðstöfunarfé Ofanflóðasjóðs.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð tekur undir bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga í 6. lið og átelur að þau gjöld sem Ríkið hefur tekið til uppbyggingar ofanflóðavarna hafi ekki verið nýtt til slíkra uppbygginga. Enn er ólokið brýnum verkefnum á hættusvæðum, m.a. í Ólafsfjarðarmúla sem er lokaður marga daga á ári vegna snjóflóðahættu.

Byggðaráð - 937. fundur - 12.03.2020

Lögð fram til kynningar fundargerð 879. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28. febrúar 2020.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 940. fundur - 07.04.2020

Lögð fram til kynningar fundargerð 880. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. mars 2020.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 942. fundur - 30.04.2020

Lögð fram til kynningar fundargerð 881. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 24. apríl 2020.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 943. fundur - 07.05.2020

Lögð fram til kynningar fundargerð 882. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 29. apríl 2020.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 944. fundur - 14.05.2020

Lögð fram til kynningar fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 8. maí 2020.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 946. fundur - 04.06.2020

Til kynningar fundargerð 884. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 20. maí 2020.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 948. fundur - 25.06.2020

Lögð fram til kynningar fundargerð 885. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 12. júní 2020.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 954. fundur - 10.09.2020

Lögð fram til umfjöllunar og kynningar fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28.08.2020, nr. 886.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 975. fundur - 11.02.2021

Lögð fram til kynningar fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 893.
Lagt fram til kynningar.