Fjárhagsáætlun 2015; Frá Húsabakka ehf.; Ábendingar um viðhald.

Málsnúmer 201408038

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 706. fundur - 04.09.2014

Tekið fyrir erindi frá Húsabakka ehf., bréf dagsett þann 21. ágúst 214, þar sem fram koma ábendingar um viðhald sem þarf að framkvæma á Rimum, Húsabakka og Hrafnabjörgum. Fram kemur að sumt sem er talið hér upp væri gott að taka umræðu um ásamt því að fá tækifæri til að ræða við bæinn um frekari lagfæringar og endurbætur á Húsabakka sem falla ekki beinlínis undir viðhald og eru því ekki talin upp í erindinu.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fresta erindinu og að byggðarráð kynni sér samninga við Húsabakka ehf.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum við umhverfis- og tæknisvið /Eignasjóð að taka saman viðhaldsáætlun til lengri tíma sem og að taka saman í hvaða viðhaldsframkvæmdir sveitarfélagið hefur farið í á undanförnum árum.

Byggðaráð - 707. fundur - 11.09.2014

Á 706. fundi byggðarráðs þann 4. september 2014 var eftirfarandi bókað:

Tekið fyrir erindi frá Húsabakka ehf., bréf dagsett þann 21. ágúst 2014, þar sem fram koma ábendingar um viðhald sem þarf að framkvæma á Rimum, Húsabakka og Hrafnabjörgum. Fram kemur að sumt sem er talið hér upp væri gott að taka umræðu um ásamt því að fá tækifæri til að ræða við bæinn um frekari lagfæringar og endurbætur á Húsabakka sem falla ekki beinlínis undir viðhald og eru því ekki talin upp í erindinu.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fresta erindinu og að byggðarráð kynni sér samninga við Húsabakka ehf.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum við umhverfis- og tæknisvið /Eignasjóð að taka saman viðhaldsáætlun til lengri tíma sem og að taka saman í hvaða viðhaldsframkvæmdir sveitarfélagið hefur farið í á undanförnum árum.

Byggðarráð hefur kynnt sér á milli funda samninga við Húsabakka ehf. er varðar leigu á Húsabakka og Rimum.
Með fundarboði byggðarráðs fylgdi samantekt umsjónarmanns fasteigna um viðhald síðustu ára á Húsabakka og viðhaldsþörf.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að formaður byggðarráðs, sveitarstjóri og umsjónarmaður fasteigna fái að heimsækja forsvarsmenn Húsabakka ehf. á Húsabakka og eiga fund varðandi ofangreint.

Byggðaráð - 713. fundur - 17.10.2014

Á 707. fundi byggðarráðs þann 11. september 2014 var eftirfarandi bókað:
Á 706. fundi byggðarráðs þann 4. september 2014 var eftirfarandi bókað:

Tekið fyrir erindi frá Húsabakka ehf., bréf dagsett þann 21. ágúst 2014, þar sem fram koma ábendingar um viðhald sem þarf að framkvæma á Rimum, Húsabakka og Hrafnabjörgum. Fram kemur að sumt sem er talið hér upp væri gott að taka umræðu um ásamt því að fá tækifæri til að ræða við bæinn um frekari lagfæringar og endurbætur á Húsabakka sem falla ekki beinlínis undir viðhald og eru því ekki talin upp í erindinu.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fresta erindinu og að byggðarráð kynni sér samninga við Húsabakka ehf.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum við umhverfis- og tæknisvið /Eignasjóð að taka saman viðhaldsáætlun til lengri tíma sem og að taka saman í hvaða viðhaldsframkvæmdir sveitarfélagið hefur farið í á undanförnum árum.

Byggðarráð hefur kynnt sér á milli funda samninga við Húsabakka ehf. er varðar leigu á Húsabakka og Rimum.
Með fundarboði byggðarráðs fylgdi samantekt umsjónarmanns fasteigna um viðhald síðustu ára á Húsabakka og viðhaldsþörf.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að formaður byggðarráðs, sveitarstjóri og umsjónarmaður fasteigna fái að heimsækja forsvarsmenn Húsabakka ehf. á Húsabakka og eiga fund varðandi ofangreint.

Formaður byggðarráðs og sveitarstjóri gerðu grein fyrir fundi sem þeir áttu ásamt umsjónarmanni fasteigna með forsvarsmönnum Húsabakka ehf. þann 13. október s.l.

Í tillögu að viðhaldi Eignasjóðs frá umhverfis- og tæknisviði er gert ráð fyrir 2,4 m.kr. vegna ársins 2015, en áætlaður kostnaður vegna viðhalds samkvæmt ábendingum í ofangreindu erindi er um 29 m.kr. vegna Húsabakka og þá hefur ekki allt verið tekið með í reikninginn. Einnig liggur fyrir mat umsjónarmanns fasteigna á frekari viðhaldsþörf, s.s. einangra og múra húsin að utan.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að viðhald vegna Húsabakka verði kr. 700.000 árið 2015.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að sveitarfélagið getur ekki orðið við þeim óskum um viðhald sem fram koma í erindi frá Húsabakka ehf. dagsettu þann 21. ágúst 2014.

Byggðaráð - 717. fundur - 13.11.2014

Kristján Guðmundsson kom á fundinn að nýju undir þessum lið kl.11:17.

Á 713. fundi byggðarráðs þann 17. október 2014 var meðal annars eftirfarandi bókað:
Formaður byggðarráðs og sveitarstjóri gerðu grein fyrir fundi sem þeir áttu ásamt umsjónarmanni fasteigna með forsvarsmönnum Húsabakka ehf. þann 13. október s.l.

Í tillögu að viðhaldi Eignasjóðs frá umhverfis- og tæknisviði er gert ráð fyrir 2,4 m.kr. vegna ársins 2015, en áætlaður kostnaður vegna viðhalds samkvæmt ábendingum í ofangreindu erindi er um 29 m.kr. vegna Húsabakka og þá hefur ekki allt verið tekið með í reikninginn. Einnig liggur fyrir mat umsjónarmanns fasteigna á frekari viðhaldsþörf, s.s. einangra og múra húsin að utan.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að viðhald vegna Húsabakka verði kr. 700.000 árið 2015.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að sveitarfélagið getur ekki orðið við þeim óskum um viðhald sem fram koma í erindi frá Húsabakka ehf. dagsettu þann 21. ágúst 2014.

Til umfjöllunar húsnæði Húsabakka.
Frekari umfjöllun frestað.

Byggðaráð - 719. fundur - 27.11.2014

Á 717. fundi byggðarráðs þann 13. nóvember 2014 var eftirfarandi bókað:

3. 201408038 - Fjárhagsáætlun 2015-2018;Frá Húsabakka ehf; ábendingar um viðhald. Leigusamningur á milli Dalvíkurbyggðar og Húsabakka ehf.

Á 713. fundi byggðarráðs þann 17. október 2014 var meðal annars eftirfarandi bókað:
Formaður byggðarráðs og sveitarstjóri gerðu grein fyrir fundi sem þeir áttu ásamt umsjónarmanni fasteigna með forsvarsmönnum Húsabakka ehf. þann 13. október s.l.

Í tillögu að viðhaldi Eignasjóðs frá umhverfis- og tæknisviði er gert ráð fyrir 2,4 m.kr. vegna ársins 2015, en áætlaður kostnaður vegna viðhalds samkvæmt ábendingum í ofangreindu erindi er um 29 m.kr. vegna Húsabakka og þá hefur ekki allt verið tekið með í reikninginn. Einnig liggur fyrir mat umsjónarmanns fasteigna á frekari viðhaldsþörf, s.s. einangra og múra húsin að utan.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að viðhald vegna Húsabakka verði kr. 700.000 árið 2015.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að sveitarfélagið getur ekki orðið við þeim óskum um viðhald sem fram koma í erindi frá Húsabakka ehf. dagsettu þann 21. ágúst 2014.

Til umfjöllunar húsnæði Húsabakka.

Frekari umfjöllun frestað.

Með fundarboði byggðarráðs fylgdu drög að uppsagnarbréfi á leigusamningi milli Dalvíkurbyggðar og Húsabakka ehf. hvað varðar leigu á húsnæðinu Húsabakka.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leigusamningi við Húsabakka ehf. verði sagt um miðað við frá 1. desember 2014.
Rök byggðarráðs fyrir uppsögninni eru eftirfarandi, sbr. drög að uppsagnarbréfi:

Þegar litið er til kostnaðar sem sveitarfélagið hefur haft af viðhaldi undangengin misseri sem og þess gríðarlega mismunar sem er á leigutekjum og áætluðum kostnaði vegna óska leigutaka um viðhald og framkvæmdir telur Dalvíkurbyggð sér ekki fært sem leigusala að standa við gerðan leigusamning. Ekki eru fjárheimildir hjá sveitarfélaginu til að ráðstafa svo háum fjárhæðum til viðhalds sem leigutaki óskar eftir og telur nauðsynlegt fyrir starfsemina á staðnum.

Sveitarfélagið á ekki annarra kosta völ en að nýta ákvæði 4. mgr. 2. gr. leigusamningsins um Húsabakka, sbr. 1. gr. samningsins að segja samningnum upp með sex mánaða fyrirvara frá 1. desember 2014 að telja.

Um leið tilkynnir Dalvíkurbyggð að húsaleigusamningur um húsnæðið að Rimum verður ekki endurnýjaður og lýkur að óbreyttu 31. desember 2014, sbr. viðauka dags. 12. júní 2014. Byggðarráð samþykkir að það sé tilbúið til að gera tímabundinn samning um húsnæðið að Rimum til og með 31. maí 2015.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að upplýsa forsvarsmenn Húsabakka ehf. um ofangreint sem og að ganga frá uppsagnarbréfi í samræmi við þau drög sem liggja fyrir.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að hefja undirbúning að sölu á húsnæðinu á Húsabakka.

Byggðaráð - 729. fundur - 26.03.2015

Á 720. fundi byggðaráðs þann 11. febrúar 2014 var eftirfarandi samþykkt:

"Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum beiðni stjórnar Húsabakka ehf. um að draga til baka fyrri ákvörðun um uppsögn á leigusamningi á milli Dalvíkurbyggðar og Húsabakka ehf. Ný ákvörðun um framhald leigusamnings verði tekin eftir viðræður við stjórn Húsabakka ehf., í síðasta lagi 1. júní 2015.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að leita eftir viðræðum við forsvarsmenn Húsabakka ehf. og að sveitarstjóri leiði þær viðræður fyrir hönd Dalvíkurbyggðar.

Byggðarráð ítrekar fyrri bókun sína um vilja til að framlengja samning um Rima til 1. júní 2015 og verði hann tekinn til endurskoðunar í viðræðum um samninginn við Húsabakka.

Byggðarráð ítrekar afstöðu sína um vilja til að selja húsnæði Húsabakka."Til umræðu ofangreint.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir forsvarsmönnum Húsabakka ehf. á fund byggðarráðs.

Byggðaráð - 734. fundur - 06.05.2015

Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Auðunn Bjarni Ólafsson, framkvæmdastjóri Húsabakka ehf. og Hjörleifur Hjartarson, stjórnarmaður, kl. 9:05.Á 729. fundi byggðaráðs þann 27. mars 2015 var eftirfarandi bókað:

"201408038 - Frá Húsabakka ehf; Fjárhagsáætlun 2015; ábendingar um viðhald.Á 720. fundi byggðaráðs þann 11. febrúar 2014 var eftirfarandi samþykkt:

"Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum beiðni stjórnar Húsabakka ehf. um að draga til baka fyrri ákvörðun um uppsögn á leigusamningi á milli Dalvíkurbyggðar og Húsabakka ehf. Ný ákvörðun um framhald leigusamnings verði tekin eftir viðræður við stjórn Húsabakka ehf., í síðasta lagi 1. júní 2015.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að leita eftir viðræðum við forsvarsmenn Húsabakka ehf. og að sveitarstjóri leiði þær viðræður fyrir hönd Dalvíkurbyggðar.

Byggðarráð ítrekar fyrri bókun sína um vilja til að framlengja samning um Rima til 1. júní 2015 og verði hann tekinn til endurskoðunar í viðræðum um samninginn við Húsabakka.

Byggðarráð ítrekar afstöðu sína um vilja til að selja húsnæði Húsabakka."Til umræðu ofangreint.Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir forsvarsmönnum Húsabakka ehf. á fund byggðarráðs."Til umræðu ofangreint.

Stefnt að funda næst um ofangreint fimmtudaginn 28.maí 2015.

Auðunn Bjarni og Hjörleifur viku af fundi kl. 09:40.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að ganga frá málum hvað varðar leigusamning um Rima.

Byggðaráð - 736. fundur - 28.05.2015

Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs kl. 13:00 Arnar Guðmundsson, formaður stjórnar Húsabakka ehf., Hjörleifur Hjartarson og Elín Gísladóttir, stjórnarmenn í Húsabakka ehf., og Auðunn Bjarni Ólafsson, framkvæmdastjóri Húsabakka ehf.Á 734. fundi byggðaráðs þann 7. maí 2015 var eftirfarandi bókað:

"Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Auðunn Bjarni Ólafsson, framkvæmdastjóri Húsabakka ehf. og Hjörleifur Hjartarson, stjórnarmaður, kl. 9:05.Á 729. fundi byggðaráðs þann 27. mars 2015 var eftirfarandi bókað:

"201408038 - Frá Húsabakka ehf; Fjárhagsáætlun 2015; ábendingar um viðhald.Á 720. fundi byggðaráðs þann 11. febrúar 2014 var eftirfarandi samþykkt:

"Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum beiðni stjórnar Húsabakka ehf. um að draga til baka fyrri ákvörðun um uppsögn á leigusamningi á milli Dalvíkurbyggðar og Húsabakka ehf. Ný ákvörðun um framhald leigusamnings verði tekin eftir viðræður við stjórn Húsabakka ehf., í síðasta lagi 1. júní 2015.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að leita eftir viðræðum við forsvarsmenn Húsabakka ehf. og að sveitarstjóri leiði þær viðræður fyrir hönd Dalvíkurbyggðar.

Byggðarráð ítrekar fyrri bókun sína um vilja til að framlengja samning um Rima til 1. júní 2015 og verði hann tekinn til endurskoðunar í viðræðum um samninginn við Húsabakka.

Byggðarráð ítrekar afstöðu sína um vilja til að selja húsnæði Húsabakka."Til umræðu ofangreint.Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir forsvarsmönnum Húsabakka ehf. á fund byggðarráðs."Til umræðu ofangreint.Stefnt að funda næst um ofangreint fimmtudaginn 28.maí 2015.

Auðunn Bjarni og Hjörleifur viku af fundi kl. 09:40.Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að ganga frá málum hvað varðar leigusamning um Rima."Forsvarsmenn Húsabakka ehf. lögðu fram minnisblað dagsett þann 27. maí 2015 frá aðalfundi Húsabakka ehf. varðandi ofangreind mál og hvernig stjórn og hluthafar sjá fyrir sér næstu skref.Til umræðu ofangreint.Arnar, Hjörleifur, Elín og Auðunn Bjarni viku af fundi kl. 13:33.Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að setja upp minnisblað í samráði við framkvæmdastjóra Húsabakka ehf. um næstu skref fyrir næsta fund byggðaráðs.Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fresta ákvörðun um framhald leigusamnings og ákvörðun um ný tímamörk verður tekin þegar ofangreint minnisblað liggur fyrir, en markmiðið var að ný ákvörðun lægi fyrir í síðasta lagi 1. júní n.k.

Byggðaráð - 740. fundur - 09.07.2015

Á 736. fundi byggðaráðs þann 28. maí 2015 var eftirfarandi bókað:

"Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs kl. 13:00 Arnar Guðmundsson, formaður stjórnar Húsabakka ehf., Hjörleifur Hjartarson og Elín Gísladóttir, stjórnarmenn í Húsabakka ehf., og Auðunn Bjarni Ólafsson, framkvæmdastjóri Húsabakka ehf. Á 734. fundi byggðaráðs þann 7. maí 2015 var eftirfarandi bókað: "Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Auðunn Bjarni Ólafsson, framkvæmdastjóri Húsabakka ehf. og Hjörleifur Hjartarson, stjórnarmaður, kl. 9:05. Á 729. fundi byggðaráðs þann 27. mars 2015 var eftirfarandi bókað: "201408038 - Frá Húsabakka ehf; Fjárhagsáætlun 2015; ábendingar um viðhald. Á 720. fundi byggðaráðs þann 11. febrúar 2014 var eftirfarandi samþykkt: "Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum beiðni stjórnar Húsabakka ehf. um að draga til baka fyrri ákvörðun um uppsögn á leigusamningi á milli Dalvíkurbyggðar og Húsabakka ehf. Ný ákvörðun um framhald leigusamnings verði tekin eftir viðræður við stjórn Húsabakka ehf., í síðasta lagi 1. júní 2015. Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að leita eftir viðræðum við forsvarsmenn Húsabakka ehf. og að sveitarstjóri leiði þær viðræður fyrir hönd Dalvíkurbyggðar. Byggðarráð ítrekar fyrri bókun sína um vilja til að framlengja samning um Rima til 1. júní 2015 og verði hann tekinn til endurskoðunar í viðræðum um samninginn við Húsabakka. Byggðarráð ítrekar afstöðu sína um vilja til að selja húsnæði Húsabakka." Til umræðu ofangreint. Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir forsvarsmönnum Húsabakka ehf. á fund byggðarráðs." Til umræðu ofangreint. Stefnt að funda næst um ofangreint fimmtudaginn 28.maí 2015. Auðunn Bjarni og Hjörleifur viku af fundi kl. 09:40. Lagt fram til kynningar. Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að ganga frá málum hvað varðar leigusamning um Rima." Forsvarsmenn Húsabakka ehf. lögðu fram minnisblað dagsett þann 27. maí 2015 frá aðalfundi Húsabakka ehf. varðandi ofangreind mál og hvernig stjórn og hluthafar sjá fyrir sér næstu skref. Til umræðu ofangreint. Arnar, Hjörleifur, Elín og Auðunn Bjarni viku af fundi kl. 13:33.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að setja upp minnisblað í samráði við framkvæmdastjóra Húsabakka ehf. um næstu skref fyrir næsta fund byggðaráðs. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fresta ákvörðun um framhald leigusamnings og ákvörðun um ný tímamörk verður tekin þegar ofangreint minnisblað liggur fyrir, en markmiðið var að ný ákvörðun lægi fyrir í síðasta lagi 1. júní n.k. "Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað sveitarstjóra og framkvæmdastjóra Húsabakka ehf. dagsett þann 8. júlí 2015 þar sem fram kemur eftirfarandi:Minnisblað þetta er gert í þeim tilgangi að hnykkja á sameiginlegum skilningi undirritaðra vegna hugmynda Dalvíkurbyggðar um sölu á skólabyggingum á Húsabakka en þær eru:

-Skólabygging A (fastanúmer 215-5822) var byggð 1953 og er 675,8 fm og þar af kennaraíbúð sem er 100,3 fm. Hlutur ríkisins í árslok 2004 var 32,44% í skólabyggingunni og 75% í íbúðinni.

-Skólabygging B (fastanúmer 215-5823) var byggð 1966 og er 556,4 fm og þar af kennaríbúð sem er 117,9 fm. Hlutur ríkisins í árslok 2004 var 28,96% í skólabyggingunni og 75% í íbúðinni.Undirritaðir forsvarsmenn Dalvíkurbyggðar og Húsabakka ehf. eru sammála um neðangreind atriði:

-Aðilar munu gefa sér tíma fram til 15. september að ná niðurstöðu um hugsanleg kaup Húsabakka ehf. á ofangreindum fasteignum.

-Farið verður m.a. yfir þær spurningar sem hafa vaknað meðal hluthafa Húsabakka ehf. og í því sambandi er vísað til bréfs stjórnar Húsabakka ehf. til Dalvíkurbyggðar frá 27.05.2015.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að senda inn erindi til ríksins er varðar eignarhluta þess í byggingum á Húsabakka.

Byggðaráð - 756. fundur - 29.10.2015

Á 740. fundi byggðaráðs þann 9. júlí 2015 var minnisblað sveitarstjóra og framkvæmdastjóra Húsabakka ehf. dagsett þann 8. júlí 2015 lagt fram til kynningar. Byggðaráð samþykkti samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að senda inn erindi til ríkisins er varðar eignarhluta þess í byggingum á Húsabakka.Sveitarstjóri gerði grein fyrir þeim upplýsingum sem hefur verið aflað á milli funda.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 757. fundur - 05.11.2015

Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Auðunn Bjarni Ólafsson, framkvæmdastjóri Húsabakka ehf., Sigurjóna Ólöf Högnadóttir, og Elín Gísladóttir, stjórnarmaður í Húsabakka ehf., kl. 16:20,Á 756. fundi byggðaráðs þann 29. október 2015 var eftirfarandi bókað:

"Á 740. fundi byggðaráðs þann 9. júlí 2015 var minnisblað sveitarstjóra og framkvæmdastjóra Húsabakka ehf. dagsett þann 8. júlí 2015 lagt fram til kynningar. Byggðaráð samþykkti samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að senda inn erindi til ríkisins er varðar eignarhluta þess í byggingum á Húsabakka. Sveitarstjóri gerði grein fyrir þeim upplýsingum sem hefur verið aflað á milli funda. Lagt fram til kynningar. "Til umræðu ofangreint.Framkvæmdastjóri Húsabakka ehf. lagði fram samantekt til byggðaráðs, dagsett þann 5. nóvember 2015.Auðunn Bjarni, Sigurjóna og Elín viku af fundi kl. 16:56.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að senda hluthafafundi Húsabakka ehf. erindi fyrir hönd byggðaráðs í samræmi við umræður á fundinum.

Byggðaráð - 762. fundur - 17.12.2015

Á 757. fundi byggðaráðs þann 5. nóvember 2015 var eftirfarandi bókað:

"Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Auðunn Bjarni Ólafsson, framkvæmdastjóri Húsabakka ehf., Sigurjóna Ólöf Högnadóttir, og Elín Gísladóttir, stjórnarmaður í Húsabakka ehf., kl. 16:20, Á 756. fundi byggðaráðs þann 29. október 2015 var eftirfarandi bókað: "Á 740. fundi byggðaráðs þann 9. júlí 2015 var minnisblað sveitarstjóra og framkvæmdastjóra Húsabakka ehf. dagsett þann 8. júlí 2015 lagt fram til kynningar. Byggðaráð samþykkti samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að senda inn erindi til ríkisins er varðar eignarhluta þess í byggingum á Húsabakka. Sveitarstjóri gerði grein fyrir þeim upplýsingum sem hefur verið aflað á milli funda. Lagt fram til kynningar. " Til umræðu ofangreint. Framkvæmdastjóri Húsabakka ehf. lagði fram samantekt til byggðaráðs, dagsett þann 5. nóvember 2015. Auðunn Bjarni, Sigurjóna og Elín viku af fundi kl. 16:56.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að senda hluthafafundi Húsabakka ehf. erindi fyrir hönd byggðaráðs í samræmi við umræður á fundinum."Hugmynd að samkomulagi við Húsabakka ehf. var send til stjórnar Húsabakka í bréfi dagsettu þann 18. nóvember 2015.

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafbréf dagsett þann 14. desember 2015 sem er svar Húsabakka ehf. við ofangreindu erindi Dalvíkurbyggðar. Fram kemur meðal annars að almennur hluthafafundur Húsabakka ehf. samþykkti að fela stjórn og framkvæmdarstjóra að ganga til samninga við Dalvíkurbyggð á grundvelli erindis frá 18/11 2015.Börkur Þór vék af fundi kl. 13:58.Til umræðu ofangreint.Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra og sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs, í samráði við lögmann sveitarfélagsins, að vinna drög að samkomulagi við Húsabakka ehf. Stefnt skuli að því að drögin verði tekin fyrir á fundi byggðaráðs 7. janúar 2016.

Byggðaráð - 763. fundur - 07.01.2016

Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Börkur Þór Ottósson, sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs, og Þorsteinn K. Björnsson, sviðsstjóri veitu- og hafnasviðs.Á 762. fundi byggðaráðs þann 17. desember 2015 var meðal annars eftirfarandi bókað:

"Hugmynd að samkomulagi við Húsabakka ehf. var send til stjórnar Húsabakka í bréfi dagsettu þann 18. nóvember 2015. Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafbréf dagsett þann 14. desember 2015 sem er svar Húsabakka ehf. við ofangreindu erindi Dalvíkurbyggðar. Fram kemur meðal annars að almennur hluthafafundur Húsabakka ehf. samþykkti að fela stjórn og framkvæmdarstjóra að ganga til samninga við Dalvíkurbyggð á grundvelli erindis frá 18/11 2015. Börkur Þór vék af fundi kl. 13:58. Til umræðu ofangreint.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra og sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs, í samráði við lögmann sveitarfélagsins, að vinna drög að samkomulagi við Húsabakka ehf. Stefnt skuli að því að drögin verði tekin fyrir á fundi byggðaráðs 7. janúar 2016."Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög að samkomulagi við Húsabakka ehf. um lok leigusamnings um húsnæði að Húsabakka, Svarfaðardal.Í 5. gr. samkomulagsins kemur fram að samhliða lokum leigusamnings þessa skal fara fram uppgjör milli aðila á grundvelli 4. gr. leigusamningsins vegna varanlegra breytinga innandyra sem gerðar hafa verið með samþykki leigusala og leigutaki hefur greitt fyrir, sem og vegna lausafjár sbr. 10. gr. leigusamningsins, ef við á. Gert er ráð fyrir að með samkomulaginu fylgi skjal sem er tæmandi yfirlit yfir breytingar og endurbætur sem leigusali greiðir leigutaka fyrir, ásamt sundurliðun.Börkur Þór og Þorsteinn kynntu yfirferð þeirra á þeim breytingum og endurbótum sem gerðar hafa verið á húsnæði Húsabakka á leigutíma og í drögum að fylgiskjali kemur fram mat þeirra á hvaða viðhaldsframkvæmdir falla undir skilgreiningu 4. gr. leigusamningsins og fjárhæðir.Til umræðu ofangreint.Börkur Þór og Þorsteinn viku af fundi kl. 13:22
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að ganga til samninga við stjórn Húsabakka ehf. á grundvelli draga að samkomulagi um lok leigusamningsins og á grundvelli greinargerðar sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs og veitu- og hafnasviðs.

Stefnt skuli að því að málið verði tekið fyrir að nýju á næsta fundi ráðsins.

Byggðaráð - 764. fundur - 14.01.2016

Á 763. fundi byggðaráðs þann 7. janúar 2016 var meðal annars eftirfarandi bókað:

"Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að ganga til samninga við stjórn Húsabakka ehf. á grundvelli draga að samkomulagi um lok leigusamningsins og á grundvelli greinargerðar sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs og veitu- og hafnasviðs. Stefnt skuli að því að málið verði tekið fyrir að nýju á næsta fundi ráðsins."Sveitarstjóri gerði grein fyrir símafundi með framkvæmdastjóra Húsabakka ehf. þann 12. janúar s.l. en þann fund sátu einnig sviðsstjórar umhverfis- og tæknisviðs og veitu- og hafnasviðs, en framkvæmdastjóri og stjórn Húsabakka ehf. hafa fengið til sín drög að samkomulagi um lok á leigusamningi sem og yfirferð sviðsstjóranna á þeim viðhaldsframkvæmdum sem gerðar hafa verið á leigutímanum, byggt á gögnum frá Húsabakka ehf. annars vegar og hins vegar úr bókhaldi Dalvíkurbyggðar, málakerfi sveitarfélagsins og upplýsingum frá starfsmönnum.Sveitarstjóri gerði einnig grein fyrir samskiptum við forsvarsmenn Húsabakka ehf. eftir símafundinn sem og að gert er ráð fyrir fundi í næstu viku með forsvarsmönnum Húsabakka ehf. til að ræða ofangreint með því markmiði að ná samkomulagi.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að sviðsstjórar veitu- og hafnasviðs og umhverfis- og tæknisviðs og Guðmundur St. Jónsson sitji ofangreindan fund ásamt sveitarstjóra.

Byggðaráð - 765. fundur - 21.01.2016

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson vék af fundi undir þessu máli vegna vanhæfis kl. 14:43.

Varaformaður, Kristján Guðmundsson, tók við fundarstjórn.Á 764. fundi byggðaráðs þann 14. janúar 2016 var eftirfarandi bókað:

"Á 763. fundi byggðaráðs þann 7. janúar 2016 var meðal annars eftirfarandi bókað: "Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að ganga til samninga við stjórn Húsabakka ehf. á grundvelli draga að samkomulagi um lok leigusamningsins og á grundvelli greinargerðar sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs og veitu- og hafnasviðs. Stefnt skuli að því að málið verði tekið fyrir að nýju á næsta fundi ráðsins." Sveitarstjóri gerði grein fyrir símafundi með framkvæmdastjóra Húsabakka ehf. þann 12. janúar s.l. en þann fund sátu einnig sviðsstjórar umhverfis- og tæknisviðs og veitu- og hafnasviðs, en framkvæmdastjóri og stjórn Húsabakka ehf. hafa fengið til sín drög að samkomulagi um lok á leigusamningi sem og yfirferð sviðsstjóranna á þeim viðhaldsframkvæmdum sem gerðar hafa verið á leigutímanum, byggt á gögnum frá Húsabakka ehf. annars vegar og hins vegar úr bókhaldi Dalvíkurbyggðar, málakerfi sveitarfélagsins og upplýsingum frá starfsmönnum. Sveitarstjóri gerði einnig grein fyrir samskiptum við forsvarsmenn Húsabakka ehf. eftir símafundinn sem og að gert er ráð fyrir fundi í næstu viku með forsvarsmönnum Húsabakka ehf. til að ræða ofangreint með því markmiði að ná samkomulagi.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að sviðsstjórar veitu- og hafnasviðs og umhverfis- og tæknisviðs og Guðmundur St. Jónsson sitji ofangreindan fund ásamt sveitarstjóra. "Sveitarstjóri og Guðmundur St. Jónsson gerðu grein fyrir fundi með forsvarsmönnum Húsabakka ehf. 20. janúar s.l. um ofangreint.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að fela sveitarstjóra að koma með tillögu að tilboði til Húsabakka ehf. í samræmi við umræður á fundinum og í samráði við lögmann sveitarfélagsins.

Byggðaráð - 766. fundur - 28.01.2016

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson vék af fundi undir þessum lið kl. 09:27 vegna vanhæfis og varaformaður, Kristján Guðmundsson, tók við fundarstjórn.Sveitarstjóri gerði grein fyrir tillögu til Húsabakka ehf., Samkomulag um lok leigusamnings milli Dalvíkurbyggðar og Húsabakka ehf. um húsnæði að Húsabakka, Svarfaðardal.Til umræðu ofangreint.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 767. fundur - 04.02.2016

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson vék af fundi undir þessum lið kl. 13:33 vegna vanhæfis og varaformaður, Kristján Guðmundsson, tók við fundarstjórn.Á 766. fundi byggðaráðs þann 28. janúar 2016 var eftirfarandi bókað:

"Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson vék af fundi undir þessum lið kl. 09:27 vegna vanhæfis og varaformaður, Kristján Guðmundsson, tók við fundarstjórn. Sveitarstjóri gerði grein fyrir tillögu til Húsabakka ehf., Samkomulag um lok leigusamnings milli Dalvíkurbyggðar og Húsabakka ehf. um húsnæði að Húsabakka, Svarfaðardal. Til umræðu ofangreint.

Lagt fram til kynningar."Sveitarstjóri kynnti drög að samkomulagi um lok leigusamnings milli Dalvíkurbyggðar og Húsabakka ehf., um húsnæði að Húsabakka.
a. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum ofangreint samkomulag eins og það liggur fyrir.

b. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að fela sveitarstjóra að hefja undirbúning á sölu húseignanna Húsabakka.

Byggðaráð - 770. fundur - 10.03.2016

Á 767. fundi byggðaráðs þann 4. febrúar 2016 samþykkti byggðaráð að fela sveitarstjórn að hefja undirbúning á sölu húseignanna að Húsabakka og sú afgreiðsla var staðfest í sveitarstjórn 17. febrúar s.l.Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað sveitarstjóra, dagsett þann 8. mars 2016, er varðar söluferli á húseignunum Húsabakka. Sveitarstjóri leggur til að gengið verði til samninga við fasteignasöluna Hvamm á Akureyri og Fasteignamiðstöðina í Kópavogi, um að hafa með höndum sölu á skólabyggingunum á Húsabakka.Til umræðu ofangreint.
Afgreiðslu frestað, byggðaráð óskar eftir útfærðri tillögu á næsta fundi ráðsins.

Byggðaráð - 771. fundur - 17.03.2016

Á 770. fundi byggðaráðs þann 10. mars 2016 var eftirfarandi bókað:

"3.
201408038 - Málefni Húsabakka; söluferli


Á 767. fundi byggðaráðs þann 4. febrúar 2016 samþykkti byggðaráð að fela sveitarstjórn að hefja undirbúning á sölu húseignanna að Húsabakka og sú afgreiðsla var staðfest í sveitarstjórn 17. febrúar s.l.Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað sveitarstjóra, dagsett þann 8. mars 2016, er varðar söluferli á húseignunum Húsabakka. Sveitarstjóri leggur til að gengið verði til samninga við fasteignasöluna Hvamm á Akureyri og Fasteignamiðstöðina í Kópavogi, um að hafa með höndum sölu á skólabyggingunum á Húsabakka.Til umræðu ofangreint.


Afgreiðslu frestað, byggðaráð óskar eftir útfærðri tillögu á næsta fundi ráðsins."

Sveitarstjóri gerði grein fyrir upplýsingum sem hann hefur aflað á milli funda.

Til umræðu ofangreint.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela vinnuhóp um fasteignir sveitarfélagsins að eiga fund með viðkomandi fasteignasölum til að ræða og ákveða söluferlið á Húsabakka.