Frá sveitarstjóra; Nýtt hlutverk fyrir Gamla skóla; umsókn um í C1

Málsnúmer 202011083

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 966. fundur - 19.11.2020

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið auglýsti nú í nóvember eftir umsóknum um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða, flokkur C.01 í stefnumótandi byggðaáætlun 2018-2024.

Stjórn SSNE velur þau verkefni sem sótt er um fyrir Norðurland eystra og á fundi sínum þann 11. nóvember sl. valdi stjórnin verkefni Dalvíkurbyggðar, Friðlandsstofa - Anddyri Friðlands Svarfdæla í Dalvíkurbyggð, sem eitt af umsóknum frá landshlutanum.

Friðlandsstofa er verkefni sem sveitarstjórn hefur unnið að í nokkurn tíma og er sprottið af því að finna nýtt hlutverk fyrir Gamla skóla. Með fundarboði byggðaráðs fylgdu lokagögn sem fylgdu umsókninni til Ráðuneytisins þann 16. nóvember sl. á lokadegi umsóknarfrests.
Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn - 330. fundur - 15.12.2020

Á 966. fundi byggðaráðs þann 19. nóvember 2020 var eftirfarandi bókað:
"Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið auglýsti nú í nóvember eftir umsóknum um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða, flokkur C.01 í stefnumótandi byggðaáætlun 2018-2024. Stjórn SSNE velur þau verkefni sem sótt er um fyrir Norðurland eystra og á fundi sínum þann 11. nóvember sl. valdi stjórnin verkefni Dalvíkurbyggðar, Friðlandsstofa - Anddyri Friðlands Svarfdæla í Dalvíkurbyggð, sem eitt af umsóknum frá landshlutanum. Friðlandsstofa er verkefni sem sveitarstjórn hefur unnið að í nokkurn tíma og er sprottið af því að finna nýtt hlutverk fyrir Gamla skóla. Með fundarboði byggðaráðs fylgdu lokagögn sem fylgdu umsókninni til Ráðuneytisins þann 16. nóvember sl. á lokadegi umsóknarfrests.
Lagt fram til kynningar."

Með fundarboði sveitarstjórnar fylgdi afrit af bréfi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins til umsækjenda um styrk á grundvelli aðgerðar C.1. í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2020, dagsett þann 9. desember 2020. Fram kemur að verkefnið Friðlandssstofa - anddyri Friðlands Svarfdæla í Dalvíkurbyggð fá alls 35 m.kr. styrk sem skiptist niður á árin 2021-2023.

Til máls tók Katrín Sigurjónsdóttir sem leggur til að stofnaður verði 3ja mannaða vinnuhópur og að eftirtaldir skipi vinnuhópinn. Hlutverk og verkefni vinnuhópsins verði samkvæmt erindisbréfi:
Katrín Sigurjónsdóttir frá B
Rúna Kristín Sigurðardóttir frá D
Kristján E Hjartarson frá J
Ekki komu fram aðrar tillögur og eru því ofangreind réttkjörin í vinnuhópinn.

Byggðaráð - 971. fundur - 17.12.2020

"Á 330. fundi sveitarstjórnar þann 15. desember 2020 var eftirfarandi bókað:
966. fundi byggðaráðs þann 19. nóvember 2020 var eftirfarandi bókað:
"Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið auglýsti nú í nóvember eftir umsóknum um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða, flokkur C.01 í stefnumótandi byggðaáætlun 2018-2024. Stjórn SSNE velur þau verkefni sem sótt er um fyrir Norðurland eystra og á fundi sínum þann 11. nóvember sl. valdi stjórnin verkefni Dalvíkurbyggðar, Friðlandsstofa - Anddyri Friðlands Svarfdæla í Dalvíkurbyggð, sem eitt af umsóknum frá landshlutanum. Friðlandsstofa er verkefni sem sveitarstjórn hefur unnið að í nokkurn tíma og er sprottið af því að finna nýtt hlutverk fyrir Gamla skóla. Með fundarboði byggðaráðs fylgdu lokagögn sem fylgdu umsókninni til Ráðuneytisins þann 16. nóvember sl. á lokadegi umsóknarfrests.
Lagt fram til kynningar."

Með fundarboði sveitarstjórnar fylgdi afrit af bréfi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins til umsækjenda um styrk á grundvelli aðgerðar C.1. í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2020, dagsett þann 9. desember 2020. Fram kemur að verkefnið Friðlandssstofa - anddyri Friðlands Svarfdæla í Dalvíkurbyggð fá alls 35 m. kr. styrk sem skiptist niður á árin 2021-2023.

Til máls tók Katrín Sigurjónsdóttir sem leggur til að stofnaður verði 3ja manna vinnuhópur og að eftirtaldir skipi vinnuhópinn. Hlutverk og verkefni vinnuhópsins verði samkvæmt erindisbréfi:
Katrín Sigurjónsdóttir frá B
Rúna Kristín Sigurðardóttir frá D
Kristján E Hjartarson frá J

Ekki komu fram aðrar tillögur og eru því ofangreind réttkjörin í vinnuhópinn."

Sveitarstjóri kynnti drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn. Gerðar voru nokkrar breytingar á fundinum á erindisbréfinu.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi erindisbréf með áorðnum breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar því til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 331. fundur - 19.01.2021

Á 971. fundi byggðráðs þann 17. desember 2020 var til umfjöllunar tillaga að erindisbréfi vegna vinnuhóps um nýtt hlutverk fyrir Gamla skóla. Byggðaráð samþykkti samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi erindisbréf með áorðnum breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísaði til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Til máls tók:
Katrín Sigurjónsdóttir.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreint erindisbréf fyrir vinnuhóp um nýtt hlutverk Gamla skóla eins og það liggur fyrir.

Byggðaráð - 985. fundur - 20.05.2021

Guðmundur St. Jónsson kom inn á fundinn að nýju undir þessum lið kl. 14:24.

Með fundarboði fylgdu gögn frá Vinnuhópi um Gamla skóla og Friðlandsstofu:
a) Minnisblað vinnuhópsins til byggðaráðs.
b) Kostnaðaráætlun frá AVH um endurbætur húsnæðisins ásamt yfirliti.
c) Fundargerð þriðja fundar vinnuhópsins þann 18.05.2020.
d) Þrjár fundargerðir samtalshóps starfsmanna um verkefnið frá 15. apríl, 27. apríl og 17. maí.

Gögnin eru lögð fram til kynningar og umræðu í byggðaráði en stefnt er að ákvarðanatöku sveitarstjórnar á næsta fundi þann 15. júní n.k.
Ofangreint til umræðu.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að koma með drög fyrir byggðaráð að könnun meðal íbúa.

Menningarráð - 86. fundur - 25.05.2021

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, kynnti fundagerð vinnuhóps um nýtt hlutverk fyrir gamla skóla.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 986. fundur - 27.05.2021

Á 985. fundi byggðaráðs þann 20. maí sl. var eftirfarandi bókað;

"Með fundarboði fylgdu gögn frá Vinnuhópi um Gamla skóla og Friðlandsstofu:
a) Minnisblað vinnuhópsins til byggðaráðs.
b) Kostnaðaráætlun frá AVH um endurbætur húsnæðisins ásamt yfirliti.
c) Fundargerð þriðja fundar vinnuhópsins þann 18.05.2020.
d) Þrjár fundargerðir samtalshóps starfsmanna um verkefnið frá 15. apríl, 27. apríl og 17. maí.

Gögnin eru lögð fram til kynningar og umræðu í byggðaráði en stefnt er að ákvarðanatöku sveitarstjórnar á næsta fundi þann 15. júní nk.
Ofangreint til umræðu.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að koma með drög fyrir byggðaráð að könnun meðal íbúa."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi tillaga sveitarstjóra að könnun meðal íbúa í samræmi við ofangreint.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að vinna áfram ofangreind drög að könnun í samræmi við umræður á fundinum og setja í loftið á heimasíðu sveitarfélagsins.

Byggðaráð - 988. fundur - 10.06.2021

Á 986. fundi byggðaráðs þann 27. maí 2021 var eftirfarandi bókað:
"Á 985. fundi byggðaráðs þann 20. maí sl. var eftirfarandi bókað;

"Með fundarboði fylgdu gögn frá Vinnuhópi um Gamla skóla og Friðlandsstofu:
a) Minnisblað vinnuhópsins til byggðaráðs.
b) Kostnaðaráætlun frá AVH um endurbætur húsnæðisins ásamt yfirliti.
c) Fundargerð þriðja fundar vinnuhópsins þann 18.05.2020.
d) Þrjár fundargerðir samtalshóps starfsmanna um verkefnið frá 15. apríl, 27. apríl og 17. maí.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að vinna áfram ofangreind drög að könnun í samræmi við umræður á fundinum og setja í loftið á heimasíðu sveitarfélagsins.


Gögnin eru lögð fram til kynningar og umræðu í byggðaráði en stefnt er að ákvarðanatöku sveitarstjórnar á næsta fundi þann 15. júní nk.
Ofangreint til umræðu.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að koma með drög fyrir byggðaráð að könnun meðal íbúa."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi tillaga sveitarstjóra að könnun meðal íbúa í samræmi við ofangreint."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað þjónustu- og upplýsingafulltrúa vegna könnunar um Gamla skóla.

Niðurstöður íbúakönnunar um Gamla skóla og Friðlandsstofu.

Könnunin var opin frá 31. maí og til og með 7. júní.

Niðurstöður eru eftirfarandi:
Alls tóku 48 manns þátt í könnuninni og skiptust atkvæði þannig:

1.
valmöguleiki 33 atkvæði
2.
valmöguleiki 5 atkvæði
3.
valmöguleiki 5 atkvæði
4.
valmöguleiki 4 atkvæði
5.
valmöguleiki 1 atkvæði

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 337. fundur - 15.06.2021

Á 988. fundi byggðaráðs þann 10. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 986. fundi byggðaráðs þann 27. maí 2021 var eftirfarandi bókað: "Á 985. fundi byggðaráðs þann 20. maí sl. var eftirfarandi bókað; "Með fundarboði fylgdu gögn frá Vinnuhópi um Gamla skóla og Friðlandsstofu: a) Minnisblað vinnuhópsins til byggðaráðs. b) Kostnaðaráætlun frá AVH um endurbætur húsnæðisins ásamt yfirliti. c) Fundargerð þriðja fundar vinnuhópsins þann 18.05.2020. d) Þrjár fundargerðir samtalshóps starfsmanna um verkefnið frá 15. apríl, 27. apríl og 17. maí. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að vinna áfram ofangreind drög að könnun í samræmi við umræður á fundinum og setja í loftið á heimasíðu sveitarfélagsins. Gögnin eru lögð fram til kynningar og umræðu í byggðaráði en stefnt er að ákvarðanatöku sveitarstjórnar á næsta fundi þann 15. júní nk. Ofangreint til umræðu. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að koma með drög fyrir byggðaráð að könnun meðal íbúa." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi tillaga sveitarstjóra að könnun meðal íbúa í samræmi við ofangreint." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi minnisblað þjónustu- og upplýsingafulltrúa vegna könnunar um Gamla skóla. Niðurstöður íbúakönnunar um Gamla skóla og Friðlandsstofu. Könnunin var opin frá 31. maí og til og með 7. júní. Niðurstöður eru eftirfarandi: Alls tóku 48 manns þátt í könnuninni og skiptust atkvæði þannig: 1. valmöguleiki 33 atkvæði 2. valmöguleiki 5 atkvæði 3. valmöguleiki 5 atkvæði 4. valmöguleiki 4 atkvæði 5. valmöguleiki 1 atkvæði. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."
Forseti sveitarstjórnar losaði um fundarsköp og leyfði óformlegar umræður um málið.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa ofangreindu máli til byggðaráðs til fullnaðarafgreiðslu í samræmi við umræður á fundinum.

Byggðaráð - 990. fundur - 01.07.2021

Á fundi sínum þann 15. júní 2021 vísaði sveitarstjórn ákvarðanatöku um nýtt hlutverk fyrir Gamla skóla til fullnaðarafgreiðslu í byggðaráði.

Fyrir fundinum lágu upplýsingar um kostnað verkefnisins og útfærslur frá sveitarstjóra, forstöðumanni safna og þjónustu- og upplýsingafulltrúa.
Frestað til næsta fundar.

Byggðaráð - 991. fundur - 08.07.2021

Á fundi sínum þann 15. júní 2021 vísaði sveitarstjórn ákvarðanatöku um nýtt hlutverk fyrir Gamla skóla til fullnaðarafgreiðslu í byggðaráði.

Fyrir fundinum lágu upplýsingar um kostnað verkefnisins og útfærslur frá sveitarstjóra, forstöðumanni safna og þjónustu- og upplýsingafulltrúa.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að farið verði í endurbyggingu á Gamla skóla og byggingunni falið nýtt hlutverk. Byggðasafnið verði flutt úr Hvoli, fuglasýning og Friðlandsstofa sett upp. Fleiri kostir verða skoðaðir áfram hvað varðar frekari starfsemi í húsinu. Jafnframt verði áfram til skoðunar framtíðarnýting á elsta hlutanum.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2022-2025.

Menningarráð - 87. fundur - 23.09.2021

Katrín Sigurjónsdóttir sveitastjóri Dalvíkurbyggðar kom inn á fund kl. 10:25
Til kynningar staða verkefnisins um Gamla skóla. Katrín Sigurjónsdóttir kemur inn á fund og kynnir framgang verkefnis.
Menningarráð þakkar Katrínu sveitastjóra fyrir góða kynningu á framgangi verkefnis.
Katrín Sigurjónsdóttir sveitastjóri fór af fundi kl. 10:50

Byggðaráð - 997. fundur - 30.09.2021

Á 991. fundi byggðaráðs þann 8. júlí sl. var eftirfarandi bókað:
"Á fundi sínum þann 15. júní 2021 vísaði sveitarstjórn ákvarðanatöku um nýtt hlutverk fyrir Gamla skóla til fullnaðarafgreiðslu í byggðaráði. Fyrir fundinum lágu upplýsingar um kostnað verkefnisins og útfærslur frá sveitarstjóra, forstöðumanni safna og þjónustu- og upplýsingafulltrúa. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að farið verði í endurbyggingu á Gamla skóla og byggingunni falið nýtt hlutverk. Byggðasafnið verði flutt úr Hvoli, fuglasýning og Friðlandsstofa sett upp. Fleiri kostir verða skoðaðir áfram hvað varðar frekari starfsemi í húsinu. Jafnframt verði áfram til skoðunar framtíðarnýting á elsta hlutanum. Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2022-2025."

Samkvæmt kostnaðarmati AVH frá 4. maí sl. þá eru endurbætur áætlaðar um 190 m.kr. Á móti er samningur á milli SSNE og Dalvíkurbyggðar um styrk að upphæð 35 m.kr. vegna endurbyggingar á nýrri hluta Gamla skóla og sölu á Hvoli.

Sveitarstjóri gerði grein fyrir íbúafundi frá 23. september sl. og hugmyndum um aðkeypta hönnunarvinnu.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1013. fundur - 20.01.2022

Á 997. fundi byggðaráðs þann 30. september 2021 var m.a. eftirfarandi bókað:
"Á 991. fundi byggðaráðs þann 8. júlí sl. var eftirfarandi bókað:
"Á fundi sínum þann 15. júní 2021 vísaði sveitarstjórn ákvarðanatöku um nýtt hlutverk fyrir Gamla skóla til fullnaðarafgreiðslu í byggðaráði. Fyrir fundinum lágu upplýsingar um kostnað verkefnisins og útfærslur frá sveitarstjóra, forstöðumanni safna og þjónustu- og upplýsingafulltrúa. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að farið verði í endurbyggingu á Gamla skóla og byggingunni falið nýtt hlutverk. Byggðasafnið verði flutt úr Hvoli, fuglasýning og Friðlandsstofa sett upp. Fleiri kostir verða skoðaðir áfram hvað varðar frekari starfsemi í húsinu. Jafnframt verði áfram til skoðunar framtíðarnýting á elsta hlutanum. Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2022-2025."

Sveitarstjóri gerði grein fyrir íbúafundi frá 23. september sl. og hugmyndum um aðkeypta hönnunarvinnu. Lagt fram til kynningar."

Í starfs- og fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2022 er gert ráð fyrir að hefja undirbúning á endurbyggingu á Gamla skóla. Í áætluninni er ekki gert ráð fyrir endurbyggingu á elsta hlutanum. Til umræðu hugmyndir að framtíðarnýtingu fyrir elsta hlutann.
a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að leita tilboða í hönnun og útboðslýsingu vegna endurbyggingu á Gamla skóla sem og endurbyggingu á elsta hlutanum.
b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela þjónustu- og upplýsingafulltrúa og verkefnastjóra SSNE að kanna þörf og áhuga hjá einyrkjum að leigja vinnuaðstöðu/skrifstofur í sveitarfélaginu.

Sveitarstjórn - 342. fundur - 15.02.2022

Á 1013. fundi byggðaráðs þann 20. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 997. fundi byggðaráðs þann 30. september 2021 var m.a. eftirfarandi bókað: "Á 991. fundi byggðaráðs þann 8. júlí sl. var eftirfarandi bókað: "Á fundi sínum þann 15. júní 2021 vísaði sveitarstjórn ákvarðanatöku um nýtt hlutverk fyrir Gamla skóla til fullnaðarafgreiðslu í byggðaráði. Fyrir fundinum lágu upplýsingar um kostnað verkefnisins og útfærslur frá sveitarstjóra, forstöðumanni safna og þjónustu- og upplýsingafulltrúa. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að farið verði í endurbyggingu á Gamla skóla og byggingunni falið nýtt hlutverk. Byggðasafnið verði flutt úr Hvoli, fuglasýning og Friðlandsstofa sett upp. Fleiri kostir verða skoðaðir áfram hvað varðar frekari starfsemi í húsinu. Jafnframt verði áfram til skoðunar framtíðarnýting á elsta hlutanum. Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2022-2025." Sveitarstjóri gerði grein fyrir íbúafundi frá 23. september sl. og hugmyndum um aðkeypta hönnunarvinnu. Lagt fram til kynningar." Í starfs- og fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2022 er gert ráð fyrir að hefja undirbúning á endurbyggingu á Gamla skóla. Í áætluninni er ekki gert ráð fyrir endurbyggingu á elsta hlutanum. Til umræðu hugmyndir að framtíðarnýtingu fyrir elsta hlutann. a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að leita tilboða í hönnun og útboðslýsingu vegna endurbyggingu á Gamla skóla sem og endurbyggingu á elsta hlutanum. b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela þjónustu- og upplýsingafulltrúa og verkefnastjóra SSNE að kanna þörf og áhuga hjá einyrkjum að leigja vinnuaðstöðu/skrifstofur í sveitarfélaginu."
Til máls tók:
Katrín Sigurjónsdóttir.

Fleiri tóku ekki til máls.


Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs hvað varðar a) lið um að fela sveitarstjóra að leita tilboða í hönnun og útboðslýsingu vegna endurbyggingu á Gamla skóla sem og endurbyggingu á elsta hlutanum.

Byggðaráð - 1018. fundur - 24.02.2022

Á 345. fundi sveitarstjórnar þann 15. febrúar sl. var samþykkt tillaga byggðaráðs um að fela sveitarstjóra að leita tilboða í hönnun og útboðslýsingu vegna endurbyggingu á Gamla skóla sem og endurbyggingu á elsta hlutanum.

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi:
fundargerð vinnuhóps um Gamla skóla frá 23.02.2022.
Drög að umsókn í C.01. sértæk verkefni vegna sóknaráætlana vegna Nýsköpunar- og fjarvinnsluseturs í Dalvíkurbyggð. Þar kemur fram að elsti hluti Gamla skóla á Dalvík verði endurbyggður til að hýsa verkefnið.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að send verði inn umsókn skv. ofangreindu.

Sveitarstjórn - 343. fundur - 22.03.2022

Á 1018. fundi byggðaráðs þann 24. febrúar sl. var eftirfarandi bókað :
"Á 345. fundi sveitarstjórnar þann 15. febrúar sl. var samþykkt tillaga byggðaráðs um að fela sveitarstjóra að leita tilboða í hönnun og útboðslýsingu vegna endurbyggingu á Gamla skóla sem og endurbyggingu á elsta hlutanum. Með fundarboði byggðaráðs fylgdi: fundargerð vinnuhóps um Gamla skóla frá 23.02.2022. Drög að umsókn í C.01. sértæk verkefni vegna sóknaráætlana vegna Nýsköpunar- og fjarvinnsluseturs í Dalvíkurbyggð. Þar kemur fram að elsti hluti Gamla skóla á Dalvík verði endurbyggður til að hýsa verkefnið. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að send verði inn umsókn skv. ofangreindu."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um að send verði inn umsókn samkvæmt fyrirliggjandi drögum vegna verkefnis um Nýsköpunar- og fjarvinnsluseturs í Dalvíkurbyggð.

Byggðaráð - 1024. fundur - 07.04.2022

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Bjarni Daníel Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs.


Á 343. fundi sveitarstjórnar þann 22. mars 2022 var eftirfarandi bókað:
"Á 1018. fundi byggðaráðs þann 24. febrúar sl. var eftirfarandi bókað : Á 345. fundi sveitarstjórnar þann 15. febrúar sl. var samþykkt tillaga byggðaráðs um að fela sveitarstjóra að leita tilboða í hönnun og útboðslýsingu vegna endurbyggingu á Gamla skóla sem og endurbyggingu á elsta hlutanum. Með fundarboði byggðaráðs fylgdi: fundargerð vinnuhóps um Gamla skóla frá 23.02.2022. Drög að umsókn í C.01. sértæk verkefni vegna sóknaráætlana vegna Nýsköpunar- og fjarvinnsluseturs í Dalvíkurbyggð. Þar kemur fram að elsti hluti Gamla skóla á Dalvík verði endurbyggður til að hýsa verkefnið. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að send verði inn umsókn skv. ofangreindu. Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um að send verði inn umsókn samkvæmt fyrirliggjandi drögum vegna verkefnis um Nýsköpunar- og fjarvinnsluseturs í Dalvíkurbyggð."

Til umræðu áform um úttekt á Gamla skóla með tilliti til myglu og úrræði sem þyrfti þá mögulega að grípa til, áður en lengra er haldið.

Bjarni Daníel vék af fundi kl. 13:35.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra framkvæmdasviðs að vinna áfram að málinu og gera könnun á verði og verkefnatillögum hjá nokkrum aðilum.

Byggðaráð - 1026. fundur - 05.05.2022

Undir þessum lið sat Bjarni Daníel Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs fundinn.

Á 1024. fundi byggðaráðs þann 7. apríl 2022 var m.a. eftirfarandi bókað:
"Til umræðu áform um úttekt á Gamla skóla með tilliti til myglu og úrræði sem þyrfti þá mögulega að grípa til, áður en lengra er haldið. Bjarni Daníel vék af fundi kl. 13:35.Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra framkvæmdasviðs að vinna áfram að málinu og gera könnun á verði og verkefnatillögum hjá nokkrum aðilum."

Bjarni Daníel gerði grein fyrir þeirri könnun sem hann hefur gert á verði og verkefnatillögum. Niðurstaðan var að fá verkfræðastofuna Eflu í úttekt með tilliti til myglu. Efla tók sýni þann 26. apríl sl. sem bíða greiningar og tekur að jafnaði tvær til þrjár vikur að fá niðurstöðu sem verður í formi minnisblaðs frá Eflu.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1028. fundur - 16.06.2022

Undir þessum lið kom á fundinn Bjarni Daníel Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs, kl. 13:15.

Á 1026. fundi byggðaráðs þann 5. maí sl. var eftirfarandi bókað:

"Undir þessum lið sat Bjarni Daníel Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs fundinn. Á 1024. fundi byggðaráðs þann 7. apríl 2022 var m.a. eftirfarandi bókað: "Til umræðu áform um úttekt á Gamla skóla með tilliti til myglu og úrræði sem þyrfti þá mögulega að grípa til, áður en lengra er haldið. Bjarni Daníel vék af fundi kl. 13:35.Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra framkvæmdasviðs að vinna áfram að málinu og gera könnun á verði og verkefnatillögum hjá nokkrum aðilum." Bjarni Daníel gerði grein fyrir þeirri könnun sem hann hefur gert á verði og verkefnatillögum. Niðurstaðan var að fá verkfræðastofuna Eflu í úttekt með tilliti til myglu. Efla tók sýni þann 26. apríl sl. sem bíða greiningar og tekur að jafnaði tvær til þrjár vikur að fá niðurstöðu sem verður í formi minnisblaðs frá Eflu.Lagt fram til kynningar."

Í skýrslu frá Eflu kemur fram að veruleg viðhaldsþörf er komin á allt mannvirkið. Gangast þarf í gagngerar endurbætur á þökum, gluggum og gólfefnum en einnig er brýnt að hlúa betur að rakaöryggi mannvirkisins með nýrri utanhúsklæðningu. Ástand fráveitu-, neysluvatns, hita- og raflagna var ekki kannað en gera má ráð fyrir að öll þessi kerfi þarfnist endurnýjunar. Engin vélræn loftræsting er í mannvirkinu en mikilvægt er að huga að uppsetningu slíkra kerfa við endurnýjun eldra húsnæðis. Með breyttri starfsemi uppfyllir húsið ekki nútíma kröfur eða reglugerðir til mannvirkja gagnvart heilsu, öryggi og aðgengi. Sterklega er mælt með að húsið verði mikið endurnýjað og þá gefast tækifæri til að endurhanna innra skipulag hússins.

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi;
Minnisblað/ skýrsla frá Eflu, dagsett þann 20. maí 2022, með niðurstöðum úr ástandsskoðun, efnissýnagreiningu og rakamælingum.
Kostnaðaráætlun frá AVH, dagsett þann 2. mars 2022 vegna endurbóta á Gamla skóla.
Kostnaðaráætlun frá AVH, dagsett þann 8. júní vegna endurbóta á Gamla skóla og að teknu tilliti til skýrslu frá Eflu.
Minnisblað frá sviðsstjóra framkvæmdasviðs, dagsett þann 16. júní 2022.


Lagt fram til kynningar og vísað til frekari umfjöllunar hjá vinnuhóp um Gamla skóla og Friðlandsstofu -sjá lið 2. hér á eftir, með því markmiði að taka saman kynningarefni fyrir íbúa byggt á fyrirliggjandi gögnum og upplýsingum um verkefnið.

Byggðaráð - 1030. fundur - 23.06.2022

Á 1028. fundi byggðaráðs þann 16. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Undir þessum lið kom á fundinn Bjarni Daníel Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs, kl. 13:15. Á 1026. fundi byggðaráðs þann 5. maí sl. var eftirfarandi bókað: "Undir þessum lið sat Bjarni Daníel Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs fundinn. Á 1024. fundi byggðaráðs þann 7. apríl 2022 var m.a. eftirfarandi bókað: "Til umræðu áform um úttekt á Gamla skóla með tilliti til myglu og úrræði sem þyrfti þá mögulega að grípa til, áður en lengra er haldið. Bjarni Daníel vék af fundi kl. 13:35. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra framkvæmdasviðs að vinna áfram að málinu og gera könnun á verði og verkefnatillögum hjá nokkrum aðilum." Bjarni Daníel gerði grein fyrir þeirri könnun sem hann hefur gert á verði og verkefnatillögum. Niðurstaðan var að fá verkfræðistofuna Eflu í úttekt með tilliti til myglu. Efla tók sýni þann 26. apríl sl. sem bíða greiningar og tekur að jafnaði tvær til þrjár vikur að fá niðurstöðu sem verður í formi minnisblaðs frá Eflu. Lagt fram til kynningar." Í skýrslu frá Eflu kemur fram að veruleg viðhaldsþörf er komin á allt mannvirkið. Gangast þarf í gagngerar endurbætur á þökum, gluggum og gólfefnum en einnig er brýnt að hlúa betur að rakaöryggi mannvirkisins með nýrri utanhúsklæðningu. Ástand fráveitu-, neysluvatns, hita- og raflagna var ekki kannað en gera má ráð fyrir að öll þessi kerfi þarfnist endurnýjunar. Engin vélræn loftræsting er í mannvirkinu en mikilvægt er að huga að uppsetningu slíkra kerfa við endurnýjun eldra húsnæðis. Með breyttri starfsemi uppfyllir húsið ekki nútíma kröfur eða reglugerðir til mannvirkja gagnvart heilsu, öryggi og aðgengi. Sterklega er mælt með að húsið verði mikið endurnýjað og þá gefast tækifæri til að endurhanna innra skipulag hússins. Með fundarboði byggðaráðs fylgdi; Minnisblað/skýrsla frá Eflu, dagsett þann 20. maí 2022, með niðurstöðum úr ástandsskoðun, efnissýnagreiningu og rakamælingum. Kostnaðaráætlun frá AVH, dagsett þann 2. mars 2022 vegna endurbóta á Gamla skóla. Kostnaðaráætlun frá AVH, dagsett þann 8. júní vegna endurbóta á Gamla skóla og að teknu tilliti til skýrslu frá Eflu. Minnisblað frá sviðsstjóra framkvæmdasviðs, dagsett þann 16. júní 2022. Lagt fram til kynningar og vísað til frekari umfjöllunar hjá vinnuhóp um Gamla skóla og Friðlandsstofu -sjá lið 2. hér á eftir, með því markmiði að taka saman kynningarefni fyrir íbúa byggt á fyrirliggjandi gögnum og upplýsingum um verkefnið."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi skýrsla vinnuhópsins frá fundi 22. júní sl. þar sem farið er yfir hvern þátt í erindisbréfi vinnuhópsins og gert grein fyrir hverju þætti fyrir sig. Vinnuhópurinn metur að upplýsingar í skýrslunni eigi erindi við íbúa með kynningu á stöðu verkefnisins þar sem það hefur verið í ibúasamráði frá byrjun. Vinnuhópurinn vísar ákvarðanatöku um áframhald verkefnisins til byggðaráðs og sveitarstjórnar.Með vísan í fundargerð 7. fundar vinnuhópsins, lokaskýrsla, kostnaðaráætlun AVH og úttekt Eflu sem liggja fyrir þá er ljóst að kostnaðurinn er mun meiri en þegar lagt var af stað í þessa vegferð um framtíð Gamla skóla. Einnig er ljóst að ástand húsnæðisins hentar ekki undir starfsemi byggðasafns. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að vísa málinu til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar. Byggðaráð tekur undir með vinnuhópnum að haldinn verði kynningarfundur fyrir íbúa um stöðu verkefnisins og næstu skref.

Sveitarstjórn - 347. fundur - 28.06.2022

Á 1030. fundi byggðaráðs þann 23. júní 2022 var m.a. eftirfarandi bókað:
"Með fundarboði byggðaráðs fylgdi skýrsla vinnuhópsins frá fundi 22. júní sl. þar sem farið er yfir hvern þátt í erindisbréfi vinnuhópsins og gert grein fyrir hverjum þætti fyrir sig. Vinnuhópurinn metur að upplýsingar í skýrslunni eigi erindi við íbúa með kynningu á stöðu verkefnisins þar sem það hefur verið í íbúasamráði frá byrjun. Vinnuhópurinn vísar ákvarðanatöku um áframhald verkefnisins til byggðaráðs og sveitarstjórnar. Með vísan í fundargerð 7. fundar vinnuhópsins, lokaskýrsla, kostnaðaráætlun AVH og úttekt Eflu sem liggja fyrir þá er ljóst að kostnaðurinn er mun meiri en þegar lagt var af stað í þessa vegferð um framtíð Gamla skóla. Einnig er ljóst að ástand húsnæðisins hentar ekki undir starfsemi byggðasafns. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að vísa málinu til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar. Byggðaráð tekur undir með vinnuhópnum að haldinn verði kynningarfundur fyrir íbúa um stöðu verkefnisins og næstu skref."
Til máls tóku:
Katrín Sigurjónsdóttir.
Helgi Einarsson.
Freyr Antonsson.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að verkefninu í núverandi mynd verði ekki haldið áfram. Jafnframt verði haldinn íbúafundur og kynnt staða verkefnisins og hússins. Sveitarstjórn felur byggðaráði að ganga til viðræðna við SSNE um styrkveitingar og ríkið um framtíð hússins. Sveitarstjórn felur byggðaráði að undirbúa íbúafund ásamt sveitarstjóra og sviðsstjóra framkvæmdasviðs.

Byggðaráð - 1031. fundur - 06.07.2022

Á 347. fundi sveitarstjórnar þann 28. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1030. fundi byggðaráðs þann 23. júní 2022 var m.a. eftirfarandi bókað: "Með fundarboði byggðaráðs fylgdi skýrsla vinnuhópsins frá fundi 22. júní sl. þar sem farið er yfir hvern þátt í erindisbréfi vinnuhópsins og gert grein fyrir hverjum þætti fyrir sig. Vinnuhópurinn metur að upplýsingar í skýrslunni eigi erindi við íbúa með kynningu á stöðu verkefnisins þar sem það hefur verið í íbúasamráði frá byrjun. Vinnuhópurinn vísar ákvarðanatöku um áframhald verkefnisins til byggðaráðs og sveitarstjórnar. Með vísan í fundargerð 7. fundar vinnuhópsins, lokaskýrsla, kostnaðaráætlun AVH og úttekt Eflu sem liggja fyrir þá er ljóst að kostnaðurinn er mun meiri en þegar lagt var af stað í þessa vegferð um framtíð Gamla skóla. Einnig er ljóst að ástand húsnæðisins hentar ekki undir starfsemi byggðasafns. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að vísa málinu til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar. Byggðaráð tekur undir með vinnuhópnum að haldinn verði kynningarfundur fyrir íbúa um stöðu verkefnisins og næstu skref." Til máls tóku: Katrín Sigurjónsdóttir. Helgi Einarsson. Freyr Antonsson. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að verkefninu í núverandi mynd verði ekki haldið áfram. Jafnframt verði haldinn íbúafundur og kynnt staða verkefnisins og hússins. Sveitarstjórn felur byggðaráði að ganga til viðræðna við SSNE um styrkveitingar og ríkið um framtíð hússins. Sveitarstjórn felur byggðaráði að undirbúa íbúafund ásamt sveitarstjóra og sviðsstjóra framkvæmdasviðs. "

Til umræðu ofangreint.

Bjarni Daníel og Helga Íris viku af fundi kl. 14:35.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að íbúafundur verði haldinn í haust, nánari dagsetning verður ákvörðuð síðar.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að upplýsa SSNE og ríkið um stöðu mála.

Byggðaráð - 1054. fundur - 12.01.2023

Á 1031. fundi byggðaráðs þann 6. júlí sl. voru málefni um framtíð Gamla skóla til umfjöllunar og samþykkt að halda íbúafund til að upplýsa um þá ákvörðun sveitarstjórnar að verkefninu um Friðlandsstofu og Gamla skóla verði ekki haldið áfram í núverandi mynd. Á íbúafundi þann 6. desember sl. var kynnti formaður byggðaráðs stöðu verkefnisins og hússins í kjölfar úttektar á ástandi þess og áætlana um framkvæmdakostnað.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn og ríkið sem meðeiganda að Gamli skóli verði seldur með ákveðnum kvöðum.

Sveitarstjórn - 354. fundur - 17.01.2023

Á 1054. fundi byggðaráðs þann 12. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1031. fundi byggðaráðs þann 6. júlí sl. voru málefni um framtíð Gamla skóla til umfjöllunar og samþykkt að halda íbúafund til að upplýsa um þá ákvörðun sveitarstjórnar að verkefninu um Friðlandsstofu og Gamla skóla verði ekki haldið áfram í núverandi mynd. Á íbúafundi þann 6. desember sl. var kynnti formaður byggðaráðs stöðu verkefnisins og hússins í kjölfar úttektar á ástandi þess og áætlana um framkvæmdakostnað. Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn og ríkið sem meðeiganda að Gamli skóli verði seldur með ákveðnum kvöðum."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um sölu á Gamla skóla með ákveðnum kvöðum í samstarfi við ríkið sem meðeiganda.