Málsnúmer 202206087Vakta málsnúmer
Á 1030. fundi Byggðaráðs var tekið fyrir erindi frá Gangnamannafélagi Sveinsstaðaafréttar, bréf dagsett þann 12. júní 2022 þar sem fram kemur
sú ósk að sveitarfélagið komi áfram að kostnaði við framkvæmdir vegna Stekkjarhúss þar sem gamla húsið þurfi orðið upplyftingu. Kostnaðaráætlun við verkið er kr. 1.037.022.
Niðurstaða : Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að vísa ofangreindu erindi til umhverfisráðs vegna vinnu við
fjárhagsáætlun 2023 og þriggja ára áætlun 2024-2026.
Júlía Ósk Júlíusdóttir boðar forföll og kemur Freyr Antonsson í hennar stað.