Erindisbréf umhverfisráðs og fundartími ráðsins

Málsnúmer 202206096

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð 2022 - 373. fundur - 22.06.2022

Lagt fram erindisbréf umhverfisráðs og farið yfir þá málaflokka og deildir sem heyra undir ráðið.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 4. fundur - 09.12.2022

Eiður Smári Árnason boðar forföll og kemur Monika Margrét Stefánsdóttir í hans stað.
Júlía Ósk Júlíusdóttir boðar forföll og kemur Freyr Antonsson í hennar stað.
Til afgreiðslu erindisbréf Umhverfis- og dreifbýlisráðs.
Umhverfis- og dreifbýlisráð samþykkir samhljóða með fimm atkvæðum framlagðar breytingar á erindisbréfi umhverfis- og dreifbýlisráðs.