Leigusamningur um land til beitar og slægna

Málsnúmer 202212021

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 4. fundur - 09.12.2022

Tekin fyrir leigusamningur við Arnar Gústafsson um land Selás til beitar og slægna.
Umhverfis- og dreifbýlisráð leggur til við sveitarstjórn að leigusamningur við Arnar Gústafsson verði sagt upp og þar með ekki endurnýjaður um næstu áramót skv. 2. gr. leigusamningsins.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 353. fundur - 20.12.2022

Á 4. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 9. desember sl. var eftirfarandi bókað:
"Tekin fyrir leigusamningur við Arnar Gústafsson um land Selár til beitar og slægna. Umhverfis- og dreifbýlisráð leggur til við sveitarstjórn að leigusamningur við Arnar Gústafsson verði sagt upp og þar með ekki endurnýjaður um næstu áramót skv. 2. gr. leigusamningsins. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu umhverfis- og dreifbýlisráðs um að leigusamningur við Arnar Gústafsson og Kjartan Gústafsson verði sagt upp og þar með ekki endurnýjaður um næstu áramót skv. 2. gr. leigusamningsins.