Frá Ektaböðum ehf.; Samningur um tjaldsvæði og baðströnd í Sandvík, Hauganesi

Málsnúmer 202210077

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1046. fundur - 27.10.2022

Tekið fyrir erindi frá Ektaböðum ehf. dagsett þann 13. október 2022, er varðar samning um leyfi til uppbyggingar á tjaldsvæðinu og baðströndinni í Sandvík á Hauganesi.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu til sveitarstjóra og framkvæmdasviðs til skoðunar.

Veitu- og hafnaráð - 120. fundur - 07.12.2022

Fyrir hönd Ektabaða ehf sendir Elvar Reykjalín umsókn sem barst í tölvupósti dags 5. des 2022 um heitt og kalt vatn að tjaldsvæði á Hauganesi vegna fyrirhugaðrar aukningu umsvifa og stækkun hjá sjóböðunum og tjaldsvæðis.
Veitu- og hafnaráð samþykkir afhendingu á umbeðnu magni á heitu og köldu vatni.
Veitu- og hafnaráð getur ekki staðfest að Ektaböð ehf muni greiða fyrir notkun á heitu vatni samkvæmt 2. gr. b liðar heldur verði farið eftir a. lið 2. gr. gjaldskrár hitaveitu Dalvíkur þar sem starfsemin skilgreinist ekki sem sundlaug.
samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 4. fundur - 09.12.2022

Framlagt erindi frá Elvari Reykjalín, framkvæmdastjóra Ektabaða ehf. sem barst í tölvupósti þann 30. nóvember 2022 þar sem óskað er eftir að gerður verði samningur á milli Ektabaða ehf. og Dalvíkurbyggðar um fyrirhugaða uppbyggingu Ektabaða ehf. á Hauganesi.
Umhverfis- og dreifbýlisráð felur sviðsstjóra að halda áfram að vinna að mótun samnings við Ektaböð ehf.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Skipulagsráð - 5. fundur - 14.12.2022

Til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1052. fundur - 15.12.2022

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Bjarni Daníel Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs kl. 14:15.
Freyr Antonsson kom inn á fundinn að nýju kl. 14:15.

Á 120. fundi veitu- og hafnaráðs þann 7. desember sl. var eftirfarandi bókað:
"Fyrir hönd Ektabaða ehf sendir Elvar Reykjalín umsókn sem barst í tölvupósti dags 5. des 2022 um heitt og kalt vatn að tjaldsvæði á Hauganesi vegna fyrirhugaðrar aukningu umsvifa og stækkun hjá sjóböðunum og tjaldsvæðis. Veitu- og hafnaráð samþykkir afhendingu á umbeðnu magni á heitu og köldu vatni. Veitu- og hafnaráð getur ekki staðfest að Ektaböð ehf muni greiða fyrir notkun á heitu vatni samkvæmt 2. gr. b liðar heldur verði farið eftir a. lið 2. gr. gjaldskrár hitaveitu Dalvíkur þar sem starfsemin skilgreinist ekki sem sundlaug. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."

Á 4. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 9. desember sl. var eftirfarandi bókað:
"Framlagt erindi frá Elvari Reykjalín, framkvæmdastjóra Ektabaða ehf. sem barst í tölvupósti þann 30. nóvember 2022 þar sem óskað er eftir að gerður verði samningur á milli Ektabaða ehf. og Dalvíkurbyggðar um fyrirhugaða uppbyggingu Ektabaða ehf. á Hauganesi. Umhverfis- og dreifbýlisráð felur sviðsstjóra að halda áfram að vinna að mótun samnings við Ektaböð ehf. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög að viljayfirlýsingu á milli Ektabaða ehf. og Dalvikurbyggðar.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að vinna áfram að viljayfirlýsingunni og viðræðum við Ektaböð ehf.

Sveitarstjórn - 353. fundur - 20.12.2022

Á 1052. fundi byggðaráðs þann 15. desember sl. var eftirfarandi bókað:
"Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Bjarni Daníel Daníelsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs kl. 14:15. Freyr Antonsson kom inn á fundinn að nýju kl. 14:15. Á 120. fundi veitu- og hafnaráðs þann 7. desember sl. var eftirfarandi bókað: "Fyrir hönd Ektabaða ehf sendir Elvar Reykjalín umsókn sem barst í tölvupósti dags 5. des 2022 um heitt og kalt vatn að tjaldsvæði á Hauganesi vegna fyrirhugaðrar aukningu umsvifa og stækkun hjá sjóböðunum og tjaldsvæðis. Veitu- og hafnaráð samþykkir afhendingu á umbeðnu magni á heitu og köldu vatni. Veitu- og hafnaráð getur ekki staðfest að Ektaböð ehf muni greiða fyrir notkun á heitu vatni samkvæmt 2. gr. b liðar heldur verði farið eftir a. lið 2. gr. gjaldskrár hitaveitu Dalvíkur þar sem starfsemin skilgreinist ekki sem sundlaug. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum." Á 4. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 9. desember sl. var eftirfarandi bókað: "Framlagt erindi frá Elvari Reykjalín, framkvæmdastjóra Ektabaða ehf. sem barst í tölvupósti þann 30. nóvember 2022 þar sem óskað er eftir að gerður verði samningur á milli Ektabaða ehf. og Dalvíkurbyggðar um fyrirhugaða uppbyggingu Ektabaða ehf. á Hauganesi. Umhverfis- og dreifbýlisráð felur sviðsstjóra að halda áfram að vinna að mótun samnings við Ektaböð ehf. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum." Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög að viljayfirlýsingu á milli Ektabaða ehf. og Dalvíkurbyggðar.Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að vinna áfram að viljayfirlýsingunni og viðræðum við Ektaböð ehf."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og felur sveitarstjóra að vinna áfram að viljayfirlýsingunni og halda áfram viðræðum við Ektaböð ehf.

Byggðaráð - 1053. fundur - 05.01.2023

Á 353. fundi sveitarstjórnar þann 20. desember sl. var samþykkt að fela sveitarstjóra að vinna áfram að viljayfirlýsingu á milli Ektabaða ehf. og Dalvíkurbyggðar og halda áfram viðræðum við Ektaböð ehf.

Sveitarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins, samskiptum við Ektaböð varðandi ofangreint og breytingatillögum frá Ektaböðum á viljayfirlýsingunni.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að vinna áfram að málinu og tekið verði þá tillit til þeirra tillagna sem fram komu á fundi byggðaráðs um viljayfirlýsinguna.

Byggðaráð - 1054. fundur - 12.01.2023

Á 1053. fundi byggðaráðs þann 5. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 353. fundi sveitarstjórnar þann 20. desember sl. var samþykkt að fela sveitarstjóra að vinna áfram að viljayfirlýsingu á milli Ektabaða ehf. og Dalvíkurbyggðar og halda áfram viðræðum við Ektaböð ehf. Sveitarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins, samskiptum við Ektaböð varðandi ofangreint og breytingatillögum frá Ektaböðum á viljayfirlýsingunni.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að vinna áfram að málinu og tekið verði þá tillit til þeirra tillagna sem fram komu á fundi byggðaráðs um viljayfirlýsinguna."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi uppfærð drög að viljayfirlýsingu.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi drög að viljayfirlýsingu og felur sveitarstjóra að undirrita með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 354. fundur - 17.01.2023

Gunnar Kristinn Guðmundsson kom inn á fundinn að nýju undir þessum lið kl. 16.41.

Á 1054. fundi byggðaráðs þann 12. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1053. fundi byggðaráðs þann 5. janúar sl. var eftirfarandi bókað: "Á 353. fundi sveitarstjórnar þann 20. desember sl. var samþykkt að fela sveitarstjóra að vinna áfram að viljayfirlýsingu á milli Ektabaða ehf. og Dalvíkurbyggðar og halda áfram viðræðum við Ektaböð ehf. Sveitarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins, samskiptum við Ektaböð varðandi ofangreint og breytingatillögum frá Ektaböðum á viljayfirlýsingunni.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að vinna áfram að málinu og tekið verði þá tillit til þeirra tillagna sem fram komu á fundi byggðaráðs um viljayfirlýsinguna." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi uppfærð drög að viljayfirlýsingu.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi drög að viljayfirlýsingu og felur sveitarstjóra að undirrita með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og fyrirliggjandi viljayfirlýsingu við Ektaböð ehf.

Byggðaráð - 1064. fundur - 13.04.2023

Á 354. fundi sveitarstjórnar þann 17. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1054. fundi byggðaráðs þann 12. janúar sl. var eftirfarandi bókað: "Á 1053. fundi byggðaráðs þann 5. janúar sl. var eftirfarandi bókað: "Á 353. fundi sveitarstjórnar þann 20. desember sl. var samþykkt að fela sveitarstjóra að vinna áfram að viljayfirlýsingu á milli Ektabaða ehf. og Dalvíkurbyggðar og halda áfram viðræðum við Ektaböð ehf. Sveitarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins, samskiptum við Ektaböð varðandi ofangreint og breytingatillögum frá Ektaböðum á viljayfirlýsingunni.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að vinna áfram að málinu og tekið verði þá tillit til þeirra tillagna sem fram komu á fundi byggðaráðs um viljayfirlýsinguna." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi uppfærð drög að viljayfirlýsingu.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi drög að viljayfirlýsingu og felur sveitarstjóra að undirrita með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar."Niðurstaða:Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og fyrirliggjandi viljayfirlýsingu við Ektaböð ehf."

Á grundvelli ofangreindrar viljayfirlýsingar er búið að ganga frá og undirrita lóðarleigusamninga um tjaldsvæðis-, atvinnu- og ferðaþjónustulóð, landnúmer L235493, og um byggingalóð, landnúmer L235494.

Til umræðu næstu skref.
Byggðaráð felur sveitarstjóra að ræða við forsvarsmenn Ektabaða ehf.

Byggðaráð - 1065. fundur - 18.04.2023

Á 1064. fundi byggðaráðs þann 13. apríl sl. var til umfjöllunar undirrituð viljayfirlýsing á milli Dalvikurbyggðar og Ektabaða. Fram kom að á grundvelli ofangreindrar viljayfirlýsingar er búið að ganga frá og undirrita lóðarleigusamninga um tjaldsvæðis-, atvinnu- og ferðaþjónustulóð, landnúmer L235493, og um byggingalóð, landnúmer L235494. Til umræðu voru næstu skref og byggðaráð fól sveitarstjóra að ræða við forsvarsmenn Ektabaða ehf.

Sveitarstjóri gerði grein fyrir viðræðum sínum við forsvarsmenn Ektabaða ehf. og kynnti drög að samkomulagi á milli Dalvíkurbyggðar og Ektabaða ehf. um afhendingu á heitu vatni.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreind drög að samkomulagi með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum.
Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 358. fundur - 25.04.2023

Á 1065. fundi byggðaráðs þann 18. apríl 2023 var eftirfarandi bókað:
"Á 1064. fundi byggðaráðs þann 13. apríl sl. var til umfjöllunar undirrituð viljayfirlýsing á milli Dalvikurbyggðar og Ektabaða. Fram kom að á grundvelli ofangreindrar viljayfirlýsingar er búið að ganga frá og undirrita lóðarleigusamninga um tjaldsvæðis-, atvinnu- og ferðaþjónustulóð, landnúmer L235493, og um byggingalóð, landnúmer L235494. Til umræðu voru næstu skref og byggðaráð fól sveitarstjóra að ræða við forsvarsmenn Ektabaða ehf. Sveitarstjóri gerði grein fyrir viðræðum sínum við forsvarsmenn Ektabaða ehf. og kynnti drög að samkomulagi á milli Dalvíkurbyggðar og Ektabaða ehf. um afhendingu á heitu vatni. Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreind drög að samkomulagi með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum. Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og fyrirliggjandi samkomulag vegna afhendingar á heitu vatni á milli Ektabaða ehf. og Dalvíkurbyggðar.