Siðareglur kjörinna fulltrúa. Endurskoðun í upphafi kjörtímabils 2022-2026

Málsnúmer 202205191

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 346. fundur - 08.06.2022

Í upphafi kjörtímabils skal ný sveitarstjórn meta hvort ástæða sé til að endurskoða siðareglur sveitarstjórnar. Ef niðurstaðan er að siðareglur þarfnist ekki endurskoðunar halda þær gildi sínu. Sjá nánar 29. gr. sveitarstjórnarlaga.
Til máls tóku:
Katrín Sigurjónsdóttir, sem leggur til að þessum lið verði vísað til byggðaráðs til úrvinnslu.
Felix Rafn Felixson.
Freyr Antonsson.

Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu Katrínar Sigurjónsdóttur.

Byggðaráð - 1028. fundur - 16.06.2022

Á 346. fundi sveitarstjórnar þann 8. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Í upphafi kjörtímabils skal ný sveitarstjórn meta hvort ástæða sé til að endurskoða siðareglur sveitarstjórnar. Ef niðurstaðan er að siðareglur þarfnist ekki endurskoðunar halda þær gildi sínu. Sjá nánar 29. gr. sveitarstjórnarlaga.Niðurstaða:Til máls tóku: Katrín Sigurjónsdóttir, sem leggur til að þessum lið verði vísað til byggðaráðs til úrvinnslu. Felix Rafn Felixson. Freyr Antonsson. Fleiri tóku ekki til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu Katrínar Sigurjónsdóttur."


https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Adalvefur/Reglugerdir/sidareglur-kjorinna-fulltrua-2018.pdf
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að koma með tillögur að breytingum á siðareglunum miðað við reynslu undanfarinna ára.

Byggðaráð - 1030. fundur - 23.06.2022

Á 1028. fundi byggðaráðs þann 16. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 346. fundi sveitarstjórnar þann 8. júní sl. var eftirfarandi bókað: "Í upphafi kjörtímabils skal ný sveitarstjórn meta hvort ástæða sé til að endurskoða siðareglur sveitarstjórnar. Ef niðurstaðan er að siðareglur þarfnist ekki endurskoðunar halda þær gildi sínu. Sjá nánar 29. gr. sveitarstjórnarlaga. Niðurstaða: Til máls tóku: Katrín Sigurjónsdóttir, sem leggur til að þessum lið verði vísað til byggðaráðs til úrvinnslu. Felix Rafn Felixson. Freyr Antonsson. Fleiri tóku ekki til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu Katrínar Sigurjónsdóttur." https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Adalvefur/Reglugerdir/sidareglur-kjorinna-fulltrua-2018.pdf.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að koma með tillögur að breytingum á siðareglunum miðað við reynslu undanfarinna ára."

Með fundarboði fylgdu drög að uppfærðum siðareglum fyrir kjörna fulltrúa Dalvíkurbyggðar með nýjum kafla hvað varðar eftirlit með framkvæmd siðareglna.
Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs fór yfir nokkur álitamál hvað drögin varðar.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum fyrirliggjandi drög að siðareglum fyrir kjörna fulltrúa Dalvíkurbyggðar og vísar þeim til fyrri umræðu í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn - 347. fundur - 28.06.2022

Á 1030. fundi byggðaráðs þann 23. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1028. fundi byggðaráðs þann 16. júní sl. var eftirfarandi bókað: "Á 346. fundi sveitarstjórnar þann 8. júní sl. var eftirfarandi bókað: "Í upphafi kjörtímabils skal ný sveitarstjórn meta hvort ástæða sé til að endurskoða siðareglur sveitarstjórnar. Ef niðurstaðan er að siðareglur þarfnist ekki endurskoðunar halda þær gildi sínu. Sjá nánar 29. gr. sveitarstjórnarlaga. Niðurstaða: Til máls tóku: Katrín Sigurjónsdóttir, sem leggur til að þessum lið verði vísað til byggðaráðs til úrvinnslu. Felix Rafn Felixson. Freyr Antonsson. Fleiri tóku ekki til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu Katrínar Sigurjónsdóttur." https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Adalvefur/Reglugerdir/sidareglur-kjorinna-fulltrua-2018.pdf. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að koma með tillögur að breytingum á siðareglunum miðað við reynslu undanfarinna ára." Með fundarboði fylgdu drög að uppfærðum siðareglum fyrir kjörna fulltrúa Dalvíkurbyggðar með nýjum kafla hvað varðar eftirlit með framkvæmd siðareglna. Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs fór yfir nokkur álitamál hvað drögin varðar. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum fyrirliggjandi drög að siðareglum fyrir kjörna fulltrúa Dalvíkurbyggðar og vísar þeim til fyrri umræðu í sveitarstjórn."
Til máls tóku:
Katrín Sigurjónsdóttir.
Guðrún Pálína Jóhannsdóttir, starfandi sveitarstjóri.
Lilja Guðnadóttir.
Freyr Antonsson.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa fyrirliggjandi tillögu að siðareglum fyrir kjörna fulltrúa Dalvíkurbyggðar til síðari umræðu í sveitarstjórn og til umfjöllunar í öllum ráðum og nefndum á milli umræðna í sveitarstjórn.

Fræðsluráð - 272. fundur - 10.08.2022

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir siðareglur kjörinna fulltrúa.
Lagt fram til kynningar.

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 32. fundur - 09.09.2022

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, lagði fram siðareglur kjörna fulltrúa til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn - 352. fundur - 29.11.2022

Katrín Sif Ingvarsdóttir kom inn á fundinn að nýju kl. 17:30.

Á 347. fundi sveitarstjórnar þann 28. júní sl. var tillaga að siðareglum kjörinna fulltrúa til fyrri umræðu í sveitarstjórn. Sveitarstjórn samþykkti samhljóða að vísa reglunum til síðari umræðu í sveitarstjórn og til umfjöllunar í öllum ráðum og nefndum á milli umræðna í sveitarstjórn.


Til máls tóku:
Sigríður Jódís Gunnarsdóttir.
Guðrún Pálína Jóhannsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreindar og meðfylgjandi siðareglur kjörinna fulltrúa eins og þær liggja fyrir.

Skipulagsráð - 6. fundur - 11.01.2023

Til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

Menningarráð - 94. fundur - 31.01.2023

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir siðareglur kjörinna fulltrúa.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1057. fundur - 02.02.2023

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi bréf frá Innviðaráðuneytinu, dagsett þann 24. janúar 2023, þar sem fram kemur að ráðuneytið hefur staðfest siðareglur kjörinna fulltrúa Dalvíkurbyggðar sem sveitarstjórn hefur sett samkvæmt 18. og 29 gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.

Í siðareglunum kemur fram að kjörnir fulltrúar Dalvíkurbyggðar undirgangast þessar siðareglur með undirskrift sinni og lýsa því þar með yfir að þeir ætli að hafa þær að leiðarljósi í störfum sínum. Reglurnar skulu kynntar kjörnum fulltrúum í nefndum og ráðum. Skrifstofur Dalvíkurbyggðar kynna siðareglurnar fyrir starfsmönnum og íbúum Dalvíkurbyggðar. Þær verða birtar á vef Dalvíkurbyggðar.
Lagt fram til kynningar. Siðareglurnar prentaðar út og byggðaráð undirritar reglurnar til staðfestingar ofangreindu.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 6. fundur - 03.02.2023

Í bréfi frá Innviðaráðuneytinu, dagsett þann 24. janúar 2023, kemur fram að ráðuneytið hefur staðfest siðareglur kjörinna fulltrúa Dalvíkurbyggðar sem sveitarstjórn hefur sett samkvæmt 18. og 29 gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.

Í siðareglunum kemur fram að kjörnir fulltrúar Dalvíkurbyggðar undirgangast þessar siðareglur með undirskrift sinni og lýsa því þar með yfir að þeir ætli að hafa þær að leiðarljósi í störfum sínum. Reglurnar skulu kynntar kjörnum fulltrúum í nefndum og ráðum. Skrifstofur Dalvíkurbyggðar kynna siðareglurnar fyrir starfsmönnum og íbúum Dalvíkurbyggðar. Þær verða birtar á vef Dalvíkurbyggðar.
Lagt fram til kynningar. Siðareglurnar prentaðar út og Umhverfis- og dreifbýlisráð undirritar reglurnar til staðfestingar ofangreindu.

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 36. fundur - 03.02.2023

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, upplýsti kjörna fulltrúa í Dalvíkurbyggð um siðareglur kjörinna fulltrúa í Dalvíkurbyggð.
Lagt fram til kynningar.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 146. fundur - 07.02.2023

Í bréfi frá Innviðaráðuneytinu, dagsett þann 24. janúar 2023, kemur fram að ráðuneytið hefur staðfest siðareglur kjörinna fulltrúa Dalvíkurbyggðar sem sveitarstjórn hefur sett samkvæmt 18. og 29 gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Í siðareglunum kemur fram að kjörnir fulltrúar Dalvíkurbyggðar undirgangast þessar siðareglur með undirskrift sinni og lýsa því þar með yfir að þeir ætli að hafa þær að leiðarljósi í störfum sínum. Reglurnar skulu kynntar kjörnum fulltrúum í nefndum og ráðum. Skrifstofur Dalvíkurbyggðar kynna siðareglurnar fyrir starfsmönnum og íbúum Dalvíkurbyggðar. Þær verða birtar á vef Dalvíkurbyggðar.
Siðareglurnar lagðar fram til kynningar og undirritaðar á fundinum.

Fræðsluráð - 279. fundur - 08.02.2023

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir siðareglur kjörinna fulltrúa í Dalvíkurbyggð.
Siðareglur kjörinna fulltrúa lagðar fram til undirritunar.

Skipulagsráð - 7. fundur - 08.02.2023

Í bréfi frá Innviðaráðuneytinu, dagsett þann 24. janúar 2023, kemur fram að ráðuneytið hefur staðfest siðareglur kjörinna fulltrúa Dalvíkurbyggðar sem sveitarstjórn hefur sett samkvæmt 18. og 29 gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.
Í siðareglunum kemur fram að kjörnir fulltrúar Dalvíkurbyggðar undirgangast þessar siðareglur með undirskrift sinni og lýsa því þar með yfir að þeir ætli að hafa þær að leiðarljósi í störfum sínum. Reglurnar skulu kynntar kjörnum fulltrúum í nefndum og ráðum. Skrifstofur Dalvíkurbyggðar kynna siðareglurnar fyrir starfsmönnum og íbúum Dalvíkurbyggðar. Þær verða birtar á vef Dalvíkurbyggðar.
Lagt fram til kynningar. Siðareglurnar prentaðar út og skipulagsráð undirritar reglurnar til staðfestingar ofangreindu.

Félagsmálaráð - 265. fundur - 14.02.2023

Tekið fyrir erindi sem vísað er frá sveitarstjórn um nýsamþykktar siðareglur kjörinna fulltrúa. Einnig er vísað í bréf dags. 24.01.2023 frá Stjórnarráði Íslands þar sem Ráðuneytið hefur staðfest siðareglur kjörinna fulltrúa Dalvíkurbyggðar, sem sveitarstjórn hefur sett samkvæmt 18. og 29. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.
Siðareglur sveitarstjórnar skulu birtar opinberlega á vefsíðu sveitarfélagsins eða á
sambærilegan hátt, sbr. 2. mgr. 29. gr. sveitarstjórnarlaga
Félagsmálaráð samþykkir með undirritun sinni siðareglur kjörinna fulltrúa Dalvíkurbyggðar.