Ungmennaráð

35. fundur 14. október 2022 kl. 17:00 - 18:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Íris Björk Magnúsdóttir aðalmaður
  • Íssól Anna Jökulsdóttir aðalmaður
  • Michal Oleszko varamaður
  • Lárus Anton Freysson varamaður
Starfsmenn
  • Gísli Rúnar Gylfason starfsmaður
Fundargerð ritaði: Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Dalvíkurbyggðar
Dagskrá

1.Siðareglur kjörinna fulltrúa. Endurskoðun í upphafi kjörtímabils 2022-2026

Málsnúmer 202205191Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

2.Verkefni Ungmennaráðs 2022

Málsnúmer 202203060Vakta málsnúmer

Aðalmenn í ungmennaráði Magnús Rosazza og Markús Máni Pétursson hafa óskað eftir því að hætta í ungmennaráði, einnig hefur Óskar Karel Snæþórsson flutt úr sveitarfélaginu.
Lárus Anton Freysson,
Michal Oleszko og Fannar Nataphum Sigurbjörnsson varamenn taka þá sæti í ungmennaráði sem aðalmenn: Aðrir varamenn hafa flutt úr sveitarfélaginu.
Þá eru engir varamenn eftir og samþykkir ungmennaráð að haldið verði kosning um nýja varamenn sem sitja eitt ár. Kosning fer fram fimmtudaginn 20. október.
Ungmennaráð samþykkir að Lárus Anton verði formaður og Íssól Anna verði varaformaður.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Nefndarmenn
  • Íris Björk Magnúsdóttir aðalmaður
  • Íssól Anna Jökulsdóttir aðalmaður
  • Michal Oleszko varamaður
  • Lárus Anton Freysson varamaður
Starfsmenn
  • Gísli Rúnar Gylfason starfsmaður
Fundargerð ritaði: Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Dalvíkurbyggðar