Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga

36. fundur 03. febrúar 2023 kl. 08:15 - 09:10 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Katrín Sif Ingvarsdóttir aðalmaður
  • Felix Rafn Felixson aðalmaður
  • Tómas Atli Einarsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá
Aðrir sem sitja fund: Ave Kara Sillaots, fulltrúi starfsmanna hjá TÁT.

1.Starfið framundan hjá TÁT

Málsnúmer 202301161Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir starfið framundan hjá TÁT fram á vor.
Lagt fram til kynningar.

2.Fræðsluferð TÁT í júní

Málsnúmer 202301162Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, kynnti skólanefnd TÁT fyrirhugaða fræðsluferð starfsmanna TÁT í júní 2023.
Lagt fram til kynningar. Starfsfólk TÁT, fer í fræðsluferð til Írlands í júní 2023.

3.Nótan.uppskerutónleikar 2023

Málsnúmer 202301160Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, upplýsti skólanefnd TÁT um Nótuna sem er alsherjar uppskeruhátið tónlistarskóla í Hörpu.
Lagt fram til kynningar.

4.Starfsmannamál TÁT 2023

Málsnúmer 202212079Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir breytingar á starfsmannahaldi hjá TÁT nú í vor og næsta haust.
Lagt fram til kynningar.

5.Nemendafjöldi TÁT, skólaárið 2022 - 2023

Málsnúmer 202209002Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir nemendafjölda, stundaskrár og samtölur fyrir skólaárið 2022 - 2023.
Lagt fram til kynningar.

6.Gjaldskrá TÁT og Sportapler - Breytingar á rukkun fyrir haustönn 2022

Málsnúmer 202211044Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir breytingar á rukkun skólagjalda á haustönn 2022.
Lagt fram til kynningar.

7.Siðareglur kjörinna fulltrúa. Endurskoðun í upphafi kjörtímabils 2022-2026

Málsnúmer 202205191Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, upplýsti kjörna fulltrúa í Dalvíkurbyggð um siðareglur kjörinna fulltrúa í Dalvíkurbyggð.
Lagt fram til kynningar.

8.Skóladagatöl skólanna 2023 - 2024

Málsnúmer 202301163Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir fyrstu drög að skóladagatali TÁT fyrir skólaárið 2023 - 2024.
Lagt fram til kynningar. Skólanefnd TÁT óskar eftir að skóladagatal TÁT verði samræmt með leik - og grunnskóla í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð.

Fundi slitið - kl. 09:10.

Nefndarmenn
  • Katrín Sif Ingvarsdóttir aðalmaður
  • Felix Rafn Felixson aðalmaður
  • Tómas Atli Einarsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs