Fundargerðir starfs- og kjaranefndar 2022

Málsnúmer 202201039

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1012. fundur - 13.01.2022

Sveitarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynntu fundargerð starfs- og kjaranefndar frá 11. janúar sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1015. fundur - 03.02.2022

Sveitarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs gerðu grein fyrir fundargerð starfs- og kjaranefndar frá 13.01.2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1018. fundur - 24.02.2022

Sveitarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynntu fundargerð starfs - og kjaranefndar Dalvíkurbyggðar frá 22. febrúar sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1021. fundur - 17.03.2022

Sveitarstjóri vék af fundi kl. 14:14 til annarra starfa.

Bókað í trúnaðarmálabók.

Byggðaráð - 1024. fundur - 07.04.2022

Sveitarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynntu fundargerð starfs- og kjaranefndar frá 5. apríl sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1026. fundur - 05.05.2022

Sveitarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynntu fundargerð starfs- og kjaranefndar frá 3. maí sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1027. fundur - 19.05.2022

Sveitarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynntu fundargerð starfs- og kjaranefndar frá 17.05.2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1034. fundur - 18.08.2022

Sveitarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynntu fundargerð starfs- og kjaranefndar frá 16. ágúst sl.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1037. fundur - 08.09.2022

Sveitarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs gerðu grein fyrir fundi starfs- og kjaranefndar þann 6. september sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1040. fundur - 06.10.2022

Sveitarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynntu fundargerð starfs- og kjaranefndar frá 04.10.2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1047. fundur - 10.11.2022

Sveitarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynntu fundargerð starfs- og kjaranefndar frá 1. nóvember sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1048. fundur - 17.11.2022

Sveitarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynntu fundargerð starfs- og kjaranefndar frá 15.11.2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1050. fundur - 01.12.2022

Sveitarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs gerðu grein fyrir fundargerð starfs- og kjaranefndar frá 28.11.2022.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að starfs- og kjaranefnd hafi áfram umboð til að fjalla um og afgreiða tillögur að samkomulagi um styttingu vinnutíma / betri vinnutíma.

Byggðaráð - 1051. fundur - 08.12.2022

Sveitarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynntu fundargerð starfs- og kjaranefndar frá 6. desember sl.
Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn - 353. fundur - 20.12.2022

Á 1050. fundi byggðaráðs þann 8. desember sl. var eftirfarandi bókað:
"Sveitarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs gerðu grein fyrir fundargerð starfs- og kjaranefndar frá 28.11.2022. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að starfs- og kjaranefnd hafi áfram umboð til að fjalla um og afgreiða tillögur að samkomulagi um styttingu vinnutíma / betri vinnutíma."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og veitir starfs- og kjaranefnd áfram umboð til að fjalla um og afgreiða tillögur að samkomulagi um styttingu vinnutíma / betri vinnutíma.