Framkvæmdir umhverfis- og tæknisviðs 2020

Málsnúmer 201909134

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 327. fundur - 27.09.2019

Til umræðu framkvæmdir umhverfis- og tæknisviðs 2020
Farið var yfir tillögur að framkvæmdum ársins 2020.

Umhverfisráð - 328. fundur - 08.10.2019

Farið var yfir tillögur að framkvæmdum ársins 2020.
Umhverfisráð samþykkir og leggur til framlagðar framkvæmda og fjárfestingatillögur sem fela meðal annars í sér aukið fjármagn til endurnýjunar og viðhalds á gangstéttum og allra leiksvæða í sveitarfélaginu.

Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Umhverfisráð - 332. fundur - 31.01.2020

Til umræðu framkvæmdir umhverfis- og tæknisviðs 2020.
Undir þessum lið kom á fundinn Steinþór Björnsson deildarstjóri eigna- og framkvæmdadeildar kl. 08:20
Deildarstjóri eigna- og framkvæmdadeildar vék af fundi kl. 09:06
Umhverfisráð þakkar greinargóða yfirferð.