Mánaðarlegar skýrslur bókhalds 2022 vs. áætlun fyrir fagráð

Málsnúmer 202202105

Vakta málsnúmer

Atvinnumála- og kynningarráð - 69. fundur - 02.03.2022

Íris Hauksdóttir, þjónustu- og upplýsingafulltrúi, fór yfir mánaðarlega skýrslu stöðu bókahalds vs. áætlun 2022.
Lagt fram til kynningar

Byggðaráð - 1020. fundur - 10.03.2022

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs fór yfir skýrslu vegna samanburði bókhalds við heimildir í fjárhagsáætlun fyrir janúar 2022.
Lagt fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 113. fundur - 25.03.2022

Með fundarboði fylgdi fjárhagsstaða hafna og veitna það sem af er ári 2022. Einnig fylgi með fundarboði yfirlit yfir áætlaðar fjárfestingar á fjárhagsáætlun 2022. Farið var yfir stöðu verkefna sem eru komin í vinnslu.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1023. fundur - 31.03.2022

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti stöðu bókhalds í samanburði við fjárhagsáætlun 2022 fyrir janúar og febrúar.
Lagt fram til kynningar.

Félagsmálaráð - 257. fundur - 05.04.2022

Sviðsstjóri félagsmálasviðs fór yfir fjárhagsstöðu félagsmálasviðs fyrir árið 2022 sem og frávikagreiningu ársins 2021
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1027. fundur - 19.05.2022

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnnti skýrslur úr bóhaldi sveitarfélagsins sem sýnir stöðu bókhalds janúar-apríl í samanburði við fjárhagsáætlun 2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1033. fundur - 14.07.2022

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi yfirlit yfir stöðu bókhalds janúar - júní 2022 í samanburði við fjárhagsáætlun ásamt yfirliti yfir launakostnað og stöðugildi, fjárfestingar, viðhald Eignasjóðs og staðgreiðslu til sveitarfélagsins fyrir sama tímabil.

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs fór yfir ofangreind gögn.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1036. fundur - 01.09.2022

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti eftirfarandi skýrslur:
Staða bókhalds janúar - júlí 2022 í samanburði við fjárhagsáætlun.
Staða launakostnaðar janúar - júlí 2022 eftir deildum í samanburði við launaáætlun.
Staða stöðugilda janúar - júlí 2022 eftir deildum í samanburði við launaáætlun.
Yfirlit fyrir staðagreiðslu janúar - júní 2022 í samanburði við fyrra ár og önnur sveitarfélög.
Staða viðhaldsverkefna Eignasjóðs í ágúst 2022.
6 mánaða uppgjör A- hluta skv. uppgjörskerfi.
6 mánaða uppgjör B- hluta skv. uppgjörskerfi.

Lagt fram til kynningar.

Fræðsluráð - 273. fundur - 14.09.2022

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, Friðrik Arnarson skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla, og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir leikskólastjóri á Krílakoti fóru yfir stöðumat fyrir jan. - júlí 2022.
Lagt fram til kynningar.

Menningarráð - 92. fundur - 20.09.2022

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, og Björk Hólm, forstöðumaður safna fóru yfir fjárhagslegt stöðumat fyrir málaflokk 05.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1039. fundur - 27.09.2022

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti eftirfarandi gögn:
Staða bókhalds í samanburði við áætlun janúar - ágúst 2022.
Staða stöðugilda í samanburði við heimildir janúar - ágúst 2022.
Staða launakostnaðar í samanburði við heimildir janúar - ágúst 2022.
Lagt fram til kynningar.

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 33. fundur - 11.11.2022

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir níu mánaða stöðumat fyrir TÁT fjárhagsárið 2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1052. fundur - 15.12.2022

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti stöðu bókhalds janúar - nóvember 2022 í samanburði við fjárhagsáætlun 2022 ásamt yfirlit yfir launakostnað og stöðugildi fyrir sama tímabil í samanburði við heimildir.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1056. fundur - 26.01.2023

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti neðangreindar skýrslur fyrir tímabilið janúar - desember 2022.

a) Staða bókhalds í samanburði við áætlun janúar - desember 2022.
b) Staða stöðugilda í samanburði við heimildir janúar - desember 2022.
c) Staða launa í samanburði við áætlun janúar - desember 2022.
d) Greidd staðgreiðsla janúar - desember 2022 í samanburði við önnur sveitarfélög.
e) Staða framkvæmda í samanburði við áætlanir janúar- desember 2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1061. fundur - 09.03.2023

Með fundarboði fylgdi staða bókhalds vegna janúar - desember 2022 ásamt yfirliti yfir launakostnað, stöðugildi og staðgreiðslu fyrir sama tímabil.

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs gerði grein fyrir ofangreindum skýrslum.
Lagt fram til kynningar.