Fræðsluráð

273. fundur 14. september 2022 kl. 08:15 - 10:35 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Snæþór Arnþórsson aðalmaður
  • Jolanta Krystyna Brandt formaður
  • Benedikt Snær Magnússon varaformaður
  • Þórhalla Karlsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsvið.
Dagskrá
Aðrir sem sitja fundinn: Friðrik Arnarson skólastjóri Dalvíkurskóla og Árskógarskóla, Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir leikskólastjóri á Krílakoti, Ágústa Kristín Bjarnadóttir aðstoðarleikskólastjóri á Krílakoti, María Jónsdóttir fulltrúi starfsmanna á Krílakoti, Hugrún Felixdóttir fulltrúi kennara í Dalvíkurskóla og Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir fulltrúi foreldra í Árskógarskóla.
Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla.

1.Innra mat skóla

Málsnúmer 201806041Vakta málsnúmer

Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir, leikskólastjóri á Krílakoti fór yfir innramatsskýrslu Krílakots.
Lagt fram til kynningar.

2.Mánaðarlegar skýrslur bókhalds 2022 vs. áætlun fyrir fagráð

Málsnúmer 202202105Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, Friðrik Arnarson skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla, og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir leikskólastjóri á Krílakoti fóru yfir stöðumat fyrir jan. - júlí 2022.
Lagt fram til kynningar.

3.Innleiðing laga um samþættingu þjónustu vegna farsældar barna

Málsnúmer 202206109Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir helstu þætti varðandi frumvarp varðandi samþættingu á þjónustu við börn.
Lagt fram til kynningar.

4.Starfsmannamál í leik - og grunnskóla

Málsnúmer 201912084Vakta málsnúmer

Friðrik Arnarson skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla, og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir leikskólastjóri á Krílakoti fóru yfir stöðuna á starfsmannamálum hjá sínum stofnunum.
Lagt fram til kynningar.

5.Starfs- og fjárhagsáætlun 2023 og þriggja ára áætlun 2024-2026

Málsnúmer 202204134Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, Friðrik Arnarson skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla, og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir leikskólastjóri á Krílakoti fóru yfir drög að starfsáætlunum fyrir næsta fjárhagsár 2023.
Lagt fram til kynningar.

6.Íslenska æskulýðsrannsóknin

Málsnúmer 202208008Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, lagði fram til kynningar niðurstöður úr Íslensku æskulýðsrannsókninni fyrir Dalvíkurbyggð
Lagt fram til kynningar.

7.Aukning á nemendafjölda í Dalvíkurskóla

Málsnúmer 202209034Vakta málsnúmer

Friðrik Arnarsson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla, fór yfir breytingar á fjölda nemenda í Dalvíkurskóla skólaárið 2022 - 2023.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 10:35.

Nefndarmenn
  • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Snæþór Arnþórsson aðalmaður
  • Jolanta Krystyna Brandt formaður
  • Benedikt Snær Magnússon varaformaður
  • Þórhalla Karlsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsvið.