Gjaldskrár 2022; tillögur frá fagráðum

Málsnúmer 202110039

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1003. fundur - 28.10.2021

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu tillögur að gjaldskrám 2022 frá fagráðum ;
Frá félagsmálasviði:
Heimilisþjónusta.
Framfærslukvarði.
Matarbakkar og sendingar.
Ferðaþjónusta.
Dagmæður.
Lengd viðvera.

Frá fræðslu- og menningarsviði:
Félagsheimilið Árskógur.
Dalvíkurskóli.
Frístund Árskógarskóli og Dalvikurskóli.
Leikskóladvöl Krílakot og Kötlukot.
Skólamáltíðir Árskógarskóli og Dalvíkurskóli.
Tónlistarskólinn á Tröllaskaga.
Bókasafn Dalvíkurbyggðar.
Héraðsskjalasafn Svarfdæla í Dalvíkurbyggð.
Bygggasafnið Hvoll.
Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar.
Félagsmiðstöðin Týr.

Frá framkvæmdasviði;
Kattahald í Dalvíkurbyggð.
Hundahald í Dalvíkurbyggð.
Gjaldskrá byggingarfulltrúa.
Fjallskil.
Upprekstrargjald.
Lausaganga búfjár.
Leiguland.
Vatnsveita vinnuskjal
Hitaveita vinnuskjal og tillaga til samþykktar.
Lagt fram til kynningar og vísað áfram til umfjöllunar í byggðaráði.

Sveitarstjórn - 339. fundur - 02.11.2021

Á 1003. fundi byggðaráðs þann 28. október sl. var eftirfarandi bókað:
"Með fundarboði byggðaráðs fylgdu tillögur að gjaldskrám 2022 frá fagráðum ; Frá félagsmálasviði: Heimilisþjónusta. Framfærslukvarði. Matarbakkar og sendingar. Ferðaþjónusta. Dagmæður. Lengd viðvera. Frá fræðslu- og menningarsviði: Félagsheimilið Árskógur. Dalvíkurskóli. Frístund Árskógarskóli og Dalvikurskóli. Leikskóladvöl Krílakot og Kötlukot. Skólamáltíðir Árskógarskóli og Dalvíkurskóli. Tónlistarskólinn á Tröllaskaga. Bókasafn Dalvíkurbyggðar. Héraðsskjalasafn Svarfdæla í Dalvíkurbyggð. Bygggasafnið Hvoll. Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar. Félagsmiðstöðin Týr. Frá framkvæmdasviði; Kattahald í Dalvíkurbyggð. Hundahald í Dalvíkurbyggð. Gjaldskrá byggingarfulltrúa. Fjallskil. Upprekstrargjald. Lausaganga búfjár. Leiguland. Vatnsveita vinnuskjal Hitaveita vinnuskjal og tillaga til samþykktar. Lagt fram til kynningar og vísað áfram til umfjöllunar í byggðaráði."
Til máls tóku:
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson.
Guðmundur St. Jónsson.
Guðrún Pálína Jóhannsdóttir.
Jón Ingi Sveinsson.
Dagbjört Sigurpálsdóttir.

Ekki tóku fleiri til máls og er liðurinn lagður fram til kynningar.

Byggðaráð - 1004. fundur - 04.11.2021

Á 1003. fundi byggðaráðs þann 28. október sl. og 339. fundi sveitarstjórnar þann 2. nóvember sl. voru fyrirliggjandi tillögur að gjaldskrám til umræðu.
Byggðaráð óskar eftir upplýsingum og samanburði í samræmi við umræður á fundinum.

Byggðaráð - 1005. fundur - 11.11.2021

Á 1004. fundi byggðaráðs þann 5. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1003. fundi byggðaráðs þann 28. október sl. og 339. fundi sveitarstjórnar þann 2. nóvember sl. voru fyrirliggjandi tillögur að gjaldskrám til umræðu. Byggðaráð óskar eftir upplýsingum og samanburði í samræmi við umræður á fundinum."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi samantekt sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til að gjaldskrár Dalvíkurbyggðar er taka breytingum samkvæmt neysluverðsvísitölu hækki almennt um 4%.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til að sorphirðugjald taki breytingum samkvæmt sviðsmynd 2, sbr. minnisblað sviðsstjóra Framkvæmdasviðs.

Byggðaráð - 1006. fundur - 18.11.2021

Á 1005. fundi byggðaráðs þann 11. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1004. fundi byggðaráðs þann 5. nóvember sl. var eftirfarandi bókað: "Á 1003. fundi byggðaráðs þann 28. október sl. og 339. fundi sveitarstjórnar þann 2. nóvember sl. voru fyrirliggjandi tillögur að gjaldskrám til umræðu. Byggðaráð óskar eftir upplýsingum og samanburði í samræmi við umræður á fundinum." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi samantekt sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs.Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til að gjaldskrár Dalvíkurbyggðar er taka breytingum samkvæmt neysluverðsvísitölu hækki almennt um 4%. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til að sorphirðugjald taki breytingum samkvæmt sviðsmynd 2, sbr. minnisblað sviðsstjóra Framkvæmdasviðs"

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu tillögur að eftirfarandi gjaldskrám:

Frá félagsmálasviði:
Heimilisþjónusta.
Framfærslukvarði.
Matarbakkar og sendingar.
Ferðaþjónusta.
Dagmæður.
Lengd viðvera.

Frá fræðslu- og menningarsviði:
Félagsheimilið Árskógur.
Dalvíkurskóli.
Frístund Árskógarskóli og Dalvikurskóli.
Leikskóladvöl Krílakot og Kötlukot.
Skólamáltíðir Árskógarskóli og Dalvíkurskóli.
Tónlistarskólinn á Tröllaskaga.
Bókasafn Dalvíkurbyggðar.
Héraðsskjalasafn Svarfdæla í Dalvíkurbyggð.
Byggðasafnið Hvoll.
Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar.
Félagsmiðstöðin Týr.

Frá framkvæmdasviði;
Kattahald í Dalvíkurbyggð.
Hundahald í Dalvíkurbyggð.
Gjaldskrá byggingarfulltrúa.
Fjallskil.
Upprekstrargjald.
Lausaganga búfjár.
Leiguland.
Slökkvilið.
Refa- og minkaveiðar.
Sorphirðugjald.
Vatnsveita.
Fráveita.
Hitaveita.
Hafnasjóður.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi tillögur að gjaldskrám nema með þeim frávikum að vísa gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur til fyrri umræðu í sveitarstjórn og frestun á afgreiðslu gjaldskrá fyrir Tónlistarskólann á Tröllaskaga þar sem hún verður tekin fyrir að nýju í skólanefnd TÁT. Einnig að gjaldskrá Vatnsveitu Dalvíkur hækki um 2,4%.

Sveitarstjórn - 340. fundur - 23.11.2021

Á 1006. fundi byggðaráðs þann 18.11.2021 var eftirfarandi bókað:
Á 1005. fundi byggðaráðs þann 11. nóvember sl. var eftirfarandi bókað: "Á 1004. fundi byggðaráðs þann 5. nóvember sl. var eftirfarandi bókað: "Á 1003. fundi byggðaráðs þann 28. október sl. og 339. fundi sveitarstjórnar þann 2. nóvember sl. voru fyrirliggjandi tillögur að gjaldskrám til umræðu. Byggðaráð óskar eftir upplýsingum og samanburði í samræmi við umræður á fundinum." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi samantekt sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs.Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til að gjaldskrár Dalvíkurbyggðar er taka breytingum samkvæmt neysluverðsvísitölu hækki almennt um 4%. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til að sorphirðugjald taki breytingum samkvæmt sviðsmynd 2, sbr. minnisblað sviðsstjóra Framkvæmdasviðs" Með fundarboði byggðaráðs fylgdu tillögur að eftirfarandi gjaldskrám:

Frá félagsmálasviði:
Heimilisþjónusta.
Framfærslukvarði.
Matarbakkar og sendingar.
Ferðaþjónusta.
Dagmæður.
Lengd viðvera.

Frá fræðslu- og menningarsviði:
Félagsheimilið Árskógur.
Dalvíkurskóli.
Frístund Árskógarskóli og Dalvikurskóli.
Leikskóladvöl Krílakot og Kötlukot.
Skólamáltíðir Árskógarskóli og Dalvíkurskóli.
Tónlistarskólinn á Tröllaskaga.
Bókasafn Dalvíkurbyggðar.
Héraðsskjalasafn Svarfdæla í Dalvíkurbyggð.
Byggðasafnið Hvoll.
Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar.
Félagsmiðstöðin Týr.

Frá framkvæmdasviði;
Kattahald í Dalvíkurbyggð.
Hundahald í Dalvíkurbyggð.
Gjaldskrá byggingarfulltrúa.
Fjallskil.
Upprekstrargjald.
Lausaganga búfjár.
Leiguland.
Slökkvilið.
Refa- og minkaveiðar.
Sorphirðugjald.
Vatnsveita.
Fráveita.
Hitaveita.
Hafnasjóður.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi tillögur að gjaldskrám nema með þeim frávikum að vísa gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur til fyrri umræðu í sveitarstjórn og frestun á afgreiðslu gjaldskrá fyrir Tónlistarskólann á Tröllaskaga þar sem hún verður tekin fyrir að nýju í skólanefnd TÁT. Einnig að gjaldskrá Vatnsveitu Dalvíkur hækki um 2,4%."

Með fundarboði sveitarstjórnar fylgdu tillögur að gjaldskrá fyrir árið 2022 samkvæmt ofangreindu.
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum eftirfarandi tillögur að gjaldskrám eins og þær liggja fyrir vegna ársins 2022:

Frá félagsmálasviði:
Heimilisþjónusta.
Framfærslukvarði.
Matarbakkar og sendingar.
Ferðaþjónusta.
Dagmæður.
Lengd viðvera.

Frá fræðslu- og menningarsviði:
Félagsheimilið Árskógur.
Dalvíkurskóli.
Frístund Árskógarskóli og Dalvikurskóli.
Leikskóladvöl Krílakot og Kötlukot.
Skólamáltíðir Árskógarskóli og Dalvíkurskóli.
Bókasafn Dalvíkurbyggðar.
Héraðsskjalasafn Svarfdæla í Dalvíkurbyggð.
Byggðasafnið Hvoll.
Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar.
Félagsmiðstöðin Týr.

Frá framkvæmdasviði;
Kattahald í Dalvíkurbyggð.
Hundahald í Dalvíkurbyggð.
Gjaldskrá byggingarfulltrúa.
Fjallskil.
Upprekstrargjald.
Lausaganga búfjár.
Leiguland.
Slökkvilið.
Refa- og minkaveiðar.
Sorphirðugjald.
Vatnsveita.
Fráveita.
Hafnasjóður.

Sveitarstjórn - 340. fundur - 23.11.2021

Á 1006. fundi byggðaráðs þann 18.11.2021 var tillaga að gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur vegna 2022 til umfjöllunar. Byggðaráð samþykkti að vísa gjaldskránni til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur vegna ársins 2022 til síðari umræðu í sveitarstjórn, eins og hún liggur fyrir.

Sveitarstjórn - 341. fundur - 14.12.2021

Á 340. fundi sveitartjórnar þann 23. nóvember 2021 þá var eftirfarandi bókað:
"Á 1006. fundi byggðaráðs þann 18.11.2021 var tillaga að gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur vegna 2022 til umfjöllunar. Byggðaráð samþykkti að vísa gjaldskránni til fyrri umræðu í sveitarstjórn. Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur vegna ársins 2022 til síðari umræðu í sveitarstjórn, eins og hún liggur fyrir."
Til máls tók:
Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri, sem gerði grein fyrir að engar breytingar hafa verið gerðar á gjaldskránni á milli umræðna í sveitarstjórn.

Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum fyrirliggjandi gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur fyrir árið 2022 og vísar henni til staðfestingar ráðherra.

Byggðaráð - 1015. fundur - 03.02.2022

Á fundinum var samþykkt að bæta inn á dagskrá byggðaráðs þessum dagskrárlið vegna leiðréttingar á gjaldskrá fráveitu Dalvíkurbyggðar. í ljós hefur komið að misritun varð í tillögu að gjaldskrá fráveitu fyrir árið 2022, eins og hún var samþykkt á fundi sveitarstjórnar 23.11.2021, þannig að gjald á hvern fermetra húss skv. a) lið í 2. gr. verði kr. 362,89 en ekki kr. 400,33.
Einnig hefur komið í ljós að auglýst gjaldskrá í Stjórnartíðindum er ekki rétt - send voru vinnugögn til birtingar en ekki sú gjaldskrá sem sveitarstjórn staðfesti.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda leiðréttingu á gjaldskrá fráveitu þannig að gjald á hvern fermetra húss lækki úr kr. 400,33 í kr. 362,89 í a) lið 2. gr. Vísað til sveitarstjórnar til umfjöllunar og afgreiðslu.
Byggðaráð felur sviðsstjóra framkvæmdasviðs að senda í Stjórnartíðindi staðfesta gjaldskrá fráveitu Dalvíkurbyggðar sem fyrst til birtingar með áorðinni breytingu á a) lið 2. gr. skv. ofangreindu.

Sveitarstjórn - 342. fundur - 15.02.2022

Á 1015. fundi byggðaráðs þann 3. febrúar 2022 var eftirfarandi bókað:
"Á fundinum var samþykkt að bæta inn á dagskrá byggðaráðs þessum dagskrárlið vegna leiðréttingar á gjaldskrá fráveitu Dalvíkurbyggðar. Í ljós hefur komið að misritun varð í tillögu að gjaldskrá fráveitu fyrir árið 2022, eins og hún var samþykkt á fundi sveitarstjórnar 23.11.2021, þannig að gjald á hvern fermetra húss skv. a) lið í 2. gr. verði kr. 362,89 en ekki kr. 400,33. Einnig hefur komið í ljós að auglýst gjaldskrá í Stjórnartíðindum er ekki rétt - send voru vinnugögn til birtingar en ekki sú gjaldskrá sem sveitarstjórn staðfesti. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda leiðréttingu á gjaldskrá fráveitu þannig að gjald á hvern fermetra húss lækki úr kr. 400,33 í kr. 362,89 í a) lið 2. gr. Vísað til sveitarstjórnar til umfjöllunar og afgreiðslu. Byggðaráð felur sviðsstjóra framkvæmdasviðs að senda í Stjórnartíðindi staðfesta gjaldskrá fráveitu Dalvíkurbyggðar sem fyrst til birtingar með áorðinni breytingu á a) lið 2. gr. skv. ofangreindu."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og leiðréttingu á gjaldskrá fráveitu þannig að gjald á hvern fermetra hús lækki úr kr. 400,33 í kr. 362,89 í a) lið 2.gr.