Dalvíkurlína 2 - lega jarðstrengs

Málsnúmer 202108059

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 361. fundur - 03.09.2021

Með tölvupósti, dagsettum 23. ágúst 2021, óskar Kristinn Magnússon hjá Mannvit eftir umsögn um fyrstu hugmyndir um legu Dalvíkurlínu 2 (DA2) frá Hámundarstaðahálsi að tengivirki í Höfðanum.
Mannvit vinnur að hönnun á DA2 fyrir Landsnet, sem er 66kV jarðstrengur milli Rangarvalla á Akureyri og tengivirkisins við Dalvík.
Meðfylgjandi er loftmynd með hugmynd að legu strengsins.
Umhverfisráð fagnar lagningu jarðstrengs og gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaða lagnaleið. Umhverfisráð leggur til að hugað verði að því að nýta tækifærið og leggja göngu- og hjólastíg samhliða framkvæmdinni.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 338. fundur - 21.09.2021

Á 361. fundi umhverfisráðs þann 3. september sl. var eftirfarandi bókað:
"Með tölvupósti, dagsettum 23. ágúst 2021, óskar Kristinn Magnússon hjá Mannvit eftir umsögn um fyrstu hugmyndir um legu Dalvíkurlínu 2 (DA2) frá Hámundarstaðahálsi að tengivirki í Höfðanum. Mannvit vinnur að hönnun á DA2 fyrir Landsnet, sem er 66kV jarðstrengur milli Rangarvalla á Akureyri og tengivirkisins við Dalvík. Meðfylgjandi er loftmynd með hugmynd að legu strengsins. Umhverfisráð fagnar lagningu jarðstrengs og gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaða lagnaleið. Umhverfisráð leggur til að hugað verði að því að nýta tækifærið og leggja göngu- og hjólastíg samhliða framkvæmdinni. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."
Til máls tóku:
Jón Ingi Sveinsson.
Guðmundur St. Jónsson.
Þórhalla Karlsdóttir.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaða lagnaleið.

Byggðaráð - 1013. fundur - 20.01.2022

Á 338. fundi sveitarstjórnar þann 21. september sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 361. fundi umhverfisráðs þann 3. september sl. var eftirfarandi bókað: "Með tölvupósti, dagsettum 23. ágúst 2021, óskar Kristinn Magnússon hjá Mannvit eftir umsögn um fyrstu hugmyndir um legu Dalvíkurlínu 2 (DA2) frá Hámundarstaðahálsi að tengivirki í Höfðanum. Mannvit vinnur að hönnun á DA2 fyrir Landsnet, sem er 66kV jarðstrengur milli Rangarvalla á Akureyri og tengivirkisins við Dalvík. Meðfylgjandi er loftmynd með hugmynd að legu strengsins. Umhverfisráð fagnar lagningu jarðstrengs og gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaða lagnaleið. Umhverfisráð leggur til að hugað verði að því að nýta tækifærið og leggja göngu- og hjólastíg samhliða framkvæmdinni. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum."
Til máls tóku: Jón Ingi Sveinsson. Guðmundur St. Jónsson. Þórhalla Karlsdóttir. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaða lagnaleið."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur frá Landsneti, dagsettur þann 10. janúar 2022 þar sem óskað er eftir tilnefningu á fulltrúa frá Dalvíkurbyggð í samráðshóp varðandi Dalvíkurlínu og stígagerð.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela skipulags- og tæknifulltrúa (verðandi deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar) að vera fulltrúi Dalvíkurbyggðar í samráðshópnum og að sviðsstjóri framkvæmdasviðs verði til vara.

Sveitarstjórn - 342. fundur - 15.02.2022

Á 1013. fundi byggðaráðs þann 20. janúar 2022 var eftirfarandi bókað:

"Á 338. fundi sveitarstjórnar þann 21. september sl. var eftirfarandi bókað: "Á 361. fundi umhverfisráðs þann 3. september sl. var eftirfarandi bókað: "Með tölvupósti, dagsettum 23. ágúst 2021, óskar Kristinn Magnússon hjá Mannvit eftir umsögn um fyrstu hugmyndir um legu Dalvíkurlínu 2 (DA2) frá Hámundarstaðahálsi að tengivirki í Höfðanum. Mannvit vinnur að hönnun á DA2 fyrir Landsnet, sem er 66kV jarðstrengur milli Rangarvalla á Akureyri og tengivirkisins við Dalvík. Meðfylgjandi er loftmynd með hugmynd að legu strengsins. Umhverfisráð fagnar lagningu jarðstrengs og gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaða lagnaleið. Umhverfisráð leggur til að hugað verði að því að nýta tækifærið og leggja göngu- og hjólastíg samhliða framkvæmdinni. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum." Til máls tóku: Jón Ingi Sveinsson. Guðmundur St. Jónsson. Þórhalla Karlsdóttir. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaða lagnaleið." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur frá Landsneti, dagsettur þann 10. janúar 2022 þar sem óskað er eftir tilnefningu á fulltrúa frá Dalvíkurbyggð í samráðshóp varðandi Dalvíkurlínu og stígagerð. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela skipulags- og tæknifulltrúa (verðandi deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar) að vera fulltrúi Dalvíkurbyggðar í samráðshópnum og að sviðsstjóri framkvæmdasviðs verði til vara."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar, Helgu Írisi Ingólfsdóttur, að vera fulltrúi Dalvíkurbyggðar í samráðshópnum og að sviðsstjóri framkvæmdasviðs, Bjarni Daníel Daníelsson, verði til vara.

Byggðaráð - 1018. fundur - 24.02.2022

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Helga Íris Ingólfsdóttir, deildarstjóri Eigna- og framkvæmdadeildar, kl. 13:00 í gegnum TEAMS fund.

Á 342. fundi sveitarstjórnar þann 15. febrúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1013. fundi byggðaráðs þann 20. janúar 2022 var eftirfarandi bókað: "Á 338. fundi sveitarstjórnar þann 21. september sl. var eftirfarandi bókað: "Á 361. fundi umhverfisráðs þann 3. september sl. var eftirfarandi bókað: "Með tölvupósti, dagsettum 23. ágúst 2021, óskar Kristinn Magnússon hjá Mannvit eftir umsögn um fyrstu hugmyndir um legu Dalvíkurlínu 2 (DA2) frá Hámundarstaðahálsi að tengivirki í Höfðanum. Mannvit vinnur að hönnun á DA2 fyrir Landsnet, sem er 66kV jarðstrengur milli Rangarvalla á Akureyri og tengivirkisins við Dalvík. Meðfylgjandi er loftmynd með hugmynd að legu strengsins. Umhverfisráð fagnar lagningu jarðstrengs og gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaða lagnaleið. Umhverfisráð leggur til að hugað verði að því að nýta tækifærið og leggja göngu- og hjólastíg samhliða framkvæmdinni. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum." Til máls tóku: Jón Ingi Sveinsson. Guðmundur St. Jónsson. Þórhalla Karlsdóttir. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaða lagnaleið." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi rafpóstur frá Landsneti, dagsettur þann 10. janúar 2022 þar sem óskað er eftir tilnefningu á fulltrúa frá Dalvíkurbyggð í samráðshóp varðandi Dalvíkurlínu og stígagerð. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela skipulags- og tæknifulltrúa (verðandi deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar) að vera fulltrúi Dalvíkurbyggðar í samráðshópnum og að sviðsstjóri framkvæmdasviðs verði til vara.Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar, Helgu Írisi Ingólfsdóttur, að vera fulltrúi Dalvíkurbyggðar í samráðshópnum og að sviðsstjóri framkvæmdasviðs, Bjarni Daníel Daníelsson, verði til vara."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi fyrsta fundargerð samráðshópsins frá 02.02.2022.
Til umræðu ofangreint og áherslur Dalvíkurbyggðar,
Lagt fram til kynningar.

Umhverfisráð - 369. fundur - 04.03.2022

Lögð fram til kynningar fundargerð samráðshóps vegna lagningu Dalvíkurlínu 2. Fyrir fundinum lágu einnig skilgreindir valkostir fyrir strenglagningu Dalvíkurlínu 2 frá Hámundarstaðahálsi og að tengivirki í Höfða, en um er að ræða fjórar mismunandi lagnaleiðir.
Umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að leið 3 verði valin, þ.e. að lagnaleiðin verði samsíða þjóðveginum að norðan. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 343. fundur - 22.03.2022

Á 369. fundi umhverfisráðs þann 4. mars 2022 var eftirfarandi bókað:
"Lögð fram til kynningar fundargerð samráðshóps vegna lagningu Dalvíkurlínu 2. Fyrir fundinum lágu einnig skilgreindir valkostir fyrir strenglagningu Dalvíkurlínu 2 frá Hámundarstaðahálsi og að tengivirki í Höfða, en um er að ræða fjórar mismunandi lagnaleiðir. Umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að leið 3 verði valin, þ.e. að lagnaleiðin verði samsíða þjóðveginum að norðan. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum. "
Til máls tók:
Jón Ingi Sveinsson.

Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og tillögu um leið 3, þ.e. að lagnaleiðin verði samsíða þjóðveginum að norðan.

Byggðaráð - 1049. fundur - 24.11.2022

Á 343. fundi sveitarstjórnar þann 22. mars sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 369. fundi umhverfisráðs þann 4. mars 2022 var eftirfarandi bókað:
Lögð fram til kynningar fundargerð samráðshóps vegna lagningu Dalvíkurlínu 2. Fyrir fundinum lágu einnig skilgreindir valkostir fyrir strenglagningu Dalvíkurlínu 2 frá Hámundarstaðahálsi og að tengivirki í Höfða, en um er að ræða fjórar mismunandi lagnaleiðir. Umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að leið 3 verði valin, þ.e. að lagnaleiðin verði samsíða þjóðveginum að norðan. Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum. Til máls tók:Jón Ingi Sveinsson.Fleiri tóku ekki til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og tillögu um leið 3, þ.e. að lagnaleiðin verði samsíða þjóðveginum að norðan."

Tekið fyrir erindi frá Landsneti ehf., rafpóstur dagsettur þann 3. nóvember sl., þar sem fram kemur að nú er svo komið að Landsnet þarf hið allra fyrsta að fara að hefja samningaviðræður við landeigendur vegna lagningar Dalvíkurlínu 2. Komið hefur fram í fyrri samtölum Landsnets við sveitarfélögin að vilji væri fyrir því að fara í sameiginlegar samningaviðræður um streng og stíg.Meðfylgjandi eru drög að samningum við landeigendur vegna strengs og stígs. Óskað er eftir staðfestingu sveitarfélaganna að þau vilji fara í sameiginlegar samningaviðræður með Landsneti.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að Dalvíkurbyggð fari í sameiginlegar samningaviðræður við landeigendur með Landsneti.

Sveitarstjórn - 352. fundur - 29.11.2022

Á 1049. fundi byggðaráðs þann 24. nóvember sl. var m.a. eftirfarandi bókað:
"Tekið fyrir erindi frá Landsneti ehf., rafpóstur dagsettur þann 3. nóvember sl., þar sem fram kemur að nú er svo komið að Landsnet þarf hið allra fyrsta að fara að hefja samningaviðræður við landeigendur vegna lagningar Dalvíkurlínu 2. Komið hefur fram í fyrri samtölum Landsnets við sveitarfélögin að vilji væri fyrir því að fara í sameiginlegar samningaviðræður um streng og stíg.Meðfylgjandi eru drög að samningum við landeigendur vegna strengs og stígs. Óskað er eftir staðfestingu sveitarfélaganna að þau vilji fara í sameiginlegar samningaviðræður með Landsneti. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að Dalvíkurbyggð fari í sameiginlegar samningaviðræður við landeigendur með Landsneti."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu byggðaráðs um að Dalvíkurbyggð fari í sameiginlegar samningaviðræður við landeigendur með Landsneti.

Byggðaráð - 1053. fundur - 05.01.2023

Á 352. fundi sveitarstjórnar þann 29. nóvember sl. var samþykkt sú tillaga byggðaráðs að Dalvíkurbyggð fari í sameiginlegar samningaviðræður við landeigendur með Landsneti varðandi lagningu á Dalvíkurlínu 2.

Tekinn fyrir rafpóstur frá Landsneti, dagsettur þann 3. október sl. og sendur byggingafulltrúa, þar sem meðfylgjandi eru samningsdrög við landeigendur til skoðunar.

Einnig er meðfylgjandi rafpóstur frá 20. desember sl., frá Snæbirni Sigurðarsyni, verkefnastjóra hjá Landsneti, er varðar minnispunkta eftir fund með sveitarstjóra sem og minnisblað sveitarstjóra frá sama fundi. Í minnisblaði sveitarstjóra koma fram þær spurningar sem Landsnet þarf að fá svör við frá Dalvíkurbyggð.
Með vísan í ofangreind gögn samþykkir byggðaráð með 3 atkvæðum þau samningsdrög við landeigendur sem liggja fyrir og leggur til þær forsendur sem liggja fyrir varðandi landbætur á hektara verði hafðar til hliðsjónar.

Byggðaráð - 1054. fundur - 12.01.2023

Á 1053. fundi byggðaráðs Dalvíkurbyggðar þann 5. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 352. fundi sveitarstjórnar þann 29. nóvember sl. var samþykkt sú tillaga byggðaráðs að Dalvíkurbyggð fari í sameiginlegar samningaviðræður við landeigendur með Landsneti varðandi lagningu á Dalvíkurlínu 2.

Tekinn fyrir rafpóstur frá Landsneti, dagsettur þann 3. október sl. og sendur byggingafulltrúa, þar sem meðfylgjandi eru samningsdrög við landeigendur til skoðunar.

Með vísan í ofangreind gögn samþykkir byggðaráð með 3 atkvæðum þau samningsdrög við landeigendur sem liggja fyrir og leggur til þær forsendur sem liggja fyrir varðandi landbætur á hektara verði hafðar til hliðsjónar."

Til umræðu hönnun stígsins sem þarf að setja í ferli.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að fá sama aðila og Hörgárársveit er með hjá Verkís til að sjá um hönnun stígsins fyrir Dalvíkurbyggðar líka.

Sveitarstjórn - 354. fundur - 17.01.2023

Á 1054. fundi byggðaráðs þann 12. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1053. fundi byggðaráðs Dalvíkurbyggðar þann 5. janúar sl. var eftirfarandi bókað: "Á 352. fundi sveitarstjórnar þann 29. nóvember sl. var samþykkt sú tillaga byggðaráðs að Dalvíkurbyggð fari í sameiginlegar samningaviðræður við landeigendur með Landsneti varðandi lagningu á Dalvíkurlínu 2. Tekinn fyrir rafpóstur frá Landsneti, dagsettur þann 3. október sl. og sendur byggingafulltrúa, þar sem meðfylgjandi eru samningsdrög við landeigendur til skoðunar. Með vísan í ofangreind gögn samþykkir byggðaráð með 3 atkvæðum þau samningsdrög við landeigendur sem liggja fyrir og leggur til þær forsendur sem liggja fyrir varðandi landbætur á hektara verði hafðar til hliðsjónar." Til umræðu hönnun stígsins sem þarf að setja í ferli.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að fá sama aðila og Hörgárársveit er með hjá Verkís til að sjá um hönnun stígsins fyrir Dalvíkurbyggðar líka."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og þá tillögu að fenginn verði sami aðili og Hörgársveit er með hjá Verkís til að sjá um hönnun stígsins fyrir Dalvíkurbyggð líka.