Starfsmannamál í leik - og grunnskóla

Málsnúmer 201912084

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 245. fundur - 08.01.2020

Friðrik Arnarson skólastjóri Dalvíkurskóla og Árskógarskóla og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir skólastjóri Krílakots fóru yfir stöðuna í starfsmannamálum hjá sínum stofnunum.
Fræðsluráð þakkar stjórnendum fyrir yfirferð á stöðu starfsmannamála.

Fræðsluráð - 248. fundur - 08.04.2020

Friðrik Arnarson skólastjóri Dalvíkurskóla og Árskógarskóla og Ágústa Kristín Bjarnadóttir staðgengill leikskólastjóra á Krílakoti fóru yfir starfsmannamál fyrir næsta skólaár.
Lagt fram til kynningar

Fræðsluráð - 249. fundur - 13.05.2020

Ágústa Kristín Bjarnadóttir, staðgengill leikskólastjóra á Krílakoti og Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógarskóla og Dalvíkurskóla, fóru yfir stöðuna varðandi starfsmannamál fyrir skólaárið 2020 - 2021.
Lagt fram til kynningar

Fræðsluráð - 250. fundur - 12.08.2020

Friðrik Arnarson, skólastjóri Dalvíkurskóla og Árskógarskóla og Ágústa Kristín Bjarnadóttir, staðgengill leikskólastjóra, fóru yfir hvernig staðan er á starfsmannamálum fyrir skólaárið 2020 - 2021.

Samhliða þessu var tekin umræða um það hvernig væri hægt að fá fleiri fagmenntaða leikskólakennara til starfa hjá leikskólum Dalvíkurbyggðar.
Lagt fram til kynningar.

Fræðsluráð - 259. fundur - 14.04.2021

Stjórnendur leik - og grunnskóla fóru yfir stöðu á starfsmannahaldi fyrir skólaárið 2021 - 2022
Lagt fram til kynningar

Fræðsluráð - 260. fundur - 12.05.2021

Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla, og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir, leikskólastjóri á Kríló, fóru yfir starfsmannamál fyrir skólaár 2021 - 2022.
Lagt fram til kynningar

Fræðsluráð - 262. fundur - 18.08.2021

Friðrik Arnarson skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir leikskólastjóri á Krílakoti fara yfir starfsmannamál fyrir skólaárið 2021 - 2022.
Lagt fram til kynningar

Fræðsluráð - 269. fundur - 20.04.2022

Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla og Ágústa Kristín Bjarnadóttir, aðstoðarleikskólastjóri á Krílakoti, fóru yfir stöðuna í starfsmannamálum fyrir skólaárið 2022 - 2023.
Lagt fram til kynningar.
Starfsfólk Krílakots og tengdir aðilar fóru út af fundi kl.08:40.

Fræðsluráð - 270. fundur - 11.05.2022

Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir, leikskólastjóri á Krílakoti, fóru yfir stöðuna í starfsmannamálum fyrir skólaárið 2022 - 2023.
Lagt fram til kynningar.

Fræðsluráð - 272. fundur - 10.08.2022

Friðrik Arnarsson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir, leikskólastjóri á Krílakoti fóru yfir helstu breytingar í starfsmannamálum hjá skólunum fyrir næsta skólaár.
Lagt fram til kynningar.

Fræðsluráð - 273. fundur - 14.09.2022

Friðrik Arnarson skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla, og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir leikskólastjóri á Krílakoti fóru yfir stöðuna á starfsmannamálum hjá sínum stofnunum.
Lagt fram til kynningar.

Fræðsluráð - 278. fundur - 11.01.2023

Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir leikskólastjóri á Kríló, fóru yfir stöðuna á starfsmannamálum í skólunum.
Lagt fram til kynningar.

Fræðsluráð - 281. fundur - 12.04.2023

Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar- og Dalvíkurskóla, og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir, leikskólastjóri á Krílakoti, fóru yfir stöðuna á starfsmannahaldi fyrir skólaárið 2023 - 2024.
Fræðsluráð þakkar Friðriki og Guðrúnu Halldóru fyrir góða yfirferð á starfsmannamálum fyrir næsta skólaár.

Fræðsluráð - 283. fundur - 16.08.2023

Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar- og Dalvíkurskóla og Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir, fór yfir stöðuna á starfsmannamálum í leik- og grunnskólum fyrir skólaárið 2023 - 2024.
Fræðsluráð þakkar stjórnendum fyrir upplýsingar er varða starfsmannamál í leik- og grunnskólum.

Fræðsluráð - 289. fundur - 17.01.2024

Hugrún og Jóhanna komu inn á fund kl. 08:37
Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla og Ágústa Kristín Bjarnadóttir, aðstoðarleikskólastjóri á Krílakoti, fara yfir stöðuna á starfsmannamálum hjá sínum stofnunum.
Fræðsluráð þakkar stjórnendum fyrir góða yfirferð á starfsmannamálum.