Umhverfisráð

317. fundur 27. mars 2019 kl. 18:00 - 19:45 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Haukur Gunnarsson Formaður
  • Monika Margrét Stefánsdóttir varaformaður
  • Eva Björg Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Lilja Bjarnadóttir aðalmaður
  • Helga Íris Ingólfsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201901070Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál
Bókað í trúnaðarmálabók.

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201901038Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál.
Bókað í trúnaðarmálabók.

3.Fundargerðir Almannavarnarnefndar Eyjafjarðar 2018-2022

Málsnúmer 201811066Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynninga fundargerð Almannavarnarnefndar Eyjafjarðar frá 20.mars 2019
Lagt fram til kynningar

4.Samningur um Friðland Svarfdæla

Málsnúmer 201302077Vakta málsnúmer

Til kynningar og umræðu ný drög af umsjónarsamningi Friðlands Svarfdæla frá umhverfisstofnun.
Umhverfisráð gerir ekki efnislegar athugasemdir við framlögð gögn og leggur til að gengið verði frá samningnum.

Samþykkt með fimm atkvæðum.

5.Frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga; fjárfestingar 2019

Málsnúmer 201903093Vakta málsnúmer

Tekið fyrir erindi til sveitarstjóra frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, dagsett þann 18. mars 2019, er varðar almennt eftirlit með því að fjármál og fjármálastjórn sveitarfélaga sé í samræmi við lög og reglur. Fram kemur að nefndin hefur ákveðið að taka til umfjöllunar með hvaða hætti sveitarfélög standa að eftirliti og framkvæmd fjárfestinga á árinu 2019.
Byggðarráð vísar erindinu til umfjöllunar umhverfisráðs.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 19:45.

Nefndarmenn
  • Haukur Gunnarsson Formaður
  • Monika Margrét Stefánsdóttir varaformaður
  • Eva Björg Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Lilja Bjarnadóttir aðalmaður
  • Helga Íris Ingólfsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs