Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga

16. fundur 11. október 2019 kl. 08:45 - 10:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
 • Helga Helgadóttir formaður
 • Steinunn Jóhannsdóttir aðalmaður
 • Dagbjört Sigurpálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
 • Ríkey Sigurbjörnsdóttir sviðstjóri
 • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs
Dagskrá
Helga Helgadóttir var með okkur á símafundi
Ave Kara Sillaots sat fundinn sem fulltrúi starfsmanna

1.Mánaðarlegar stöðuskýrslur fyrir fagráð og byggðaráð

Málsnúmer 201604102Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs fór yfir mánaðarlega fjárhagsstöðu Tónlistarskólans á Tröllaskaga.
Lagt fram til kynningar

2.Erindisbréf fyrir skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Málsnúmer 201609066Vakta málsnúmer

Endurskoðað erindisbréf fyrir skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga lagt fram til kynningar.
Endurskoðað erindisbréf Skólanefndar TÁT vísað til afgreiðslu í Byggðarráði Dalvíkurbyggðar og Bæjarráði Fjallabyggðar

3.Starfs-og fjárhagsáætlun

Málsnúmer 201903029Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson skólastjóri fór yfir helstu breytingar í fjárhagsáætlun 2020 fyrir TÁT.
Skólanefnd TÁT þakkar Magnúsi skólastjóra fyrir góða kynningu á drögum að starfs - og fjárhagsáætlun fyrir fjárhagsárið 2020.

4.Jafnréttisáætlanir skóla

Málsnúmer 201406121Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson skólastjóri fór yfir Jafnréttisáætlun Tónlistarskólans á Tröllaskaga.
Lagt fram til kynningar
Skólanefnd TÁT þakkar Magnúsi skólastjóra fyrir góða kynningu á jafnréttisáætlun. Jafnréttisáætlun er samþykkt af Jafnréttisstofu. Jafnréttisáætlun er hluti af námskrá TÁT.

5.Gjaldskrár 2020 á málaflokk 04

Málsnúmer 201910011Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson fór yfir gjaldskrá TÁT fyrir fjárhagsárið 2020
Skólanefnd TÁT vísar gjaldskrá TÁT fyrir skólaárið 2019 - 2020 til afgreiðslu í Byggðarráði Dalvíkurbyggðar og Bæjarráði Fjallabyggðar

Fundi slitið - kl. 10:00.

Nefndarmenn
 • Helga Helgadóttir formaður
 • Steinunn Jóhannsdóttir aðalmaður
 • Dagbjört Sigurpálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
 • Ríkey Sigurbjörnsdóttir sviðstjóri
 • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs