Gjaldskrár 2020 á málaflokk 04

Málsnúmer 201910011

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 242. fundur - 09.10.2019

Gísli Bjarnason Sviðsstjóri - fræðslu og menningarsviðs fór yfir gjaldskrár 2020 í málaflokki 04.
Fræðsluráð samþykkir gjaldskrár málaflokks 04 með fimm atkvæðum og vísar þeim til Byggðarráðs.

Guðrún, Bjarney fórru út af fundi kl. 10:10.

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 16. fundur - 11.10.2019

Magnús Guðmundur Ólafsson fór yfir gjaldskrá TÁT fyrir fjárhagsárið 2020
Skólanefnd TÁT vísar gjaldskrá TÁT fyrir skólaárið 2019 - 2020 til afgreiðslu í Byggðarráði Dalvíkurbyggðar og Bæjarráði Fjallabyggðar