Uppbygging íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 202212136

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 144. fundur - 03.01.2023

Sveitarstjórn hefur samþykkt 50 milljónir í uppbyggingu íþróttasvæða íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð árið 2023. Er það verkefni íþrótta- og æskulýðsráðs að skipta þessu fjármagni á milli félaga. Einnig er gert ráð fyrir 50 milljónum á ári í þriggja ára áætlun.
Málið rætt og íþrótta- og æskulýðsfulltrúa falið að ræða við félögin fyrir fundinn í febrúar.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 146. fundur - 07.02.2023

Eins og fram hefur komið, hefur íþrótta- og æskulýðsráði verið falið að úthluta 50 milljón króna styrk til uppbyggingu íþróttafélaga. Golfklúbburinn hóf uppbyggingnu á vélagageysmlu á síðastsa ári. Var Golfklúbburinn styrktur um kr. 18 milljónir vegna þessa á síðasta ári. Áætlaður heildarkostnaður við vélageymsluna er tæpar 54 milljónir. Áætlaður kostnaður til að klára geymsluna er um 33,5 milljónir.
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkkir að Golfklúbburinn Hamar fái 22 milljónir og skíðafélag Dalvíkur fái 28 milljónir til að hefja undirbúning á troðaraskemmu.
Íþrótta- og æskulýðsráð telur að uppsöfnuð þörf sé orðin mikil á uppbyggingu íþróttasvæða og telur að fjármagn hefði þurft að vera meira þetta árið, til að vinna upp þá þörf.

Sveitarstjórn - 356. fundur - 21.02.2023

Á 146. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 7. febrúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Eins og fram hefur komið, hefur íþrótta- og æskulýðsráði verið falið að úthluta 50 milljón króna styrk til uppbyggingu íþróttafélaga. Golfklúbburinn hóf uppbyggingnu á vélagageysmlu á síðastsa ári. Var Golfklúbburinn styrktur um kr. 18 milljónir vegna þessa á síðasta ári. Áætlaður heildarkostnaður við vélageymsluna er tæpar 54 milljónir. Áætlaður kostnaður til að klára geymsluna er um 33,5 milljónir. Niðurstaða:Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkkir að Golfklúbburinn Hamar fái 22 milljónir og Skíðafélag Dalvíkur fái 28 milljónir til að hefja undirbúning á troðaraskemmu. Íþrótta- og æskulýðsráð telur að uppsöfnuð þörf sé orðin mikil á uppbyggingu íþróttasvæða og telur að fjármagn hefði þurft að vera meira þetta árið, til að vinna upp þá þörf."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda bókun og tillögu íþrótta- og æskulýðsráðs á úthlutun til uppbyggingar íþróttasvæða þannig að Golfklúbburinn Hamar fái 22 milljónir vegna vélageymslu og Skíðafélag Dalvíkur fái 28 milljónir til að hefja undirbúning á troðaraskemmu. Sveitarstjórn leggur til að áður en styrkupphæðir séu greiddar út liggi fyrir samningur og áætlun um uppbyggingu.

Byggðaráð - 1061. fundur - 09.03.2023

Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Bjarni Jóhann Valdimarsson, formaður stjórnar Golfklúbbsins Hamars, Guðmundur St. Jónsson, varaformaður Golfklúbbsins Hamars, Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, og Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, kl. 13:15.

Á 356. fundi sveitarstjórnar þann 21. febrúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 146. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 7. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: Eins og fram hefur komið, hefur íþrótta- og æskulýðsráði verið falið að úthluta 50 milljón króna styrk til uppbyggingu íþróttafélaga. Golfklúbburinn hóf uppbyggingnu á vélagageysmlu á síðastsa ári. Var Golfklúbburinn styrktur um kr. 18 milljónir vegna þessa á síðasta ári. Áætlaður heildarkostnaður við vélageymsluna er tæpar 54 milljónir. Áætlaður kostnaður til að klára geymsluna er um 33,5 milljónir. Niðurstaða:Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkkir að Golfklúbburinn Hamar fái 22 milljónir og Skíðafélag Dalvíkur fái 28 milljónir til að hefja undirbúning á troðaraskemmu. Íþrótta- og æskulýðsráð telur að uppsöfnuð þörf sé orðin mikil á uppbyggingu íþróttasvæða og telur að fjármagn hefði þurft að vera meira þetta árið, til að vinna upp þá þörf."Niðurstaða:Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda bókun og tillögu íþrótta- og æskulýðsráðs á úthlutun til uppbyggingar íþróttasvæða þannig að Golfklúbburinn Hamar fái 22 milljónir vegna vélageymslu og Skíðafélag Dalvíkur fái 28 milljónir til að hefja undirbúning á troðaraskemmu. Sveitarstjórn leggur til að áður en styrkupphæðir séu greiddar út liggi fyrir samningur og áætlun um uppbyggingu."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi erindi frá formanni Golfklúbbsins Hamars, dagsett þann 13. febrúar sl., varðandi afgreiðslu íþrótta- og æskulýðsráðs á umsókn Golfklúbbsins Hamars um framkvæmdafé 2023. Fram kemur m.a. að það kom félaginu óþægilega á óvart þegar íþrótta- og æskulýðsráðs úthlutaði golfklúbbnum 8 m.kr. minna framlagi en áætlanir sýna að þurfi að klára vélageymsluna. Óskað er eftir fundi með formanni byggðaráðs og forseta sveitarstjórnar til að finna lausn á þeirri stöðu sem upp er komin.

Bjarni Jóhann og Guðmundur viku af fundi kl.13:38.
Gísli Rúnar og Gísli viku af fundi kl. 13:55.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að veittur verði 8 m.kr. styrkur til viðbótar til Golfklúbbsins Hamars vegna vélageymslu og felur íþrótta- og æskulýðsfulltrúa að senda inn viðaukabeiðni til byggðaráðs.

Byggðaráð - 1062. fundur - 16.03.2023

Á 1061. fundi byggðaráðs þann 9. mars 2023 var samþykkt samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að veittur verði 8 m.kr. viðbótarstyrkur til Golfklúbbsins Hamars vegna vélageymslu og fól byggðráð íþrótta- og æskulýðsfulltrú að senda inn viðaukabeiðni.

Tekið fyrir erindi frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa, bréf dagsett þann 9. mars 2023, þar sem óskað er viðauka að upphæð kr. 8.000.000 á deild 32200 þannig að fjárfestingastyrkur til félaga árið 2023 verði kr. 58.000.000.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda viðaukabeiðni, viðauki nr. 14 við fjárhagsáætlun 2023, þannig að liður 32200-11603 hækki um kr. 8.000.000. Byggðaráð samþykkir jafnframt að viðaukanum verði mætt með lækkun á handbæru fé. Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 357. fundur - 21.03.2023

Á 1061. og 1062. fundi byggðaráðs þann 9. og 16. mars sl. var eftirfarandi bókað:
a)" Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Bjarni Jóhann Valdimarsson, formaður stjórnar Golfklúbbsins Hamars, Guðmundur St. Jónsson, varaformaður Golfklúbbsins Hamars, Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, og Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, kl. 13:15. Á 356. fundi sveitarstjórnar þann 21. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: "Á 146. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 7. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: Eins og fram hefur komið, hefur íþrótta- og æskulýðsráði verið falið að úthluta 50 milljón króna styrk til uppbyggingar íþróttafélaga. Golfklúbburinn hóf uppbyggingu á vélagageysmlu á síðastsa ári. Var Golfklúbburinn styrktur um kr. 18 milljónir vegna þessa á síðasta ári. Áætlaður heildarkostnaður við vélageymsluna er tæpar 54 milljónir. Áætlaður kostnaður til að klára geymsluna er um 33,5 milljónir. Niðurstaða:Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkkir að Golfklúbburinn Hamar fái 22 milljónir og Skíðafélag Dalvíkur fái 28 milljónir til að hefja undirbúning á troðaraskemmu. Íþrótta- og æskulýðsráð telur að uppsöfnuð þörf sé orðin mikil á uppbyggingu íþróttasvæða og telur að fjármagn hefði þurft að vera meira þetta árið, til að vinna upp þá þörf."Niðurstaða:Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda bókun og tillögu íþrótta- og æskulýðsráðs á úthlutun til uppbyggingar íþróttasvæða þannig að Golfklúbburinn Hamar fái 22 milljónir vegna vélageymslu og Skíðafélag Dalvíkur fái 28 milljónir til að hefja undirbúning á troðaraskemmu. Sveitarstjórn leggur til að áður en styrkupphæðir séu greiddar út liggi fyrir samningur og áætlun um uppbyggingu." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi erindi frá formanni Golfklúbbsins Hamars, dagsett þann 13. febrúar sl., varðandi afgreiðslu íþrótta- og æskulýðsráðs á umsókn Golfklúbbsins Hamars um framkvæmdafé 2023. Fram kemur m.a. að það kom félaginu óþægilega á óvart þegar íþrótta- og æskulýðsráðs úthlutaði golfklúbbnum 8 m.kr. minna framlagi en áætlanir sýna að þurfi að klára vélageymsluna. Óskað er eftir fundi með formanni byggðaráðs og forseta sveitarstjórnar til að finna lausn á þeirri stöðu sem upp er komin. Bjarni Jóhann og Guðmundur viku af fundi kl.13:38. Gísli Rúnar og Gísli viku af fundi kl. 13:55.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að veittur verði 8 m.kr. styrkur til viðbótar til Golfklúbbsins Hamars vegna vélageymslu og felur íþrótta- og æskulýðsfulltrúa að senda inn viðaukabeiðni til byggðaráðs."
b) "Á 1061. fundi byggðaráðs þann 9. mars 2023 var samþykkt samhljóða með 3 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að veittur verði 8 m.kr. viðbótarstyrkur til Golfklúbbsins Hamars vegna vélageymslu og fól byggðráð íþrótta- og æskulýðsfulltrú að senda inn viðaukabeiðni. Tekið fyrir erindi frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa, bréf dagsett þann 9. mars 2023, þar sem óskað er viðauka að upphæð kr. 8.000.000 á deild 32200 þannig að fjárfestingastyrkur til félaga árið 2023 verði kr. 58.000.000.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda viðaukabeiðni, viðauki nr. 14 við fjárhagsáætlun 2023, þannig að liður 32200-11603 hækki um kr. 8.000.000. Byggðaráð samþykkir jafnframt að viðaukanum verði mætt með lækkun á handbæru fé. Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."
Enginn tók til máls.

a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum þá tillögu byggðaráðs að veittur verði kr. 8.000.000 styrkur til viðbótar til Golfkúbbsins Hamars vegna vélageymslu.
b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og viðauka nr. 14 við fjárhagsáætlun 2023 þannig að liður 32200-11603 hækki um kr. 8.000.000. Sveitarstjórn samþykkir jafnframt samhljóða að viðaukanum verði mætt með lækkun á handbæru fé.

Byggðaráð - 1070. fundur - 08.06.2023

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, kl. 13:15

Samantekt á uppbyggingu troðaraaðstöðu í lok maí 2023:
Skíðafélagið hefur spurt hvort það sé inn í myndinni að fara frekar í að gera hús sem er steypt og byggt inn í landið þannig byggingin falli betur að landslaginu. Þetta byggst á gömlum hygmyndum sem hafa verið ræddar inn í byggðaráði með forsvarsmönnum skíðafélagsins.
Skíðafélagið áætlar að það kosti 60 milljónir meira en að reisa stálgrindarhús. Það eru ekki til kostnaðaráætlanir eða teikningar af slíku húsi og er því ekki hægt að staðfesta þessar tölur. Það er í raun ekki til nægilegar upplýsingar til að meta þetta þannig að hægt sé að segja já á þessari stundu.
Það sem þarf að gera núna er að taka afstöðu til þess hvort við samþykkjum að hluti af því uppbyggingar fjármagni sem hefur verið samþykkt til skíðafélagsins verði notað til að láta teikna og kostnaðargreina þessa byggingu.

Til umræðu ofangreint.

Gísli Rúnar vék af fundi kl. 13:45
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að hluti af því fjármagni sem hefur verið samþykkt til skíðafélagsins verði notað til þess að teikna og kostnaðargreina ofangreinda hugmynd. Vísað til næsta fundar byggðaráðs.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 150. fundur - 13.06.2023

Samantekt á uppbyggingu troðaraaðstöðu í lok maí 2023:
Skíðafélagið hefur spurt hvort það sé inn í myndinni að fara frekar í að gera hús sem er steypt og byggt inn í landið þannig byggingin falli betur að landslaginu. Þetta byggist á gömlum hygmyndum sem hafa verið ræddar með forsvarsmönnum skíðafélagsins.
Skíðafélagið áætlar að það kosti 60 milljónir meira en að reisa stálgrindarhús. Það eru ekki til kostnaðaráætlanir eða teikningar af slíku húsi og er því ekki hægt að staðfesta þessar tölur. Það er í raun ekki til nægilegar upplýsingar til að meta þetta þannig að hægt sé að segja já á þessari stundu.
Það sem þarf að gera er að taka afstöðu til þess hvort við samþykkjum að hluti af því uppbyggingarfjármagni sem hefur verið samþykkt til skíðafélagsins verði notað til að láta teikna og kostnaðargreina þessa byggingu.

Byggðaráð samþykkti samhljóða með 3 atkvæðum á fundi sínum þann 8. júní sl. að hluti af því fjármagni sem hefur verið samþykkt til skíðafélagsins verði notað til þess að teikna og kostnaðargreina ofangreinda hugmynd.
Ofangreint til umræðu og upplýsinga.

Byggðaráð - 1071. fundur - 15.06.2023

Erindi tekið fyrir á 1070.fundi byggðaráðs þann 8.júní sl. og eftirfarandi bókað: "Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að hluti af því fjármagni sem hefur verið samþykkt til skíðafélagsins verði notað til þess að teikna og kostnaðargreina ofangreinda hugmynd. Vísað til næsta fundar byggðaráðs."

Á 150. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 13. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Samantekt á uppbyggingu troðaraaðstöðu í lok maí 2023:
Skíðafélagið hefur spurt hvort það sé inn í myndinni að fara frekar í að gera hús sem er steypt og byggt inn í landið þannig byggingin falli betur að landslaginu. Þetta byggist á gömlum hygmyndum sem hafa verið ræddar með forsvarsmönnum skíðafélagsins.
Skíðafélagið áætlar að það kosti 60 milljónir meira en að reisa stálgrindarhús. Það eru ekki til kostnaðaráætlanir eða teikningar af slíku húsi og er því ekki hægt að staðfesta þessar tölur. Það er í raun ekki til nægilegar upplýsingar til að meta þetta þannig að hægt sé að segja já á þessari stundu.
Það sem þarf að gera er að taka afstöðu til þess hvort við samþykkjum að hluti af því uppbyggingarfjármagni sem hefur verið samþykkt til skíðafélagsins verði notað til að láta teikna og kostnaðargreina þessa byggingu.

Byggðaráð samþykkti samhljóða með 3 atkvæðum á fundi sínum þann 8. júní sl. að hluti af því fjármagni sem hefur verið samþykkt til skíðafélagsins verði notað til þess að teikna og kostnaðargreina ofangreinda hugmynd.
Ofangreint til umræðu og upplýsinga. "
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að stofnaður verður vinnuhópur um ofangreint verkefni.
Tilefndir frá stjórn Skíðafélags Dalvíkur;
Hörður Finnbogason og Óskar Óskarsson, Sigurður Guðmundsson til vara.
Tilnefndir frá Dalvíkurbyggð; Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, og Freyr Antonsson, Helgi Einarsson til vara.
Byggðaráð felur sveitarstjóra að gera drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn og leggja fyrir fund sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 360. fundur - 20.06.2023

Á 150. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 13. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Samantekt á uppbyggingu troðaraaðstöðu í lok maí 2023: Skíðafélagið hefur spurt hvort það sé inn í myndinni að fara frekar í að gera hús sem er steypt og byggt inn í landið þannig byggingin falli betur að landslaginu. Þetta byggist á gömlum hygmyndum sem hafa verið ræddar með forsvarsmönnum skíðafélagsins. Skíðafélagið áætlar að það kosti 60 milljónir meira en að reisa stálgrindarhús. Það eru ekki til kostnaðaráætlanir eða teikningar af slíku húsi og er því ekki hægt að staðfesta þessar tölur. Það er í raun ekki til nægilegar upplýsingar til að meta þetta þannig að hægt sé að segja já á þessari stundu. Það sem þarf að gera er að taka afstöðu til þess hvort við samþykkjum að hluti af því uppbyggingarfjármagni sem hefur verið samþykkt til skíðafélagsins verði notað til að láta teikna og kostnaðargreina þessa byggingu. Byggðaráð samþykkti samhljóða með 3 atkvæðum á fundi sínum þann 8. júní sl. að hluti af því fjármagni sem hefur verið samþykkt til skíðafélagsins verði notað til þess að teikna og kostnaðargreina ofangreinda hugmynd.Niðurstaða:Ofangreint til umræðu og upplýsinga. "

Á 1071. fundi byggðaráðs þann 15.júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Erindi tekið fyrir á 1070.fundi byggðaráðs þann 8.júní sl. og eftirfarandi bókað: "Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að hluti af því fjármagni sem hefur verið samþykkt til skíðafélagsins verði notað til þess að teikna og kostnaðargreina ofangreinda hugmynd. Vísað til næsta fundar byggðaráðs." Á 150. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 13. júní sl. var eftirfarandi bókað: "Samantekt á uppbyggingu troðaraaðstöðu í lok maí 2023: Skíðafélagið hefur spurt hvort það sé inn í myndinni að fara frekar í að gera hús sem er steypt og byggt inn í landið þannig byggingin falli betur að landslaginu. Þetta byggist á gömlum hygmyndum sem hafa verið ræddar með forsvarsmönnum skíðafélagsins. Skíðafélagið áætlar að það kosti 60 milljónir meira en að reisa stálgrindarhús. Það eru ekki til kostnaðaráætlanir eða teikningar af slíku húsi og er því ekki hægt að staðfesta þessar tölur. Það er í raun ekki til nægilegar upplýsingar til að meta þetta þannig að hægt sé að segja já á þessari stundu. Það sem þarf að gera er að taka afstöðu til þess hvort við samþykkjum að hluti af því uppbyggingarfjármagni sem hefur verið samþykkt til skíðafélagsins verði notað til að láta teikna og kostnaðargreina þessa byggingu. Byggðaráð samþykkti samhljóða með 3 atkvæðum á fundi sínum þann 8. júní sl. að hluti af því fjármagni sem hefur verið samþykkt til skíðafélagsins verði notað til þess að teikna og kostnaðargreina ofangreinda hugmynd. Ofangreint til umræðu og upplýsinga. "Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að stofnaður verður vinnuhópur um ofangreint verkefni. Tilefndir frá stjórn Skíðafélags Dalvíkur; Hörður Finnbogason og Óskar Óskarsson, Sigurður Guðmundsson til vara. Tilnefndir frá Dalvíkurbyggð; Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, og Freyr Antonsson, Helgi Einarsson til vara. Byggðaráð felur sveitarstjóra að gera drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn og leggja fyrir fund sveitarstjórnar."


Með fundarboði sveitarstjórnar fylgdu drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn.


Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að stofnaður verði vinnuhópur og tilnefningu byggðaráðs í vinnuhópinn fyrir hönd Dalvíkurbyggðar. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum fyrirliggjandi drög að erindisbréfi og að skilafrestur verði 30.09.2023.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 152. fundur - 03.10.2023

Elísa Rún Gunnlaugsdóttir fór af fundi kl. 09:55.
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi gerði grein fyrir því að vinnuhópur um uppbyggingu á skíðasvæði hefur ekki enn skilað niðurstöðu þar sem beðið er eftir gögnum frá verkfræðistofu.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 154. fundur - 07.11.2023

Rætt um uppbyggingaráætlun íþróttafélaga til næstu ára. Gert er ráð fyrir að það verði samþykktur heildar pottur í fjárhagsáætlun sem íþrótta- og æskulýðsráð mun svo skipta á félögin.

Byggðaráð - 1088. fundur - 16.11.2023

Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, Hörður Finnbogason og Óskar Óskarsson frá Skíðafélagi Dalvíkur, kl. 14:30, en þeir eiga sætti vinnuhópi um uppbyggingu á skíðasvæðinu ásamt Frey Antonssyni.

Á 360. fundi sveitarstjórnar þann 20. júní sl. var eftirfarandi bókað:
Á 150. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 13. júní sl. var eftirfarandi bókað: "Samantekt á uppbyggingu troðaraaðstöðu í lok maí 2023: Skíðafélagið hefur spurt hvort það sé inn í myndinni að fara frekar í að gera hús sem er steypt og byggt inn í landið þannig byggingin falli betur að landslaginu. Þetta byggist á gömlum hygmyndum sem hafa verið ræddar með forsvarsmönnum skíðafélagsins. Skíðafélagið áætlar að það kosti 60 milljónir meira en að reisa stálgrindarhús. Það eru ekki til kostnaðaráætlanir eða teikningar af slíku húsi og er því ekki hægt að staðfesta þessar tölur. Það er í raun ekki til nægilegar upplýsingar til að meta þetta þannig að hægt sé að segja já á þessari stundu. Það sem þarf að gera er að taka afstöðu til þess hvort við samþykkjum að hluti af því uppbyggingarfjármagni sem hefur verið samþykkt til skíðafélagsins verði notað til að láta teikna og kostnaðargreina þessa byggingu. Byggðaráð samþykkti samhljóða með 3 atkvæðum á fundi sínum þann 8. júní sl. að hluti af því fjármagni sem hefur verið samþykkt til skíðafélagsins verði notað til þess að teikna og kostnaðargreina ofangreinda hugmynd.Niðurstaða:Ofangreint til umræðu og upplýsinga. " Á 1071. fundi byggðaráðs þann 15.júní sl. var eftirfarandi bókað: "Erindi tekið fyrir á 1070.fundi byggðaráðs þann 8.júní sl. og eftirfarandi bókað: "Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að hluti af því fjármagni sem hefur verið samþykkt til skíðafélagsins verði notað til þess að teikna og kostnaðargreina ofangreinda hugmynd. Vísað til næsta fundar byggðaráðs." Á 150. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 13. júní sl. var eftirfarandi bókað: "Samantekt á uppbyggingu troðaraaðstöðu í lok maí 2023: Skíðafélagið hefur spurt hvort það sé inn í myndinni að fara frekar í að gera hús sem er steypt og byggt inn í landið þannig byggingin falli betur að landslaginu. Þetta byggist á gömlum hygmyndum sem hafa verið ræddar með forsvarsmönnum skíðafélagsins. Skíðafélagið áætlar að það kosti 60 milljónir meira en að reisa stálgrindarhús. Það eru ekki til kostnaðaráætlanir eða teikningar af slíku húsi og er því ekki hægt að staðfesta þessar tölur. Það er í raun ekki til nægilegar upplýsingar til að meta þetta þannig að hægt sé að segja já á þessari stundu. Það sem þarf að gera er að taka afstöðu til þess hvort við samþykkjum að hluti af því uppbyggingarfjármagni sem hefur verið samþykkt til skíðafélagsins verði notað til að láta teikna og kostnaðargreina þessa byggingu. Byggðaráð samþykkti samhljóða með 3 atkvæðum á fundi sínum þann 8. júní sl. að hluti af því fjármagni sem hefur verið samþykkt til skíðafélagsins verði notað til þess að teikna og kostnaðargreina ofangreinda hugmynd. Ofangreint til umræðu og upplýsinga. "Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að stofnaður verður vinnuhópur um ofangreint verkefni. Tilefndir frá stjórn Skíðafélags Dalvíkur; Hörður Finnbogason og Óskar Óskarsson, Sigurður Guðmundsson til vara. Tilnefndir frá Dalvíkurbyggð; Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, og Freyr Antonsson, Helgi Einarsson til vara. Byggðaráð felur sveitarstjóra að gera drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn og leggja fyrir fund sveitarstjórnar." Með fundarboði sveitarstjórnar fylgdu drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn. Niðurstaða:Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að stofnaður verði vinnuhópur og tilnefningu byggðaráðs í vinnuhópinn fyrir hönd Dalvíkurbyggðar. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum fyrirliggjandi drög að erindisbréfi og að skilafrestur verði 30.09.2023."

Hlutverk vinnuhópsins var að gera áætlun um kostnað á byggingu húss sem yrði að hluta til í jörðu með innkeyrsluhurðir í svipaðri hæð og bílaplan við Brekkusel er í dag. Hæð hússins yrði í sömu hæð og gólfplata Brekkusels en með hækkun þar sem innkeyrsluhurðirnar yrðu. Vinnuhópurinn skal leitast við að svara þeirri spurningu hvort skynsamlegra er með tilliti til nýtingar á heilsársgrunni og sjónrænna áhrifa byggingar í landslaginu að byggja slíkt hús eða halda sig við fyrri áform um byggingu stálgrindarhúss. Hópurinn skal leggja fyrir byggðaráð rökstudda tillögu ásamt kostnaðaráætlun.

Vinnuhópurinn kynnti tillögu sína.


Gísli Rúnar, Hörður og Óskar viku af fundi kl. 15:32

Byggðaráð þakkar vinnuhópnum fyrir kynninguna.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu til umfjöllunar í íþrótta- og æskulýðsráði.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 155. fundur - 05.12.2023

Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta - og æskulýðsfulltrúi, fór yfir helstu niðurstöður úr vinnu vinnuhóps er snýr að Skíðafélagi Dalvíkur, er varðar troðaraskemmu.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 156. fundur - 09.01.2024

Sveitarstjórn hefur samþykkt 70 milljónir í uppbyggingu íþróttasvæða íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð árið 2024.
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir samhljóða með 5 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að þessu fjármagni verði skipt á milli félaga með eftirfarandi hætti árið 2024:
Skíðafélagið vegna troðarahúsnæðis: kr. 60.500.000.-
Hestamannafélagið Hringur vegna undirbúnings við reiðskemmu: kr. 3.000.000.-
Golfklúbburinn Hamar vegna viðhalds og framkvæmda á Arnarholtsvelli: kr. 6.500.000.-

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúa falið að vinna drög að uppbyggingaráætlun til næstu 6 ára í takt við umræðu á fundinum og leggja fyrir ráðið á næsta fundi.

Sveitarstjórn - 365. fundur - 23.01.2024

Á 156. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 9. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Sveitarstjórn hefur samþykkt 70 milljónir í uppbyggingu íþróttasvæða íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð árið 2024. Niðurstaða:Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir samhljóða með 5 atkvæðum að leggja til við sveitarstjórn að þessu fjármagni verði skipt á milli félaga með eftirfarandi hætti árið 2024: Skíðafélagið vegna troðarahúsnæðis: kr. 60.500.000.- Hestamannafélagið Hringur vegna undirbúnings við reiðskemmu: kr. 3.000.000.- Golfklúbburinn Hamar vegna viðhalds og framkvæmda á Arnarholtsvelli: kr. 6.500.000.- Íþrótta- og æskulýðsfulltrúa falið að vinna drög að uppbyggingaráætlun til næstu 6 ára í takt við umræðu á fundinum og leggja fyrir ráðið á næsta fundi."
Til máls tóku:
Helgi Einarsson.
Freyr Antonsson.

Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu íþrótta- og æskulýðsráðs að skiptingu fjárheimilda í fjárhagsáætlun 2024 vegna fjárfestinga- og framkvæmdastyrkja.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 158. fundur - 06.02.2024

Íþrótta- og sækulýðsfulltrúi fór yfir vinnuskjal vegna áætlana um uppbyggingu íþróttasvæða til næstu ára.
Íþrótta- og æskulýðsráð telur mikilvægt að gera heilstæðan samning um uppbyggingu hvers verkefnis fyrir sig. Næsta verkefni er bygging á troðarahúsi við Brekkursel. íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir með 5 atkvæðum að fela íþrótta- og æskulýðsfulltrúa að gera drög að samnningi við skíðafélagið og leggja fyrir sveitarstjórn. Gert er ráð fyrir að uppbyggingu á troðarahúsi á 3 árum.

Byggðaráð - 1103. fundur - 11.04.2024

Á 158. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 6. febrúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Íþrótta- og sækulýðsfulltrúi fór yfir vinnuskjal vegna áætlana um uppbyggingu íþróttasvæða til næstu ára.Niðurstaða:Íþrótta- og æskulýðsráð telur mikilvægt að gera heilstæðan samning um uppbyggingu hvers verkefnis fyrir sig. Næsta verkefni er bygging á troðarahúsi við Brekkursel. íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir með 5 atkvæðum að fela íþrótta- og æskulýðsfulltrúa að gera drög að samnningi við skíðafélagið og leggja fyrir sveitarstjórn. Gert er ráð fyrir að uppbyggingu á troðarahúsi á 3 árum."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög að samningi á milli Dalvíkurbyggðar og Skíðafélags Dalvíkur til 3ja ára vegna uppbyggingar á aðstöðuhúsi sunnan við Brekkusel.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi samningsdrög með eftirfarandi breytingum:
a) Samningsfjárhæðin á samningstímanum verði eins og um hefur verið rætt kr. 150.000.000.
b) Að það komi skýrt fram að framlag Dalvíkurbyggðar skv a) lið hér að ofan er heildarframlag Dalvíkurbyggðar og ekki verði hægt að sækja meira til sveitarfélagsins.

Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 368. fundur - 16.04.2024

Á 1103. fundi byggðaráðs þann 11. apríl sl. var etirfarandi bókað:
"Á 158. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 6. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: "Íþrótta- og sækulýðsfulltrúi fór yfir vinnuskjal vegna áætlana um uppbyggingu íþróttasvæða til næstu ára.Niðurstaða:Íþrótta- og æskulýðsráð telur mikilvægt að gera heilstæðan samning um uppbyggingu hvers verkefnis fyrir sig. Næsta verkefni er bygging á troðarahúsi við Brekkursel. íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir með 5 atkvæðum að fela íþrótta- og æskulýðsfulltrúa að gera drög að samnningi við skíðafélagið og leggja fyrir sveitarstjórn. Gert er ráð fyrir að uppbyggingu á troðarahúsi á 3 árum." Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög að samningi á milli Dalvíkurbyggðar og Skíðafélags Dalvíkur til 3ja ára vegna uppbyggingar á aðstöðuhúsi sunnan við Brekkusel. Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi samningsdrög með eftirfarandi breytingum: a) Samningsfjárhæðin á samningstímanum verði eins og um hefur verið rætt kr. 150.000.000. b) Að það komi skýrt fram að framlag Dalvíkurbyggðar skv a) lið hér að ofan er heildarframlag Dalvíkurbyggðar og ekki verði hægt að sækja meira til sveitarfélagsins. Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og fyrirliggjandi drög að samningi með þeim breytingum
a) að samningsfjárhæðin á samningstímanum verði eins og um hefur verið rætt kr. 150.000.000.
b) að það komi skýrt fram að framlag Dalvíkurbyggðar skv a) lið hér að ofan er heildarframlag Dalvíkurbyggðar og ekki verði hægt að sækja meira til sveitarfélagsins.