Frístund

Málsnúmer 202211126

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1049. fundur - 24.11.2022

Úr málefna- og samstarfssamningi meirihluta;"Hafið verði samtal um frekari nýtingu félagsmiðstöðvar fyrir fleiri aldurshópa, þar á meðal frístund" .

Til umræðu ofangreint.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir minnisblaði frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og skólastjóra Dalvíkurskóla varðandi hugmyndir um flutning á Frístund úr Dalvíkurskóla yfir í Víkurröst. Byggðaráð óskar eftir að fá viðkomandi stjórnendur á fund byggðaráðs þann 8. desember nk.

Byggðaráð - 1051. fundur - 08.12.2022

Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, og Friðrik Arnarsson, skólastjóri Dalvíkurskóla, kl. 14:17.

Á 1049. fundi byggðaráðs þann 24. nóvember sl. var eftirfarandi bókað:
"Úr málefna- og samstarfssamningi meirihluta;"Hafið verði samtal um frekari nýtingu félagsmiðstöðvar fyrir fleiri aldurshópa, þar á meðal frístund" . Til umræðu ofangreint.Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir minnisblaði frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og skólastjóra Dalvíkurskóla varðandi hugmyndir um flutning á Frístund úr Dalvíkurskóla yfir í Víkurröst. Byggðaráð óskar eftir að fá viðkomandi stjórnendur á fund byggðaráðs þann 8. desember nk."

Með fundarboði fylgdi minnisblað íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og skólastjóra Dalvíkurskóla og Árskógarskóla, dagsett þann 7. desember sl. Lagt er til að stofnaður verði vinnuhópur um málið sem hefur það verkefni að ræða við alla sem koma að þessu verkefni.

Gísli, Gísli Rúnar og Friðrik viku af fundi kl. 14:42.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að koma með tillögu að erindisbréfi fyrir vinnuhóp vegna Frístundar.

Byggðaráð - 1054. fundur - 12.01.2023

Á 1051. fundi byggðaráðs þann 8. desember sl. var eftirfarandi bókað:
"Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, og Friðrik Arnarsson, skólastjóri Dalvíkurskóla, kl. 14:17. Á 1049. fundi byggðaráðs þann 24. nóvember sl. var eftirfarandi bókað: Úr málefna- og samstarfssamningi meirihluta;"Hafið verði samtal um frekari nýtingu félagsmiðstöðvar fyrir fleiri aldurshópa, þar á meðal frístund" . Til umræðu ofangreint.Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir minnisblaði frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og skólastjóra Dalvíkurskóla varðandi hugmyndir um flutning á Frístund úr Dalvíkurskóla yfir í Víkurröst. Byggðaráð óskar eftir að fá viðkomandi stjórnendur á fund byggðaráðs þann 8. desember nk. Með fundarboði fylgdi minnisblað íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og skólastjóra Dalvíkurskóla og Árskógarskóla, dagsett þann 7. desember sl. Lagt er til að stofnaður verði vinnuhópur um málið sem hefur það verkefni að ræða við alla sem koma að þessu verkefni. Gísli, Gísli Rúnar og Friðrik viku af fundi kl. 14:42.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að koma með tillögu að erindisbréfi fyrir vinnuhóp vegna Frístundar."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög sveitarstjóra að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi tillögu að erindisbréfi og vísar því til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 354. fundur - 17.01.2023

Á 1054. fundi byggðaráðs þann 12. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1051. fundi byggðaráðs þann 8. desember sl. var eftirfarandi bókað: Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, og Friðrik Arnarsson, skólastjóri Dalvíkurskóla, kl. 14:17. Á 1049. fundi byggðaráðs þann 24. nóvember sl. var eftirfarandi bókað: Úr málefna- og samstarfssamningi meirihluta;"Hafið verði samtal um frekari nýtingu félagsmiðstöðvar fyrir fleiri aldurshópa, þar á meðal frístund" . Til umræðu ofangreint.Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir minnisblaði frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og skólastjóra Dalvíkurskóla varðandi hugmyndir um flutning á Frístund úr Dalvíkurskóla yfir í Víkurröst. Byggðaráð óskar eftir að fá viðkomandi stjórnendur á fund byggðaráðs þann 8. desember nk. Með fundarboði fylgdi minnisblað íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og skólastjóra Dalvíkurskóla og Árskógarskóla, dagsett þann 7. desember sl. Lagt er til að stofnaður verði vinnuhópur um málið sem hefur það verkefni að ræða við alla sem koma að þessu verkefni. Gísli, Gísli Rúnar og Friðrik viku af fundi kl. 14:42.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að koma með tillögu að erindisbréfi fyrir vinnuhóp vegna Frístundar. Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög sveitarstjóra að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi tillögu að erindisbréfi og vísar því til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og fyrirliggjandi tillögu að erindisbréfi fyrir vinnuhóp vegna Frístundar.

Ungmennaráð - 39. fundur - 29.04.2023

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi kynnti þær hugmyndir sem vinnuhópur um frístund hefur sett saman. Ungmennaráð fagnar þeim hugmyndum sem koma fram í skýrslunni og telja að þjónusta muni aukast verulega.

Byggðaráð - 1068. fundur - 11.05.2023

Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Friðrik Arnarsson, skólastjóri Dalvíkurskóla og Árskógarskóla, og Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, kl. 13:15.

Á 1054. fundi byggðaráðs þann 12. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1051. fundi byggðaráðs þann 8. desember sl. var eftirfarandi bókað: Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, og Friðrik Arnarsson, skólastjóri Dalvíkurskóla, kl. 14:17. Á 1049. fundi byggðaráðs þann 24. nóvember sl. var eftirfarandi bókað: Úr málefna- og samstarfssamningi meirihluta;Hafið verði samtal um frekari nýtingu félagsmiðstöðvar fyrir fleiri aldurshópa, þar á meðal frístund" . Til umræðu ofangreint.Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir minnisblaði frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og skólastjóra Dalvíkurskóla varðandi hugmyndir um flutning á Frístund úr Dalvíkurskóla yfir í Víkurröst. Byggðaráð óskar eftir að fá viðkomandi stjórnendur á fund byggðaráðs þann 8. desember nk. Með fundarboði fylgdi minnisblað íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og skólastjóra Dalvíkurskóla og Árskógarskóla, dagsett þann 7. desember sl. Lagt er til að stofnaður verði vinnuhópur um málið sem hefur það verkefni að ræða við alla sem koma að þessu verkefni. Gísli, Gísli Rúnar og Friðrik viku af fundi kl. 14:42.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að koma með tillögu að erindisbréfi fyrir vinnuhóp vegna Frístundar.Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög sveitarstjóra að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi tillögu að erindisbréfi og vísar því til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."

Með fundarboði fylgdi vinnuskýrsla vinnuhópsins, dagsett í apríl 2023, ásamt fundargerðum vinnuhópsins. Vinnuhópinn skipa sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, skólastjóri Dalvíkurskóla og Árskógarskóla. formaður íþrótta- og æskulýðsráðs og formaður fræðsluráðs.

Helstu tillögur vinnuhópsins eru:
Að Frístund verði ekki flutt í Víkurröst heldur verði kjarnastarfsemi Frístundar áfram í Dalvíkurskóla.
Að ráðinn verði uppeldismenntaður forstöðumaður Frístundar sem jafnframt myndi veita forstöðu eða einhverskonar aðkomu/verkefnastjórn í félagsmiðstöð og sumarstarfi ásamt íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Hans helsta verkefni yrði að leiða faglegt starf í Frístund og Félagsmiðstöð.

Áætlað hækkun kostnaðar vegna launa er um 10,5 m.kr.



Til umræðu ofangreint.

Friðrik og Gísli Rúnar viku af fundi kl.14:07.


Byggðaráð þakkar vinnuhópnum fyrir vinnuna.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir sameiginlegum fundi með fræðsluráði, íþrótta- og æskulýðsráði og sveitarstjórn til að ræða tillögur vinnuhópsins. Óskað er eftir að starfsmenn vinnuhópsins mæti á fundinn til að kynna tillögurnar.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 150. fundur - 13.06.2023

Byggðaráð hefur samþykkt að óska eftir sameiginlegum fundi með fræðsluráði, íþrótta- og æskulýðsráði og sveitarstjórn til að ræða tillögur vinnuhópsins. Íþrótta- og æskulýðsráð tekur jákvætt í hugmyndir vinnuhópsins og telur brýnt að fundað verði sem fyrst.

Byggðaráð - 1077. fundur - 24.08.2023

Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs til fulltrúar úr fræðsluráði Benedikt Snær Magnússon, varaformaður Snævar Örn Ólafsson úr íþrótta- og æskulýðsráði og Friðrik Arnarsson, skólastjóri, kl. 14:00.

Á 1068. fundi byggðaráðs þann 11. maí sl. var eftirfaradi bókað:
"Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Friðrik Arnarsson, skólastjóri Dalvíkurskóla og Árskógarskóla, og Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, kl. 13:15. Á 1054. fundi byggðaráðs þann 12. janúar sl. var eftirfarandi bókað: "Á 1051. fundi byggðaráðs þann 8. desember sl. var eftirfarandi bókað: Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, og Friðrik Arnarsson, skólastjóri Dalvíkurskóla, kl. 14:17. Á 1049. fundi byggðaráðs þann 24. nóvember sl. var eftirfarandi bókað: Úr málefna- og samstarfssamningi meirihluta;Hafið verði samtal um frekari nýtingu félagsmiðstöðvar fyrir fleiri aldurshópa, þar á meðal frístund" . Til umræðu ofangreint.Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir minnisblaði frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og skólastjóra Dalvíkurskóla varðandi hugmyndir um flutning á Frístund úr Dalvíkurskóla yfir í Víkurröst. Byggðaráð óskar eftir að fá viðkomandi stjórnendur á fund byggðaráðs þann 8. desember nk. Með fundarboði fylgdi minnisblað íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og skólastjóra Dalvíkurskóla og Árskógarskóla, dagsett þann 7. desember sl. Lagt er til að stofnaður verði vinnuhópur um málið sem hefur það verkefni að ræða við alla sem koma að þessu verkefni. Gísli, Gísli Rúnar og Friðrik viku af fundi kl. 14:42. Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að koma með tillögu að erindisbréfi fyrir vinnuhóp vegna Frístundar. Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög sveitarstjóra að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn. Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi tillögu að erindisbréfi og vísar því til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar." Með fundarboði fylgdi vinnuskýrsla vinnuhópsins, dagsett í apríl 2023, ásamt fundargerðum vinnuhópsins. Vinnuhópinn skipa sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, skólastjóri Dalvíkurskóla og Árskógarskóla. formaður íþrótta- og æskulýðsráðs og formaður fræðsluráðs. Helstu tillögur vinnuhópsins eru: Að Frístund verði ekki flutt í Víkurröst heldur verði kjarnastarfsemi Frístundar áfram í Dalvíkurskóla. Að ráðinn verði uppeldismenntaður forstöðumaður Frístundar sem jafnframt myndi veita forstöðu eða einhverskonar aðkomu/verkefnastjórn í félagsmiðstöð og sumarstarfi ásamt íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Hans helsta verkefni yrði að leiða faglegt starf í Frístund og Félagsmiðstöð. Áætlað hækkun kostnaðar vegna launa er um 10,5 m.kr. Til umræðu ofangreint. Friðrik og Gísli Rúnar viku af fundi kl.14:07. Niðurstaða:Byggðaráð þakkar vinnuhópnum fyrir vinnuna. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir sameiginlegum fundi með fræðsluráði, íþrótta- og æskulýðsráði og sveitarstjórn til að ræða tillögur vinnuhópsins. Óskað er eftir að starfsmenn vinnuhópsins mæti á fundinn til að kynna tillögurnar."

Fulltrúar úr íþrótta-og æskulýðsráði og fræðsluráði viku af fundum kl. 14:32
Gísli Rúnar, Gísli og Friðrik viku af fundi kl. 14:32.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu máli til umfjöllunar í sveitarstjórn.

Byggðaráð - 1081. fundur - 28.09.2023

Á 1077.fundi byggðaráðs þann 24. ágúst sl. var eftirfarandi bókað:
"Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs til fulltrúar úr fræðsluráði Benedikt Snær Magnússon, varaformaður Snævar Örn Ólafsson úr íþrótta- og æskulýðsráði og Friðrik Arnarsson, skólastjóri, kl. 14:00. Á 1068. fundi byggðaráðs þann 11. maí sl. var eftirfaradi bókað: Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Friðrik Arnarsson, skólastjóri Dalvíkurskóla og Árskógarskóla, og Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, kl. 13:15. Á 1054. fundi byggðaráðs þann 12. janúar sl. var eftirfarandi bókað: Á 1051. fundi byggðaráðs þann 8. desember sl. var eftirfarandi bókað: Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, Gísli Rúnar Gylfason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, og Friðrik Arnarsson, skólastjóri Dalvíkurskóla, kl. 14:17. Á 1049. fundi byggðaráðs þann 24. nóvember sl. var eftirfarandi bókað: Úr málefna- og samstarfssamningi meirihluta;Hafið verði samtal um frekari nýtingu félagsmiðstöðvar fyrir fleiri aldurshópa, þar á meðal frístund" . Til umræðu ofangreint.Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir minnisblaði frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og skólastjóra Dalvíkurskóla varðandi hugmyndir um flutning á Frístund úr Dalvíkurskóla yfir í Víkurröst. Byggðaráð óskar eftir að fá viðkomandi stjórnendur á fund byggðaráðs þann 8. desember nk. Með fundarboði fylgdi minnisblað íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og skólastjóra Dalvíkurskóla og Árskógarskóla, dagsett þann 7. desember sl. Lagt er til að stofnaður verði vinnuhópur um málið sem hefur það verkefni að ræða við alla sem koma að þessu verkefni. Gísli, Gísli Rúnar og Friðrik viku af fundi kl. 14:42. Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að koma með tillögu að erindisbréfi fyrir vinnuhóp vegna Frístundar. Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög sveitarstjóra að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn. Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi tillögu að erindisbréfi og vísar því til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.Með fundarboði fylgdi vinnuskýrsla vinnuhópsins, dagsett í apríl 2023, ásamt fundargerðum vinnuhópsins. Vinnuhópinn skipa sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, skólastjóri Dalvíkurskóla og Árskógarskóla. formaður íþrótta- og æskulýðsráðs og formaður fræðsluráðs.
Helstu tillögur vinnuhópsins eru:
Að Frístund verði ekki flutt í Víkurröst heldur verði kjarnastarfsemi Frístundar áfram í Dalvíkurskóla.
Að ráðinn verði uppeldismenntaður forstöðumaður Frístundar sem jafnframt myndi veita forstöðu eða einhverskonar aðkomu/verkefnastjórn í félagsmiðstöð og sumarstarfi ásamt íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Hans helsta verkefni yrði að leiða faglegt starf í Frístund og Félagsmiðstöð. Áætlað hækkun kostnaðar vegna launa er um 10,5 m.kr.

Til umræðu ofangreint. Friðrik og Gísli Rúnar viku af fundi kl.14:07. Niðurstaða:Byggðaráð þakkar vinnuhópnum fyrir vinnuna. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir sameiginlegum fundi með fræðsluráði, íþrótta- og æskulýðsráði og sveitarstjórn til að ræða tillögur vinnuhópsins. Óskað er eftir að starfsmenn vinnuhópsins mæti á fundinn til að kynna tillögurnar.
Fulltrúar úr íþrótta-og æskulýðsráði og fræðsluráði viku af fundum kl. 14:32 Gísli Rúnar, Gísli og Friðrik viku af fundi kl. 14:32. Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu máli til umfjöllunar í sveitarstjórn."
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að stjórnendur fræðslu- og menningarsviðs geri ráð fyrir óbreyttri stöðu frá því sem nú er í tillögum að fjárhagsáætlun 2024 en málið verði skoðað áfram - og það komi fram í starfsáætlun sviðsins.

Fræðsluráð - 287. fundur - 08.11.2023

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, Friðrik Arnarson, skólastjóri Dalvíkurskóla og Jolanta Krystyna Brandt, fara yfir niðurstöður úr vinnuhópi varðandi Frístund á Dalvík.
Lagt fram til kynningar

Íþrótta- og æskulýðsráð - 160. fundur - 09.04.2024

Farið var yfir skýrslu vinnuhóps um Frístund sem var skilað í apríl á síðasta ári. Í þessari skýrslu er að finna útfærslur á 10-12 ára starfi í félagsmiðstöð sem og sumarnámskeiðum. SViðsstjóri er að vinna starfslýsingu sem verður lögð fyrir Byggðaráð í þessari viku.