Félagsmálaráð

184. fundur 13. janúar 2015 kl. 13:00 - 15:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir Aðalmaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Friðjón Árni Sigurvinsson Aðalmaður
  • Viktor Már Jónasson Aðalmaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi
Dagskrá
Hildur Birna Jónsdóttir mætir á fund kl 13:10

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201501038Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201501038
Bókað í trúnaðarmálabók

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201501039Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201501039
Bókað í trúnaðarmálabók

3.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201412148Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201412148
Bókað í trúnaðarmálabók

4.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201412154Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201412154
Bókað í trúnaðarmálabók

5.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201412156Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201412156
Bókað í trúnaðarmálabók

6.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201501062Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201501062
Bókað í trúnaðarmálabók

7.Jólaaðstoð 2014-úthlutun

Málsnúmer 201501053Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál 201501053
Félagsmálaráð þakkar veitt framlag frá einstaklingum og fyrirtækjum. Slík aðstoð er ómetanleg.

8.Fundargerðir þjónustuhóps

Málsnúmer 201410285Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri fór yfir fundargerðir þjónustuhóps Róta bs.
Lagt fram til kynningar

9.Fjárbeiðni Stígamóta fyrir árið 2015

Málsnúmer 201412143Vakta málsnúmer

Erindi barst dags. 23.12.2014 þar sem Stígamót óska eftir fjárstyrk fyrir árið 2015. Rekstur Stígamóta er algjörlega háður skilningi og stuðningi opinberra aðila og því óska Stígamót eftir samstarfi við sveitarstjórnir landsins. Stígamót hafa í mismiklum mæli boðið uppá þjónustu við fólk utan höfuðborgarsvæðisins.
Félagsmálaráð hafnar erindinu en mun áfram styðja við systursamtök Stígamóta, Aflið á Akureyri.

10.Bréf um skyldur sveitarfélaga samkvæmt jafnréttislögum

Málsnúmer 201408024Vakta málsnúmer

Jafnréttistofa sendir bréf til þess að minna á skyldur sveitarfélaga samkvæmt jafnréttislögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla er varðar sveitarstjórnir.
Lagt fram til kynningar

11.Bréf til fulltrúa sveitarfélaga sem fara með jafnréttismál

Málsnúmer 201411103Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram bréf frá Jafnréttisstofu dags 4.nóvember 2014 frá landsfundi jafnréttisnefnda til fulltrúa sveitarfélaga sem fara með jafnréttismál.
Lagt fram til kynningar

12.Frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga

Málsnúmer 201412063Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga, frá því í desember 2014 og var hægt að skila inn ályktunum til 11.desember sl. þar sem fram kemur að við endurmat fasteignamats í vor var ný aðferðarfræði notuð við útreikning fasteignamats á hluta C-eigna. Um er að ræða verslunar-skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði.
Í einhverjum tilfellum breytist matið töluvert. Að höfðu samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök atvinnurekanda var ákveðið að innleiða þetta mat í áföngum, sem stofn til álagningar fasteignaskatts. Stofninn verður hlutfall af mati fyrra árs og álagningarárs næstu tvö árin.

Lagt fram til kynningar

13.Frumvarp um virka velferðarstefnu

Málsnúmer 201501054Vakta málsnúmer

Samband Íslenskra sveitarfélaga bendir á áhugaverða frétt á vef sínum um virka velferðarstefnu. Í fréttinni kemur fram að Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga. Efni frumvarpsins er í anda virkrar velferðarstefnu og snýr það að atvinnuleitendum sem hafa fullnýtt eða munu að óbreyttu fullnýta rétt sinn til atvinnuleysisbóta á komandi misserum. Meginmarkmið frumvarpsins er að virkja atvinnuleitendur til þátttöku að nýju á vinnumarkaði og koma í veg fyrir að langvarandi atvinnuleysi leiði af sér óvinnufærni og aðra neikvæða félags- og heilsufarsþætti.
Lagt fram til kynningar

14.Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa; endurskoðun í upphafi kjörtímabils.

Málsnúmer 201408022Vakta málsnúmer

Félagsmálarstjóri lagði fram rafbréf frá sveitarstjórn dags 12.12.14 um siðarreglur fyrir kjörna fulltrúa; endurskoðun í upphafi kjörtímabils. Kveðið er á um í reglunum að þær séu kynntar fyrir starfsmönnum og íbúum Dalvíkurbyggðar.
Félagsmálaráð hefur kynnt sér reglurnar og gerir ekki athugasemdir við þær.

15.Frumvarp til laga um húsaleigubætur

Málsnúmer 201412023Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram bréf frá nefndarsvið Alþingis dags. 2.desember 2014 þar sem Velferðarsvið Alþingis sendir til umsagnar frumvarp húslaleigubóta (réttur námsmanna),211.mál.
Lagt fram til kynningar

16.Forvarnarstefna og aðgerðaráætlun

Málsnúmer 201404122Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð fór yfir forvarnarstefnuna.
Félagsmálaráð skipar þrjá fulltrúa í vinnuhóp til þess að halda utan um forvarnarstefnuna og koma á fundi með samstarfsaðilum.

17.Frávikagreining félagsmálasviðs 2014

Málsnúmer 201411105Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram bréf til byggðarráðs um viðauka vegna fjárhagsáætlun á félagsmálasviði fyrir árið 2014.
Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 15:00.

Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir Aðalmaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Friðjón Árni Sigurvinsson Aðalmaður
  • Viktor Már Jónasson Aðalmaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi