Hluthafafundur Tækifæris des. hf.

Málsnúmer 202112089

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1011. fundur - 06.01.2022

a) Tekið fyrir erindi frá Tækifæri hf. ódagsett en móttekið þann 20. desember sl. þar sem boðað er til hluthafafundar mánudaginn 27. desember sl. Stjórn Tækifæris hf. hefur undirritað kaupsamning um sölu allra eigna félagins að frátöldum eignarhlutum þess í Sjóðböðunum og Jarðböðunum. Kaupandi er Fjárfestingarfélagið Urðir ehf. en það er að fullu í eigu KEA svf.
Um virði hins keypta liggur fyrir sérfræðiskýrsla sem unnin er af endurskoðanda félagsins í samræmi við 2. mgr. 95. gr a. laga nr. 2/1995 um hlutafélög þrátt fyrir að umfang viðskiptanna sé undir þeim viðmiðunum sem lögin gera ráð fyrir um gerð sérfræðiskýrslu og samþykki hluthafafundar. Meðfylgjandi er sérfræðiskýrsla endurskoðanda félagsins.

b) Tekið fyrir erindi frá Tækifæri hf. ódagsett en móttekið þann 4. janúar 2022, þar sem boðað er til hluthafafundar 10. janúar nk. kl. 14:00.
Byggðaráð felur sveitarstjóra að afla nánari upplýsinga um ofangreint.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að sækja hluthafafund Tækifæris hf. þann 10. janúar nk.

Byggðaráð - 1012. fundur - 13.01.2022

Á 1011. fundi byggðaráðs þann 6. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"a) Tekið fyrir erindi frá Tækifæri hf. ódagsett en móttekið þann 20. desember sl. þar sem boðað er til hluthafafundar mánudaginn 27. desember sl. Stjórn Tækifæris hf. hefur undirritað kaupsamning um sölu allra eigna félagins að frátöldum eignarhlutum þess í Sjóðböðunum og Jarðböðunum. Kaupandi er Fjárfestingarfélagið Urðir ehf. en það er að fullu í eigu KEA svf.
Um virði hins keypta liggur fyrir sérfræðiskýrsla sem unnin er af endurskoðanda félagsins í samræmi við 2. mgr. 95. gr a. laga nr. 2/1995 um hlutafélög þrátt fyrir að umfang viðskiptanna sé undir þeim viðmiðunum sem lögin gera ráð fyrir um gerð sérfræðiskýrslu og samþykki hluthafafundar. Meðfylgjandi er sérfræðiskýrsla endurskoðanda félagsins.

b) Tekið fyrir erindi frá Tækifæri hf. ódagsett en móttekið þann 4. janúar 2022, þar sem boðað er til hluthafafundar 10. janúar nk. kl. 14:00.

Byggðaráð felur sveitarstjóra að afla nánari upplýsinga um ofangreint.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að sækja hluthafafund Tækifæris hf. þann 10. janúar nk."

Sveitarstjóri gerði grein fyrir upplýsingum sem hún hefur aflað sér um málið og hluthafafund Tækifæris þann 10. janúar sl.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að kanna með möguleika á sölu á eignarhluta Dalvíkurbyggðar í Norðurböðum (áður Tækifæri hf.).

Sveitarstjórn - 342. fundur - 18.01.2022

Á 1012. fundi byggðaráðs þann 13. janúar 2022 var eftirfarandi bókað:
"Á 1011. fundi byggðaráðs þann 6. janúar sl. var eftirfarandi bókað: "a) Tekið fyrir erindi frá Tækifæri hf. ódagsett en móttekið þann 20. desember sl. þar sem boðað er til hluthafafundar mánudaginn 27. desember sl. Stjórn Tækifæris hf. hefur undirritað kaupsamning um sölu allra eigna félagins að frátöldum eignarhlutum þess í Sjóðböðunum og Jarðböðunum. Kaupandi er Fjárfestingarfélagið Urðir ehf. en það er að fullu í eigu KEA svf. Um virði hins keypta liggur fyrir sérfræðiskýrsla sem unnin er af endurskoðanda félagsins í samræmi við 2. mgr. 95. gr a. laga nr. 2/1995 um hlutafélög þrátt fyrir að umfang viðskiptanna sé undir þeim viðmiðunum sem lögin gera ráð fyrir um gerð sérfræðiskýrslu og samþykki hluthafafundar. Meðfylgjandi er sérfræðiskýrsla endurskoðanda félagsins. b) Tekið fyrir erindi frá Tækifæri hf. ódagsett en móttekið þann 4. janúar 2022, þar sem boðað er til hluthafafundar 10. janúar nk. kl. 14:00. Byggðaráð felur sveitarstjóra að afla nánari upplýsinga um ofangreint. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að sækja hluthafafund Tækifæris hf. þann 10. janúar nk." Sveitarstjóri gerði grein fyrir upplýsingum sem hún hefur aflað sér um málið og hluthafafund Tækifæris þann 10. janúar sl. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að kanna með möguleika á sölu á eignarhluta Dalvíkurbyggðar í Norðurböðum (áður Tækifæri hf.)."
Enginn tók til máls.

a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um að fela sveitarstjóra að sækja hluthafafund Tækifæris hf. þann 10. janúar sl.
b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um að fela sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að kanna með möguleika á sölu á eignarhluta Dalvíkurbyggðar í Norðurböðum (áður Tækifæri hf.).

Byggðaráð - 1015. fundur - 03.02.2022

Á 342. fundi sveitarstjórnar þann 18. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1012. fundi byggðaráðs þann 13. janúar 2022 var eftirfarandi bókað: "Á 1011. fundi byggðaráðs þann 6. janúar sl. var eftirfarandi bókað: "a) Tekið fyrir erindi frá Tækifæri hf. ódagsett en móttekið þann 20. desember sl. þar sem boðað er til hluthafafundar mánudaginn 27. desember sl. Stjórn Tækifæris hf. hefur undirritað kaupsamning um sölu allra eigna félagins að frátöldum eignarhlutum þess í Sjóðböðunum og Jarðböðunum. Kaupandi er Fjárfestingarfélagið Urðir ehf. en það er að fullu í eigu KEA svf. Um virði hins keypta liggur fyrir sérfræðiskýrsla sem unnin er af endurskoðanda félagsins í samræmi við 2. mgr. 95. gr a. laga nr. 2/1995 um hlutafélög þrátt fyrir að umfang viðskiptanna sé undir þeim viðmiðunum sem lögin gera ráð fyrir um gerð sérfræðiskýrslu og samþykki hluthafafundar. Meðfylgjandi er sérfræðiskýrsla endurskoðanda félagsins. b) Tekið fyrir erindi frá Tækifæri hf. ódagsett en móttekið þann 4. janúar 2022, þar sem boðað er til hluthafafundar 10. janúar nk. kl. 14:00. Byggðaráð felur sveitarstjóra að afla nánari upplýsinga um ofangreint. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sveitarstjóra að sækja hluthafafund Tækifæris hf. þann 10. janúar nk." Sveitarstjóri gerði grein fyrir upplýsingum sem hún hefur aflað sér um málið og hluthafafund Tækifæris þann 10. janúar sl. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að kanna með möguleika á sölu á eignarhluta Dalvíkurbyggðar í Norðurböðum (áður Tækifæri hf.). Enginn tók til máls. a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um að fela sveitarstjóra að sækja hluthafafund Tækifæris hf. þann 10. janúar sl. b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um að fela sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að kanna með möguleika á sölu á eignarhluta Dalvíkurbyggðar í Norðurböðum (áður Tækifæri hf.)."

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs gerði grein fyrir erindi til stjórnar Norðurbaða hf. (áður Tækifæri hf.) þar sem gert er grein fyrir áhuga sveitarfélagsins á sölu á sínum eignarhluta og þá hvort áhugi sé fyrir hjá stjórn félagsins á kaupum.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1016. fundur - 10.02.2022

Á 1015. fundi byggðaráðs þann 3. febrúar sl. var m.a. eftirfarandi bókað:
"Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs gerði grein fyrir erindi til stjórnar Norðurbaða hf. (áður Tækifæri hf.) þar sem gert er grein fyrir áhuga sveitarfélagsins á sölu á sínum eignarhluta og þá hvort áhugi sé fyrir hjá stjórn félagsins á kaupum. Lagt fram til kynningar."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi til upplýsingar rafpóstur frá Norðurböðum ehf. (áður Tækifæri ehf.) þar sem fram kemur að stjórn Norðurbaða ehf. tók mjög jákvætt í erindið og mun stjórn fá ráðgjafa stjórnar til að vinna málið áfram og hafa samband við Dalvíkurbyggð.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1017. fundur - 17.02.2022

Á 1016. fundi byggðaráðs þann 10. febrúar sl. var eftirfarandi bókað;
"Á 1015. fundi byggðaráðs þann 3. febrúar sl. var m.a. eftirfarandi bókað:
Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs gerði grein fyrir erindi til stjórnar Norðurbaða hf. (áður Tækifæri hf.) þar sem gert er grein fyrir áhuga sveitarfélagsins á sölu á sínum eignarhluta og þá hvort áhugi sé fyrir hjá stjórn félagsins á kaupum. Lagt fram til kynningar."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi til upplýsingar rafpóstur frá Norðurböðum ehf. (áður Tækifæri ehf.) þar sem fram kemur að stjórn Norðurbaða ehf. tók mjög jákvætt í erindið og mun stjórn fá ráðgjafa stjórnar til að vinna málið áfram og hafa samband við Dalvíkurbyggð. Lagt fram til kynningar."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi erindi frá Norðurböðum hf., rafpóstur dagsettur þann 14. febrúar 2022, þar sem fram kemur staðfesting á því að það er gagnkvæmur áhugi hjá félaginu að kaupa hlut Dalvíkurbyggðar. Dalvíkurbyggð á að nafnvirði kr. 6.897.040 í félaginu eða 0,92%. Norðurböð hf. eru tilbúin að leggja fram kauptilboð í alla hluti Dalvíkurbyggðar og er kaupverðið tilgreint í erindinu.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fresta afgreiðslu og óska eftir verði og tímaáætlun frá KPMG í vinnu við óháð mat á verðmæti eignarhluta sveitarfélagsins í Norðurböðum ehf.

Byggðaráð - 1021. fundur - 17.03.2022

Á 1017. fundi byggðaráðs þann 17. febrúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1016. fundi byggðaráðs þann 10. febrúar sl. var eftirfarandi bókað; "Á 1015. fundi byggðaráðs þann 3. febrúar sl. var m.a. eftirfarandi bókað: Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs gerði grein fyrir erindi til stjórnar Norðurbaða hf. (áður Tækifæri hf.) þar sem gert er grein fyrir áhuga sveitarfélagsins á sölu á sínum eignarhluta og þá hvort áhugi sé fyrir hjá stjórn félagsins á kaupum. Lagt fram til kynningar." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi til upplýsingar rafpóstur frá Norðurböðum ehf. (áður Tækifæri ehf.) þar sem fram kemur að stjórn Norðurbaða ehf. tók mjög jákvætt í erindið og mun stjórn fá ráðgjafa stjórnar til að vinna málið áfram og hafa samband við Dalvíkurbyggð. Lagt fram til kynningar." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi erindi frá Norðurböðum hf., rafpóstur dagsettur þann 14. febrúar 2022, þar sem fram kemur staðfesting á því að það er gagnkvæmur áhugi hjá félaginu að kaupa hlut Dalvíkurbyggðar. Dalvíkurbyggð á að nafnvirði kr. 6.897.040 í félaginu eða 0,92%. Norðurböð hf. eru tilbúin að leggja fram kauptilboð í alla hluti Dalvíkurbyggðar og er kaupverðið tilgreint í erindinu. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fresta afgreiðslu og óska eftir verði og tímaáætlun frá KPMG í vinnu við óháð mat á verðmæti eignarhluta sveitarfélagsins í Norðurböðum ehf."

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs sendi beiðni til KPMG í samræmi við ofangreint þann 21. febrúar sl. Sviðsstjóri gerði grein fyrir í hvaða farvegi málið er.

Lagt fram tilkynningar.

Byggðaráð - 1026. fundur - 05.05.2022

Á 1021. fundi byggðaráðs þann 17. mars sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1017. fundi byggðaráðs þann 17. febrúar sl. var eftirfarandi bókað:
Á 1016. fundi byggðaráðs þann 10. febrúar sl. var eftirfarandi bókað; "Á 1015. fundi byggðaráðs þann 3. febrúar sl. var m.a. eftirfarandi bókað: Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs gerði grein fyrir erindi til stjórnar Norðurbaða hf. (áður Tækifæri hf.) þar sem gert er grein fyrir áhuga sveitarfélagsins á sölu á sínum eignarhluta og þá hvort áhugi sé fyrir hjá stjórn félagsins á kaupum. Lagt fram til kynningar." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi til upplýsingar rafpóstur frá Norðurböðum ehf. (áður Tækifæri ehf.) þar sem fram kemur að stjórn Norðurbaða ehf. tók mjög jákvætt í erindið og mun stjórn fá ráðgjafa stjórnar til að vinna málið áfram og hafa samband við Dalvíkurbyggð. Lagt fram til kynningar." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi erindi frá Norðurböðum hf., rafpóstur dagsettur þann 14. febrúar 2022, þar sem fram kemur staðfesting á því að það er gagnkvæmur áhugi hjá félaginu að kaupa hlut Dalvíkurbyggðar. Dalvíkurbyggð á að nafnvirði kr. 6.897.040 í félaginu eða 0,92%. Norðurböð hf. eru tilbúin að leggja fram kauptilboð í alla hluti Dalvíkurbyggðar og er kaupverðið tilgreint í erindinu. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fresta afgreiðslu og óska eftir verði og tímaáætlun frá KPMG í vinnu við óháð mat á verðmæti eignarhluta sveitarfélagsins í Norðurböðum ehf.

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs sendi beiðni til KPMG í samræmi við ofangreint þann 21. febrúar sl. Sviðsstjóri gerði grein fyrir í hvaða farvegi málið er.

Lagt fram til kynningar."

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs gerði grein fyrir stöðu mála.
Byggðaráð metur að ekki liggja fyrir enn upplýsingar til að taka afstöðu til málsins að svo stöddu. Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1034. fundur - 18.08.2022

Á 1026. fundi byggðaráðs þann 5. maí sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1021. fundi byggðaráðs þann 17. mars sl. var eftirfarandi bókað: "Á 1017. fundi byggðaráðs þann 17. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: Á 1016. fundi byggðaráðs þann 10. febrúar sl. var eftirfarandi bókað; "Á 1015. fundi byggðaráðs þann 3. febrúar sl. var m.a. eftirfarandi bókað: Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs gerði grein fyrir erindi til stjórnar Norðurbaða hf. (áður Tækifæri hf.) þar sem gert er grein fyrir áhuga sveitarfélagsins á sölu á sínum eignarhluta og þá hvort áhugi sé fyrir hjá stjórn félagsins á kaupum. Lagt fram til kynningar." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi til upplýsingar rafpóstur frá Norðurböðum ehf. (áður Tækifæri ehf.) þar sem fram kemur að stjórn Norðurbaða ehf. tók mjög jákvætt í erindið og mun stjórn fá ráðgjafa stjórnar til að vinna málið áfram og hafa samband við Dalvíkurbyggð. Lagt fram til kynningar." Með fundarboði byggðaráðs fylgdi erindi frá Norðurböðum hf., rafpóstur dagsettur þann 14. febrúar 2022, þar sem fram kemur staðfesting á því að það er gagnkvæmur áhugi hjá félaginu að kaupa hlut Dalvíkurbyggðar. Dalvíkurbyggð á að nafnvirði kr. 6.897.040 í félaginu eða 0,92%. Norðurböð hf. eru tilbúin að leggja fram kauptilboð í alla hluti Dalvíkurbyggðar og er kaupverðið tilgreint í erindinu. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fresta afgreiðslu og óska eftir verði og tímaáætlun frá KPMG í vinnu við óháð mat á verðmæti eignarhluta sveitarfélagsins í Norðurböðum ehf. Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs sendi beiðni til KPMG í samræmi við ofangreint þann 21. febrúar sl. Sviðsstjóri gerði grein fyrir í hvaða farvegi málið er. Lagt fram til kynningar." Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs gerði grein fyrir stöðu mála.Byggðaráð metur að ekki liggja fyrir enn upplýsingar til að taka afstöðu til málsins að svo stöddu. Lagt fram til kynningar."


Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusvið kynnti þær upplýsingar sem hún hefur aflað frá KPMG samkvæmt símtali þann 16. ágúst sl.
Lagt fram til kynningar.