Stöðuskýrslur uppbyggingarteymis

Málsnúmer 202009032

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 244. fundur - 10.11.2020

Lagt fram til kynningar stöðuskýrslur frá Sambandi Íslenskra sveitarfélaga frá teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19. Alls er um 4 skýrslur að ræða.
Lagt fram til kynningar.

Félagsmálaráð - 245. fundur - 08.12.2020

Lagðar fram til kynningar stöðuskýrslur frá teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
Lagt fram til kynningar.

Félagsmálaráð - 246. fundur - 12.01.2021

Lagður fram til kynningar rafpóstur dags. 04.01.2021 frá teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
Lagt fram til kynningar.

Félagsmálaráð - 247. fundur - 09.02.2021

Lögð var fram til kynningar stöðuskýrsla frá teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar Covid-19 dags. 28.01.2021.
Fram kemur í skýrslunni að almennt atvinnuleysi á Íslandi hafi verið 10,7% í desember. Vanlíðan, kvíði og fjárhagslegar áhyggjur eru þeir þættir sem félagasamtök segja einkenna stóran hóp skjólstæðinga sem til þeirra leita í stuðningsþjónustu.
Einnig kemur fram að forráðamenn 34% barna af tekjulágum heimilum sem rétt eiga til sérstakra íþrótta- og tómstundastyrkja hafi athugað rétt sinn hjá island.is
Lagt fram til kynningar.

Félagsmálaráð - 249. fundur - 13.04.2021

Tekinn fyrir rafpóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 25.mars 2021 þar sem fram kemur stöðuskýrslur uppbyggingarteymis sem samanstendur af Félagsmálaráðuneytinu, samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu og Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.

Félagsmálaráð - 250. fundur - 11.05.2021

Lagt fram til kynningar tvær stöðuskýrslur frá uppbyggingarteymi félags- og atvinnumála í kjölfar Covid-19.
Lagt fram til kynningar.

Félagsmálaráð - 251. fundur - 08.06.2021

Tekin fyrir stöðuskýrsla teymis um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 frá 28.05.2021
Lögð fram til kynningar.