Fjárhagslegt stöðumat 2020

Málsnúmer 202001043

Vakta málsnúmer

Atvinnumála- og kynningarráð - 50. fundur - 15.01.2020

Lagt fram til kynningar fjárhagslegt stöðumat síðasta árs fyrir deild 21500, Risna, móttökur og kynningarmál.
Einnig kynnt fyrir ráðinu lokaskjal fjárhagsáætlunar á deild 21500 fyrir árið 2020.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 931. fundur - 17.01.2020

Til kynningar fjárhagslegt stöðumat málaflokka 2019 eftir að búið er að færa launakeyrslur desembermánaðar. Enn eru síðustu reikningar ársins að berast inn og unnið er að afstemmingum. Stefnt er að endurskoðunarvinnu fyrir ársreikning 2019 í febrúar.
Frestað til næsta fundar.

Byggðaráð - 932. fundur - 23.01.2020

Til kynningar fjárhagslegt stöðumat málaflokka 2019 eftir að búið er að færa launakeyrslur desembermánaðar. Enn eru síðustu reikningar ársins að berast inn og unnið er að afstemmingum. Stefnt er að endurskoðunarvinnu fyrir ársreikning 2019 í febrúar.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 937. fundur - 12.03.2020

Tekið fyrir fjárhagslegt stöðumat m.v. 29.02.2020.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfisráð - 337. fundur - 08.05.2020

Til kynningar fjárhagsstaða U&T jan-mars 2020
Frestað til næsta fundar.

Byggðaráð - 948. fundur - 25.06.2020

Með fundarboði fylgdu upplýsingar úr bókhaldi sveitarfélagsins, aðalbók samanburður með samtölum m.v. 31.05.2020.
Lagt fram til kynningar.