Stefna í málefnum aldraða

Málsnúmer 201812033

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 224. fundur - 11.12.2018

Tekin voru fyrir drög að endurskoðun á stefnu Dalvíkurbyggðar um málefni aldraðra.
Félagsmálaráð vísar drögum um málefni aldraða til umsagnar félags aldraðra í Dalvíkurbyggð og stjórnenda Dalbæjar.

Félagsmálaráð - 235. fundur - 10.12.2019

Tekin voru fyrir drög að stefnu í málefnum aldraðra í Dalvíkurbyggð. Búið var að óska eftir umsögnum frá Dalbæ heimili aldraðra sem og frá Félagi eldri borgara. Lagðar voru fram ábendingar frá þeim vegna málsins.
Félagsmálaráð felur starfsmönnum félagsmálasviðs að yfirfara drög að stefnu í málefnum aldraðra samkvæmt umræðum á fundinum.

Félagsmálaráð - 236. fundur - 14.01.2020

Farið var yfir drög að stefnu í málefnum aldraðra.
Félagsmálaráð felur starfsmönnum að leggja lokahönd á stefnuna samanber tillögur á fundinum. Lagt fram á næsta fundi ráðsins.

Félagsmálaráð - 265. fundur - 14.02.2023

Kjörnir fulltrúar óska eftir því að Stefna í málefnum aldraðra í Dalvíkurbyggð verði endurskoðuð.
Félagsmálaráð leggur til að stofnaður verði vinnuhópur í stefnu um málefni aldraðra. Félagsmálaráð leggur til að einn fulltrúi frá hverjum flokki innan ráðsins verði í vinnuhópnum, Katrín Kristinsdóttir, Magni Þór Óskarsson, Lilja Guðnadóttir og starfsmenn félagsmálasviðs. Áætlað er að vinnuhópur muni kalla til hagsmunaaðila til umræðna um stefnuna. Vinna þarf erindisbréf fyrir vinnuhópinn og sækja um viðauka til byggðaráðs. Erindinu er því vísað til byggðaráðs til afgreiðslu.

Samþykkt samhljóða með 5 greiddum atkvæðum.

Byggðaráð - 1059. fundur - 23.02.2023

Á 265. fundi félagsmálaráðs þann 14. febrúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Kjörnir fulltrúar óska eftir því að Stefna í málefnum aldraðra í Dalvíkurbyggð verði endurskoðuð. Niðurstaða:Félagsmálaráð leggur til að stofnaður verði vinnuhópur í stefnu um málefni aldraðra. Félagsmálaráð leggur til að einn fulltrúi frá hverjum flokki innan ráðsins verði í vinnuhópnum, Katrín Kristinsdóttir, Magni Þór Óskarsson, Lilja Guðnadóttir og starfsmenn félagsmálasviðs. Áætlað er að vinnuhópur muni kalla til hagsmunaaðila til umræðna um stefnuna. Vinna þarf erindisbréf fyrir vinnuhópinn og sækja um viðauka til byggðaráðs. Erindinu er því vísað til byggðaráðs til afgreiðslu. Samþykkt samhljóða með 5 greiddum atkvæðum. "

Til umræðu ofangreind tillaga.

Þórhalla vék af fundi kl. 14:26.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir tilnefningu frá Dalbæ og HSN á Dalvík í vinnuhópinn, 1 fulltrúi frá hvorum aðila. Sviðsstjóri félagsmálasviðs starfi með vinnuhópnum. Vinnuhópurinn kalli hagsmunaaðila til fundar og samráðs eftir því sem við á. Byggðaráð felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að vinna drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn.

Félagsmálaráð - 266. fundur - 14.03.2023

Á síðasta fundi félagsmálaráðs í febrúar var bókað; Félagsmálaráð leggur til að stofnaður verði vinnuhópur í stefnu um málefni aldraðra. Félagsmálaráð leggur til að einn fulltrúi frá hverjum flokki innan ráðsins verði í vinnuhópnum, Katrín Kristinsdóttir, Magni Þór Óskarsson, Lilja Guðnadóttir og starfsmenn félagsmálasviðs. Áætlað er að vinnuhópur muni kalla til hagsmunaaðila til umræðna um stefnuna. Vinna þarf erindisbréf fyrir vinnuhópinn og sækja um viðauka til byggðaráðs. Erindinu er því vísað tilbyggðaráðs til afgreiðslu.
Samþykkt samhljóða með 5 greiddum atkvæðum.
Bókun byggðarráðs var svohljóðandi: Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir tilnefningu frá Dalbæ og HSN á Dalvík í vinnuhópinn, 1 fulltrúi frá hvorum aðila. Sviðsstjóri félagsmálasviðs starfi með vinnuhópnum. Vinnuhópurinn kalli hagsmunaaðila til fundar og samráðs eftir því sem við á. Byggðaráð felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að vinna drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1062. fundur - 16.03.2023

Á 1059. fundi byggðaráðs þann 23. febrúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 265. fundi félagsmálaráðs þann 14. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: "Kjörnir fulltrúar óska eftir því að Stefna í málefnum aldraðra í Dalvíkurbyggð verði endurskoðuð. Niðurstaða:Félagsmálaráð leggur til að stofnaður verði vinnuhópur í stefnu um málefni aldraðra. Félagsmálaráð leggur til að einn fulltrúi frá hverjum flokki innan ráðsins verði í vinnuhópnum, Katrín Kristinsdóttir, Magni Þór Óskarsson, Lilja Guðnadóttir og starfsmenn félagsmálasviðs. Áætlað er að vinnuhópur muni kalla til hagsmunaaðila til umræðna um stefnuna. Vinna þarf erindisbréf fyrir vinnuhópinn og sækja um viðauka til byggðaráðs. Erindinu er því vísað til byggðaráðs til afgreiðslu. Samþykkt samhljóða með 5 greiddum atkvæðum. " Til umræðu ofangreind tillaga. Þórhalla vék af fundi kl. 14:26.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir tilnefningu frá Dalbæ og HSN á Dalvík í vinnuhópinn, 1 fulltrúi frá hvorum aðila. Sviðsstjóri félagsmálasviðs starfi með vinnuhópnum. Vinnuhópurinn kalli hagsmunaaðila til fundar og samráðs eftir því sem við á. Byggðaráð felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að vinna drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn."

Fyrirliggja tilnefningar í vinnuhópinn frá Dalbæ ses. og HSN;
Frá Dalbæ; Elísa Rún Ingvarsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri.
Frá HSN; Hildigunnur Jóhannesdóttir.

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi tillaga að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda tillögu að erindisbréfi fyrir vinnuhóp vegna endurskoðunar stefnu í málefnum aldraðra með áorðnum breytingum sem gerðar voru á fundinum. Breytingin snýr að því að vinnuhópurinn greini kostnað í málefnum aldraðra þannig að sveitarfélagið, Dalbær og HSN leggi fram upplýsingar hvert fyrir sig.
Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 357. fundur - 21.03.2023

Á 1062. fundi byggðaráðs þann 16. mars sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1059. fundi byggðaráðs þann 23. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: " 265. fundi félagsmálaráðs þann 14. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: Kjörnir fulltrúar óska eftir því að Stefna í málefnum aldraðra í Dalvíkurbyggð verði endurskoðuð. Niðurstaða:Félagsmálaráð leggur til að stofnaður verði vinnuhópur í stefnu um málefni aldraðra. Félagsmálaráð leggur til að einn fulltrúi frá hverjum flokki innan ráðsins verði í vinnuhópnum, Katrín Kristinsdóttir, Magni Þór Óskarsson, Lilja Guðnadóttir og starfsmenn félagsmálasviðs. Áætlað er að vinnuhópur muni kalla til hagsmunaaðila til umræðna um stefnuna. Vinna þarf erindisbréf fyrir vinnuhópinn og sækja um viðauka til byggðaráðs. Erindinu er því vísað til byggðaráðs til afgreiðslu. Samþykkt samhljóða með 5 greiddum atkvæðum. Til umræðu ofangreind tillaga. Þórhalla vék af fundi kl. 14:26.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir tilnefningu frá Dalbæ og HSN á Dalvík í vinnuhópinn, 1 fulltrúi frá hvorum aðila. Sviðsstjóri félagsmálasviðs starfi með vinnuhópnum. Vinnuhópurinn kalli hagsmunaaðila til fundar og samráðs eftir því sem við á. Byggðaráð felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að vinna drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn."Fyrirliggja tilnefningar í vinnuhópinn frá Dalbæ ses. og HSN; Frá Dalbæ; Elísa Rún Ingvarsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri. Frá HSN; Hildigunnur Jóhannesdóttir. Með fundarboði byggðaráðs fylgdi tillaga að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda tillögu að erindisbréfi fyrir vinnuhóp vegna endurskoðunar stefnu í málefnum aldraðra með áorðnum breytingum sem gerðar voru á fundinum. Breytingin snýr að því að vinnuhópurinn greini kostnað í málefnum aldraðra þannig að sveitarfélagið, Dalbær og HSN leggi fram upplýsingar hvert fyrir sig. Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og fyrirliggjandi tillögu að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn samhljóða ofangreinda tillögu að skipan í vinnuhópinn.

Félagsmálaráð - 270. fundur - 13.06.2023

Lagt fram til kynningar drög af stefnu í málefnum aldraðra 2023-2027 frá vinnuhóp. Verkefni vinnuhópsins var að taka stefnu Dalvíkurbyggðar í málefnum aldraðra heildstætt til endurskoðunar. Markmið hópsins er að draga fram skýra framtíðarsýn í málefnum aldraðra í Dalvíkurbyggð ásamt markvissri aðgerðaráætlun. Vinnuhópurinn skal hafa samráð við hagsmunaaðila vegna málaflokksins s.s. við Félag eldri borgara í Dalvíkurbyggð, Öldugaráð, Starfsmenn sveitarfélagsins og annarra (s.s. Dalbæ, HSN) er starfa að málefnu aldraðra, við íþróttafélög og félagasamtök, við Fræðslu- og menningarsvið vegna Heilsueflandi samfélags, Ungmenna ráð og fleiri. Vinnuhópurinn skal leitast við að svara eftirfarandi spurningum:
Fara yfir og skilgreina þá þjónustu sem
a) Dalvíkurbyggð ber að veita í málefnum aldraðra,
b) sem Dalbæ ses. ber að veita í málefnum aldraðra og
c) sem HSN ber að veita í málefnum aldraðra.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1076. fundur - 17.08.2023

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Eyrún Rafnsdóttir, sviðsstjóri félagsmálasviðs, kl. 14:00.

Á 357. fundi byggðaráðs þann 21. mars sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1062. fundi byggðaráðs þann 16. mars sl. var eftirfarandi bókað: Á 1059. fundi byggðaráðs þann 23. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: Á 265. fundi félagsmálaráðs þann 14. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: Kjörnir fulltrúar óska eftir því að Stefna í málefnum aldraðra í Dalvíkurbyggð verði endurskoðuð. Niðurstaða:Félagsmálaráð leggur til að stofnaður verði vinnuhópur í stefnu um málefni aldraðra. Félagsmálaráð leggur til að einn fulltrúi frá hverjum flokki innan ráðsins verði í vinnuhópnum, Katrín Kristinsdóttir, Magni Þór Óskarsson, Lilja Guðnadóttir og starfsmenn félagsmálasviðs. Áætlað er að vinnuhópur muni kalla til hagsmunaaðila til umræðna um stefnuna. Vinna þarf erindisbréf fyrir vinnuhópinn og sækja um viðauka til byggðaráðs. Erindinu er því vísað til byggðaráðs til afgreiðslu. Samþykkt samhljóða með 5 greiddum atkvæðum. Til umræðu ofangreind tillaga. Þórhalla vék af fundi kl. 14:26.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir tilnefningu frá Dalbæ og HSN á Dalvík í vinnuhópinn, 1 fulltrúi frá hvorum aðila. Sviðsstjóri félagsmálasviðs starfi með vinnuhópnum. Vinnuhópurinn kalli hagsmunaaðila til fundar og samráðs eftir því sem við á. Byggðaráð felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að vinna drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn.Fyrirliggja tilnefningar í vinnuhópinn frá Dalbæ ses. og HSN; Frá Dalbæ; Elísa Rún Ingvarsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri. Frá HSN; Hildigunnur Jóhannesdóttir. Með fundarboði byggðaráðs fylgdi tillaga að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda tillögu að erindisbréfi fyrir vinnuhóp vegna endurskoðunar stefnu í málefnum aldraðra með áorðnum breytingum sem gerðar voru á fundinum. Breytingin snýr að því að vinnuhópurinn greini kostnað í málefnum aldraðra þannig að sveitarfélagið, Dalbær og HSN leggi fram upplýsingar hvert fyrir sig. Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."Niðurstaða:Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og fyrirliggjandi tillögu að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn samhljóða ofangreinda tillögu að skipan í vinnuhópinn."

Sviðsstjóri félagsmálasvið gerði grein fyrir vinnu starfshópsins og fór yfir drög að stefnu í málefnum aldraðra.

Til umræðu ofangreint.

Eyrún vék af fundi kl. 14:30.
Byggðaráð þakkar sviðsstjóra félagsmálasviðs fyrir yfirferðina.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra félagsmálasviðs að sækja um samstarf við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið vegna þróunarverkefna um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum, sjá auglýsingu á vef Stjórnarráðsins.
https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/08/Samthaett-thjonusta-i-heimahusum-Auglyst-eftir-tilraunaverkefnum-/


Byggðaráð - 1081. fundur - 28.09.2023

Á 1076. fundi byggðaráðs þann 17. ágúst sl. var eftirfarandi bókað:
"Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Eyrún Rafnsdóttir, sviðsstjóri félagsmálasviðs, kl. 14:00. Á 357. fundi byggðaráðs þann 21. mars sl. var eftirfarandi bókað: "Á 1062. fundi byggðaráðs þann 16. mars sl. var eftirfarandi bókað: Á 1059. fundi byggðaráðs þann 23. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: Á 265. fundi félagsmálaráðs þann 14. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: Kjörnir fulltrúar óska eftir því að Stefna í málefnum aldraðra í Dalvíkurbyggð verði endurskoðuð. Niðurstaða:Félagsmálaráð leggur til að stofnaður verði vinnuhópur í stefnu um málefni aldraðra. Félagsmálaráð leggur til að einn fulltrúi frá hverjum flokki innan ráðsins verði í vinnuhópnum, Katrín Kristinsdóttir, Magni Þór Óskarsson, Lilja Guðnadóttir og starfsmenn félagsmálasviðs. Áætlað er að vinnuhópur muni kalla til hagsmunaaðila til umræðna um stefnuna. Vinna þarf erindisbréf fyrir vinnuhópinn og sækja um viðauka til byggðaráðs. Erindinu er því vísað til byggðaráðs til afgreiðslu. Samþykkt samhljóða með 5 greiddum atkvæðum. Til umræðu ofangreind tillaga. Þórhalla vék af fundi kl. 14:26.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir tilnefningu frá Dalbæ og HSN á Dalvík í vinnuhópinn, 1 fulltrúi frá hvorum aðila. Sviðsstjóri félagsmálasviðs starfi með vinnuhópnum. Vinnuhópurinn kalli hagsmunaaðila til fundar og samráðs eftir því sem við á. Byggðaráð felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að vinna drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn.Fyrirliggja tilnefningar í vinnuhópinn frá Dalbæ ses. og HSN; Frá Dalbæ; Elísa Rún Ingvarsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri. Frá HSN; Hildigunnur Jóhannesdóttir. Með fundarboði byggðaráðs fylgdi tillaga að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda tillögu að erindisbréfi fyrir vinnuhóp vegna endurskoðunar stefnu í málefnum aldraðra með áorðnum breytingum sem gerðar voru á fundinum. Breytingin snýr að því að vinnuhópurinn greini kostnað í málefnum aldraðra þannig að sveitarfélagið, Dalbær og HSN leggi fram upplýsingar hvert fyrir sig. Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."Niðurstaða:Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og fyrirliggjandi tillögu að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn samhljóða ofangreinda tillögu að skipan í vinnuhópinn." Sviðsstjóri félagsmálasvið gerði grein fyrir vinnu starfshópsins og fór yfir drög að stefnu í málefnum aldraðra. Til umræðu ofangreint. Eyrún vék af fundi kl. 14:30.Niðurstaða:Byggðaráð þakkar sviðsstjóra félagsmálasviðs fyrir yfirferðina. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra félagsmálasviðs að sækja um samstarf við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið vegna þróunarverkefna um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum, sjá auglýsingu á vef Stjórnarráðsins. https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/08/Samthaett-thjonusta-i-heimahusum-Auglyst-eftir-tilraunaverkefnum-/ "

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu upplýsingar frá sviðsstjóra félagsmálasviðs að umsókn var send inn og hún móttekin frá Dalvíkurbyggð en með þeirri athugasemd að það vanti staðfestingu frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands.
Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs upplýsti að umsóknin er komin í ferli innan HSN skv. upplýsingum frá sviðsstjóra félagsmálasviðs.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1083. fundur - 12.10.2023

Eyrún Rafnsdóttir, sviðsstjóri félagmálasviðs, sat fundinn undir þessum lið.

Á 1081. fundi byggðaráðs þann 28. septmeber sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 1076. fundi byggðaráðs þann 17. ágúst sl. var eftirfarandi bókað: "Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Eyrún Rafnsdóttir, sviðsstjóri félagsmálasviðs, kl. 14:00. Á 357. fundi byggðaráðs þann 21. mars sl. var eftirfarandi bókað: "Á 1062. fundi byggðaráðs þann 16. mars sl. var eftirfarandi bókað: Á 1059. fundi byggðaráðs þann 23. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: Á 265. fundi félagsmálaráðs þann 14. febrúar sl. var eftirfarandi bókað: Kjörnir fulltrúar óska eftir því að Stefna í málefnum aldraðra í Dalvíkurbyggð verði endurskoðuð. Niðurstaða:Félagsmálaráð leggur til að stofnaður verði vinnuhópur í stefnu um málefni aldraðra. Félagsmálaráð leggur til að einn fulltrúi frá hverjum flokki innan ráðsins verði í vinnuhópnum, Katrín Kristinsdóttir, Magni Þór Óskarsson, Lilja Guðnadóttir og starfsmenn félagsmálasviðs. Áætlað er að vinnuhópur muni kalla til hagsmunaaðila til umræðna um stefnuna. Vinna þarf erindisbréf fyrir vinnuhópinn og sækja um viðauka til byggðaráðs. Erindinu er því vísað til byggðaráðs til afgreiðslu. Samþykkt samhljóða með 5 greiddum atkvæðum. Til umræðu ofangreind tillaga. Þórhalla vék af fundi kl. 14:26.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir tilnefningu frá Dalbæ og HSN á Dalvík í vinnuhópinn, 1 fulltrúi frá hvorum aðila. Sviðsstjóri félagsmálasviðs starfi með vinnuhópnum. Vinnuhópurinn kalli hagsmunaaðila til fundar og samráðs eftir því sem við á. Byggðaráð felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að vinna drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn.Fyrirliggja tilnefningar í vinnuhópinn frá Dalbæ ses. og HSN; Frá Dalbæ; Elísa Rún Ingvarsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri. Frá HSN; Hildigunnur Jóhannesdóttir. Með fundarboði byggðaráðs fylgdi tillaga að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn.Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda tillögu að erindisbréfi fyrir vinnuhóp vegna endurskoðunar stefnu í málefnum aldraðra með áorðnum breytingum sem gerðar voru á fundinum. Breytingin snýr að því að vinnuhópurinn greini kostnað í málefnum aldraðra þannig að sveitarfélagið, Dalbær og HSN leggi fram upplýsingar hvert fyrir sig. Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."Niðurstaða:Enginn tók til máls. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og fyrirliggjandi tillögu að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn samhljóða ofangreinda tillögu að skipan í vinnuhópinn." Sviðsstjóri félagsmálasvið gerði grein fyrir vinnu starfshópsins og fór yfir drög að stefnu í málefnum aldraðra. Til umræðu ofangreint. Eyrún vék af fundi kl. 14:30.Niðurstaða:Byggðaráð þakkar sviðsstjóra félagsmálasviðs fyrir yfirferðina. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra félagsmálasviðs að sækja um samstarf við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið vegna þróunarverkefna um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum, sjá auglýsingu á vef Stjórnarráðsins. https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/08/Samthaett-thjonusta-i-heimahusum-Auglyst-eftir-tilraunaverkefnum-/ " Með fundarboði byggðaráðs fylgdu upplýsingar frá sviðsstjóra félagsmálasviðs að umsókn var send inn og hún móttekin frá Dalvíkurbyggð en með þeirri athugasemd að það vanti staðfestingu frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs upplýsti að umsóknin er komin í ferli innan HSN skv. upplýsingum frá sviðsstjóra félagsmálasviðs.Niðurstaða:Lagt fram til kynningar."

Í fréttatilkynningu á vef Stjórnarráðsins frá 10. október sl. kemur fram að Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) og Dalvíkurbyggð er eitt af þeim 6 svæðum sem voru valin til þátttöku í þróunarverkefnum.


Eyrún vék af fundi kl.15:07.
Lagt fram til kynningar og byggðaráð fagnar þessari niðurstöðu um að umsókn HSN og Dalvíkurbyggðar var samþykkt.