Félagsmálaráð

235. fundur 10. desember 2019 kl. 08:15 - 10:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Lilja Guðnadóttir formaður
  • Gunnar Eiríksson aðalmaður
  • Felix Jósafatsson aðalmaður
  • Katrín Sif Ingvarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir
  • Þórhalla Karlsdóttir
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi
Dagskrá
Eva Björk Guðmundsdóttir mætti ekki til fundar og boðaði ekki forföll. Enginn kom í hennar stað.

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201912035Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201912035

Bókað í trúnaðarmálabók
Bókað í trúnaðarmálabók

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201912036Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201912036

Bókað í trúnaðarmálabók
Bókað í trúnaðarmálabók

3.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201912037Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201912037

Bókað í trúnaðarmálabók

4.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201912015Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201912015


Bókað í trúnaðarmálabók

5.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201912052Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201921052

Bókað í trúnaðarmálabók
Bókað í trúnaðarmálabók

6.Jólaaðstoð 2019

Málsnúmer 201911064Vakta málsnúmer

Tekið fyrir erindi dags. 14. nóvember 2019 frá Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálpræðishersins á Akureyri, Hjálparstarfi kirkjunnar og Rauða krossinum við Eyjafjörð. Óskað er eftir fjárstyrk sem nýttur er í jólaaðstoð fyrir einstaklinga í Eyjafirði. Söfnunarfé er nýtt til kaupa á gjafakortum í verslanir á svæðinu. Samtals fengu 300 fjölskyldur og einstaklingar aðstoð á síðasta ári í Eyjafirði.
Félagsmálaráð samþykkir að veita styrk að upphæð 100.000,- kr tekið af lið 02-11-9110.

7.Styrkumsókn 2020

Málsnúmer 201912049Vakta málsnúmer

Tekið var fyrir erindi frá Aflinu dags. 6. desember 2019 þar sem óskað er eftir styrk vegna reksturs Aflsins fyrir árið 2020. Aflið er samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi og hefur verið starfandi frá árinu 2002. Þjónusta Aflsins er fyrir alla þá sem beittir hafa verið kynferðis- og/eða heimilisofbeldi í sinni víðustu mynd. Starfsemi Aflsins gagnvart skjólstæðingum byggir á einstaklingsviðtölum og sjálfshjálparhópum sem sýnt hefur verið fram á að er mikilvægur þáttur í því ferli að takast á við afleiðingar ofbeldis. Aflið hefur verið fjármagnað að hluta til með framlögum ríkisins en án framlaga sveitarfélaga, félagasamtaka, fyrirtækja og einstaklinga gæti Aflið ekki sinnt þeim fjölda sem til þeirra leitar ár hvert.
Félagsmálaráð samþykkir að veita styrk að upphæð 100.000,- kr tekið af lið 02-80-9145.

8.Stefna í málefnum aldraða

Málsnúmer 201812033Vakta málsnúmer

Tekin voru fyrir drög að stefnu í málefnum aldraðra í Dalvíkurbyggð. Búið var að óska eftir umsögnum frá Dalbæ heimili aldraðra sem og frá Félagi eldri borgara. Lagðar voru fram ábendingar frá þeim vegna málsins.
Félagsmálaráð felur starfsmönnum félagsmálasviðs að yfirfara drög að stefnu í málefnum aldraðra samkvæmt umræðum á fundinum.

9.Fjárhagsstaða sviðsins 2019

Málsnúmer 201904051Vakta málsnúmer

Tekin fyrir fjárhagur félagsmálasviðs í nóvember 2019
Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 10:00.

Nefndarmenn
  • Lilja Guðnadóttir formaður
  • Gunnar Eiríksson aðalmaður
  • Felix Jósafatsson aðalmaður
  • Katrín Sif Ingvarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir
  • Þórhalla Karlsdóttir
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi