Málstefna Dalvíkurbyggðar; tillaga

Málsnúmer 201802007

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 855. fundur - 08.02.2018

Samkvæmt 130. gr sveitarstjórnarlaga, XIV. kafla. þá segir eftirfarandi um Málstefnu:
"Sveitarstjórn mótar sveitarfélaginu málstefnu í samráði við Íslenska málnefnd og eftir atvikum málnefnd um íslenskt táknmál. Þar skal koma fram að öll gögn liggi fyrir á íslensku svo sem kostur er og gerð grein fyrir heimilum undantekningum á þeirri reglu. Þar skulu settar reglur um notkun íslensks táknmáls og íslensks punktaleturs í gögnum og starfsemi sveitarfélagsins. Enn fremur skal koma fram hvaða gögn liggja að jafnaði fyrir í erlendum málbúningi og hvaða tungumál þar er um að ræða. Þá skal þar setja reglur um rétt íbúa af erlendum uppruna til samskipta við stofnanir sveitarfélagsins á annarri tungu en íslensku.
Mál það sem er notað í starfsemi sveitarfélags eða á vegum þess skal vera vandað, einfalt og skýrt. "

Til umræðu skipun vinnuhóps við gerð málstefnu fyrir Dalvíkurbyggð.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir tilnefningum í 3 manna vinnuhóp sem hér segir:
1 frá grunnskóla
1 frá leikskóla
1 frá félagsmálasviði

Byggðaráð - 858. fundur - 01.03.2018

Á 855. fundi byggðaráðs þann 8. febrúar 2018 var m.a. eftirfarandi bókað:
"Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir tilnefningum í 3 manna vinnuhóp sem hér segir: 1 frá grunnskóla 1 frá leikskóla 1 frá félagsmálasviði"

Fyrir liggja tilnefningar í vinnuhópinn:
Elsa Austfjörð frá Dalvíkurskóla.
Eyrún Rafnsdóttir frá félagsmálasviði.
Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir frá Krílakoti.

Með fundarboði byggðaráðs liggja fyrir drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn.

Til umræðu ofangreint.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum ofangreinda tillögu að vinnuhópi og felur sviðsstjóra félagsmálasviðs að boða til fyrsta fundar.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum drög að erindisbréfi en felur vinnuhópnum að leggja til áætluð skil.

Byggðaráð - 886. fundur - 08.11.2018

Undir þessum lið sat áfram fundinn Eyrún Rafnsdóttir, sviðsstjóri félagamálasviðs, sem er einn af 3 fulltrúum Dalvíkurbyggðar í vinnuhópi um gerð Málstefnu fyrir sveitarfélagið skv. sveitarstjórnarlögum.

Á 858. fundi byggðaráðs þann 1. mars 2018 var eftirfarandi bókað:
"Á 855. fundi byggðaráðs þann 8. febrúar 2018 var m.a. eftirfarandi bókað: "Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir tilnefningum í 3 manna vinnuhóp sem hér segir: 1 frá grunnskóla 1 frá leikskóla 1 frá félagsmálasviði" Fyrir liggja tilnefningar í vinnuhópinn: Elsa Austfjörð frá Dalvíkurskóla. Eyrún Rafnsdóttir frá félagsmálasviði. Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir frá Krílakoti. Með fundarboði byggðaráðs liggja fyrir drög að erindisbréfi fyrir vinnuhópinn. Til umræðu ofangreint.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum ofangreinda tillögu að vinnuhópi og felur sviðsstjóra félagsmálasviðs að boða til fyrsta fundar. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum drög að erindisbréfi en felur vinnuhópnum að leggja til áætluð skil."

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi tillaga vinnuhópsins að Málstefnu fyrir Dalvíkurbyggð.

Til umræðu ofangreint.

Eyrún vék af fundi kl. 14:49.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindum drögum til umsagnar stjórnenda og að stefnan verði tekin til umfjöllunar á fundi stjórnenda þann 20. nóvember n.k. Einnig að óskað verði eftir umsögn upplýsingafulltrúa og tölvuumsjónarmanns.

Byggðaráð - 894. fundur - 24.01.2019

Á 886. fundi byggðaráðs þann 8. nóvember 2018 var meðal annars eftirfarandi bókað hvað varðar tillögu vinnuhóps að Málstefnu Dalvíkurbyggðar:
"Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindum drögum til umsagnar stjórnenda og að stefnan verði tekin til umfjöllunar á fundi stjórnenda þann 20. nóvember n.k. Einnig að óskað verði eftir umsögn upplýsingafulltrúa og tölvuumsjónarmanns."

Ofangreindar umsagnir liggja fyrir og með fundarboði byggðaráðs fylgdi lokatillaga frá vinnuhópnum um gerð málstefnu.

Til umræðu ofangreint.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi drög að Málstefnu Dalvíkurbyggðar og vísar henni til afgreiðslu í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn - 310. fundur - 19.02.2019

Á 894. fundi byggðaráðs þann 24. janúar 2019 var eftirfarandi bókað:
"Á 886. fundi byggðaráðs þann 8. nóvember 2018 var meðal annars eftirfarandi bókað hvað varðar tillögu vinnuhóps að Málstefnu Dalvíkurbyggðar: "Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindum drögum til umsagnar stjórnenda og að stefnan verði tekin til umfjöllunar á fundi stjórnenda þann 20. nóvember n.k. Einnig að óskað verði eftir umsögn upplýsingafulltrúa og tölvuumsjónarmanns." Ofangreindar umsagnir liggja fyrir og með fundarboði byggðaráðs fylgdi lokatillaga frá vinnuhópnum um gerð málstefnu. Til umræðu ofangreint.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi drög að Málstefnu Dalvíkurbyggðar og vísar henni til afgreiðslu í sveitarstjórn."

Enginn tók til máls.
Sveitastjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu að Málstefnu Dalvíkurbyggðar og vísar henni til Íslenskrar málefndar og málnefndar um íslenskt táknmál til umsagnar, sbr. 130. gr. sveitarstjórnarlaga um Málstefnu sveitarfélaga.
Sveitarstjórn færir vinnuhópnum bestu þakkir fyrir vinnuna við Málstefnuna.

Fræðsluráð - 271. fundur - 29.06.2022

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir helstu áherslur í Málstefnu Dalvíkurbyggðar.
Lagt fram til kynningar. Fræðsluráð bendir á að komið er að endurskoðun og felur sviðsstjóra að koma málinu í rétt ferli.

Byggðaráð - 1054. fundur - 12.01.2023

Á 271. fundi fræðsluráðs þann 29. júní sl. var eftirfarandi bókað:
"Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir helstu áherslur í Málstefnu Dalvíkurbyggðar.Niðurstaða:Lagt fram til kynningar. Fræðsluráð bendir á að komið er að endurskoðun og felur sviðsstjóra að koma málinu í rétt ferli."

Samkvæmt 130. gr. sveitarstjórnarlaga þá ber sveitarfélögum að setja sér málstefnu:
"Sveitarstjórn mótar sveitarfélaginu málstefnu í samráði við Íslenska málnefnd og eftir atvikum málnefnd um íslenskt táknmál. Þar skal koma fram að öll gögn liggi fyrir á íslensku svo sem kostur er og gerð grein fyrir heimilum undantekningum á þeirri reglu. Þar skulu settar reglur um notkun íslensks táknmáls og íslensks punktaleturs í gögnum og starfsemi sveitarfélagsins. Enn fremur skal koma fram hvaða gögn liggja að jafnaði fyrir í erlendum málbúningi og hvaða tungumál þar er um að ræða. Þá skal þar setja reglur um rétt íbúa af erlendum uppruna til samskipta við stofnanir sveitarfélagsins á annarri tungu en íslensku.
Mál það sem er notað í starfsemi sveitarfélags eða á vegum þess skal vera vandað, einfalt og skýrt."
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum gildandi Málstefnu Dalvíkurbyggðar óbreytta og vísar henni til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 354. fundur - 17.01.2023

Á 1054. fundi byggðaráðs þann 12. janúar sl. var eftirfarandi bókað:
"Á 271. fundi fræðsluráðs þann 29. júní sl. var eftirfarandi bókað: "Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir helstu áherslur í Málstefnu Dalvíkurbyggðar.Niðurstaða:Lagt fram til kynningar. Fræðsluráð bendir á að komið er að endurskoðun og felur sviðsstjóra að koma málinu í rétt ferli." Samkvæmt 130. gr. sveitarstjórnarlaga þá ber sveitarfélögum að setja sér málstefnu: "Sveitarstjórn mótar sveitarfélaginu málstefnu í samráði við Íslenska málnefnd og eftir atvikum málnefnd um íslenskt táknmál. Þar skal koma fram að öll gögn liggi fyrir á íslensku svo sem kostur er og gerð grein fyrir heimilum undantekningum á þeirri reglu. Þar skulu settar reglur um notkun íslensks táknmáls og íslensks punktaleturs í gögnum og starfsemi sveitarfélagsins. Enn fremur skal koma fram hvaða gögn liggja að jafnaði fyrir í erlendum málbúningi og hvaða tungumál þar er um að ræða. Þá skal þar setja reglur um rétt íbúa af erlendum uppruna til samskipta við stofnanir sveitarfélagsins á annarri tungu en íslensku. Mál það sem er notað í starfsemi sveitarfélags eða á vegum þess skal vera vandað, einfalt og skýrt."Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum gildandi Málstefnu Dalvíkurbyggðar óbreytta og vísar henni til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og fyrirliggjandi tillögu að Málstefnu Dalvíkurbyggðar þannig að gildandi stefna verði óbreytt.

Menningarráð - 94. fundur - 31.01.2023

Málstefna Dalvíkurbyggðar, lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 6. fundur - 03.02.2023

Á 354. fundi sveitarstjórnar þann 17. janúar sl. var tekin fyrir afgreiðsla byggðaráðs á fyrirliggjandi tilllögu að Málstefnu Dalvíkurbyggðar þannig að gildandi stefna verði óbreytt.

Á 1054. fundi byggðaráðs þann 12. janúar sl. var eftirfarandi bókað: "Á 271. fundi fræðsluráðs þann 29. júní sl. var eftirfarandi bókað: "Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir helstu áherslur í Málstefnu Dalvíkurbyggðar.Niðurstaða:Lagt fram til kynningar. Fræðsluráð bendir á að komið er að endurskoðun og felur sviðsstjóra að koma málinu í rétt ferli." Samkvæmt 130. gr. sveitarstjórnarlaga þá ber sveitarfélögum að setja sér málstefnu: "Sveitarstjórn mótar sveitarfélaginu málstefnu í samráði við Íslenska málnefnd og eftir atvikum málnefnd um íslenskt táknmál. Þar skal koma fram að öll gögn liggi fyrir á íslensku svo sem kostur er og gerð grein fyrir heimilum undantekningum á þeirri reglu. Þar skulu settar reglur um notkun íslensks táknmáls og íslensks punktaleturs í gögnum og starfsemi sveitarfélagsins. Enn fremur skal koma fram hvaða gögn liggja að jafnaði fyrir í erlendum málbúningi og hvaða tungumál þar er um að ræða. Þá skal þar setja reglur um rétt íbúa af erlendum uppruna til samskipta við stofnanir sveitarfélagsins á annarri tungu en íslensku. Mál það sem er notað í starfsemi sveitarfélags eða á vegum þess skal vera vandað, einfalt og skýrt."Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum gildandi Málstefnu Dalvíkurbyggðar óbreytta og vísar henni til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."
Lagt fram til kynningar.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 146. fundur - 07.02.2023

Gildandi Málstefna Dalvíkurbyggðar var samþykkt óbreytt á 354. fundi Sveitarstjórnar.
Lagt fram til kynningar.

Fræðsluráð - 279. fundur - 08.02.2023

Friðrik Arnarson, skólastjóri Dalvíkur- og Árskógarskóla kom inn á fund kl. 08:50
Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, fór yfir Málstefnu Dalvíkurbyggðar.
Lagt fram til kynningar.

Skipulagsráð - 7. fundur - 08.02.2023

Á 354. fundi sveitarstjórnar þann 17. janúar sl. var tekin fyrir afgreiðsla byggðaráðs á fyrirliggjandi tilllögu að Málstefnu Dalvíkurbyggðar þannig að gildandi stefna verði óbreytt.

Á 1054. fundi byggðaráðs þann 12. janúar sl. var eftirfarandi bókað: "Á 271. fundi fræðsluráðs þann 29. júní sl. var eftirfarandi bókað: "Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir helstu áherslur í Málstefnu Dalvíkurbyggðar. Niðurstaða:Lagt fram til kynningar. Fræðsluráð bendir á að komið er að endurskoðun og felur sviðsstjóra að koma málinu í rétt ferli." Samkvæmt 130. gr. sveitarstjórnarlaga þá ber sveitarfélögum að setja sér málstefnu: "Sveitarstjórn mótar sveitarfélaginu málstefnu í samráði við Íslenska málnefnd og eftir atvikum málnefnd um íslenskt táknmál. Þar skal koma fram að öll gögn liggi fyrir á íslensku svo sem kostur er og gerð grein fyrir heimilum undantekningum á þeirri reglu. Þar skulu settar reglur um notkun íslensks táknmáls og íslensks punktaleturs í gögnum og starfsemi sveitarfélagsins. Enn fremur skal koma fram hvaða gögn liggja að jafnaði fyrir í erlendum málbúningi og hvaða tungumál þar er um að ræða. Þá skal þar setja reglur um rétt íbúa af erlendum uppruna til samskipta við stofnanir sveitarfélagsins á annarri tungu en íslensku. Mál það sem er notað í starfsemi sveitarfélags eða á vegum þess skal vera vandað, einfalt og skýrt. "Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum gildandi Málstefnu Dalvíkurbyggðar óbreytta og vísar henni til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar."
Lagt fram til kynningar.

Félagsmálaráð - 265. fundur - 14.02.2023

Tekið fyrir erindi sem var til umfjöllunar í byggðarráði og síðar í sveitarstjórn eða dags.17. 01.2023. Til umfjöllunar var málstefna Dalvíkurbyggðar og var eftirfarandi bókað: Samkvæmt 130. gr. sveitarstjórnarlaga þá ber sveitarfélögum að setja sér málstefnu: "Sveitarstjórn mótar sveitarfélaginu málstefnu í samráði við Íslenska málnefnd og eftir atvikum málnefnd um íslenskt táknmál. Þar skal koma fram að öll gögn liggi fyrir á íslensku svo sem kostur er og gerð grein fyrir heimilum undantekningum á þeirri reglu. Þar skulu settar reglur um notkun íslensks táknmáls og íslensks punktaleturs í gögnum og starfsemi sveitarfélagsins. Enn fremur skal koma fram hvaða gögn liggja að jafnaði fyrir í erlendum málbúningi og hvaða tungumál þar er um að ræða. Þá skal þar setja reglur um rétt íbúa af erlendum uppruna til samskipta við stofnanir sveitarfélagsins á annarri tungu en íslensku. Mál það sem er notað í starfsemi sveitarfélags eða á vegum þess skal vera vandað, einfalt og skýrt."Niðurstaða:Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum gildandi Málstefnu Dalvíkurbyggðar óbreytta og vísar henni til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs og fyrirliggjandi tillögu að Málstefnu Dalvíkurbyggðar þannig að gildandi stefna verði óbreytt.
Lagt fram til kynningar.