Fundargerðir 2016

Málsnúmer 201602073

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 274. fundur - 04.03.2016

Til kynningar erindi og fundargerðir frá HNE.
Ráðið gerir ekki athugasemdir.

Umhverfisráð - 275. fundur - 15.04.2016

Til kynningar fundargerðir HNE frá 9. mars og 6. apríl ásamt ársreikningi 2015.
Umhverfiráð Dalvíkurbyggðar gerir ekki athugasemdir við framlagðar fundargerðir og ársreikning. Ráðið hlakkar til að fylgjast með framvindu lyktarmengunarvarna vegna heitloftsþurrkunar sjávarafurða á starfssvæði HNE.

Umhverfisráð - 277. fundur - 13.05.2016

Til kynningar fundargerð HNE frá 9. mars 2016.
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar felur sviðsstjóra að kalla eftir nánari upplýsingum um í hvaða farvegi úrbætur á heitloftsþurrkun sjávarafurða á Dalvík eru í. Að öðru leyti gerir ráðið ekki athugasemdir við framlagða fundargerð.

Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Umhverfisráð - 281. fundur - 16.09.2016

Lög fram til kynningar 185. fundargerð HNE frá 17. ágúst 2017.
Lagt fram til kynningar.

Samþykkt með fjórum atkvæðum.

Umhverfisráð - 286. fundur - 13.01.2017

Lagðar fram til kynningar fundargerðir HNE frá 4. nóvember og 8 desember 2016 ásamt kostnaðarskiptingu 2017.
Lagt fram til kynningar.