Frá sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs; Tímarammi vegna starfs- og fjárhagsáætlunar 2016-2019

Málsnúmer 201505076

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 735. fundur - 21.05.2015

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi tillaga að tímaramma vegna vinnu við starfs- og fjárhagsáætlun 2016-2019.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum tillöguna eins og hún liggur fyrir.

Veitu- og hafnaráð - 30. fundur - 27.05.2015

Meðfylgjandi tímarammi samþykktur í byggðaráði 21. maí sl. vegna vinnu við starfs- og fjárhagsáætlun 2016-2019 og var sviðsstjórum falið að kynna hann fyrir fagráðum.
Lagður fram til kynningar.

Umhverfisráð - 264. fundur - 05.06.2015

Til kynningar
Ráðið hefur kynnt sér tímaramma vegna starfs- og fjárhagsáætlunar 2016-2019.

Félagsmálaráð - 189. fundur - 09.06.2015

Félagsmálastjóri kynnti fyrir nefndarmönnum tímaramma vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2016
Lagt fram til kynningar

Landbúnaðarráð - 97. fundur - 11.06.2015

Til kynningar
Ráðið hefur kynnt sér tímaramman.

Menningarráð - 53. fundur - 07.09.2015

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi kynnti fyrir nefndarmönnum tímaramma vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2016.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 70. fundur - 08.09.2015

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi kynnti tímaramma vegna starfs- og fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2016-2019.