Landbúnaðarráð

142. fundur 11. nóvember 2021 kl. 10:00 - 11:00 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson Formaður
  • Ingunn Magnúsdóttir varaformaður
  • Guðrún Erna Rudolfsdóttir Aðalmaður
  • Guðrún Anna Óskarsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Helga Íris Ingólfsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Helga Íris Ingólfsdóttir Skipulags- og tæknifulltrúi
Dagskrá
Hildur Birna Jónsdóttir boðaði forföll og Guðrún Anna Óskarsdóttir sat fundinn í hennar stað.
Freyr Antonsson mætti ekki til fundar og ekki varamaður.

1.Starfs- og fjárhagsáætlun 2022

Málsnúmer 202108009Vakta málsnúmer

Lögð fram starfsáætlun Framkvæmdasviðs Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2022.
Lagt fram til kynningar.

2.Endurskoðun á samþykktum og gjaldskrám landbúnaðarráðs

Málsnúmer 202106080Vakta málsnúmer

Teknar fyrir breyttar reglur og gjaldskrá vegna refa- og minkaveiða í Dalvíkurbyggð.
Landbúnaðarráð samþykkir framlögð drög að breyttum reglum og gjaldskrá fyrir refa- og minkaveiðar í Dalvíkurbyggð árið 2022.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.

3.Fjallgirðingarmál 2021

Málsnúmer 202102062Vakta málsnúmer

Farið yfir stöðu á fjallgirðingum í Dalvíkurbyggð.

4.Refa- og minkaveiðar sveitarfélagsins 2021.

Málsnúmer 202109042Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar samantekt og skýrsla um refa- og minkaveiðar í Dalvíkurbyggð árið 2021.

5.Samráðsgátt - Drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu

Málsnúmer 202111019Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu sem eru til umsagnar í samráðsgátt sjórnvalda.
Landbúnaðaráð Dalvíkurbyggðar mótmælir harðlega nýlega kynntum drögum að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu. Ráðið tekur undir og styður mjög góðar og skýrar athugasemdir Búnaðarsambands Eyjafjarðar og Félags sauðfjárbænda við Eyjafjörð dags. 8/11 2021.

Fundi slitið - kl. 11:00.

Nefndarmenn
  • Jón Þórarinsson Formaður
  • Ingunn Magnúsdóttir varaformaður
  • Guðrún Erna Rudolfsdóttir Aðalmaður
  • Guðrún Anna Óskarsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Helga Íris Ingólfsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Helga Íris Ingólfsdóttir Skipulags- og tæknifulltrúi