Samráðsgátt - Drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu

Málsnúmer 202111019

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 365. fundur - 05.11.2021

Lögð fram drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu sem eru í samráðsferli í samráðsgátt stjórnvalda.
Lagt fram til kynningar.

Landbúnaðarráð - 142. fundur - 11.11.2021

Lögð fram til kynningar drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu sem eru til umsagnar í samráðsgátt sjórnvalda.
Landbúnaðaráð Dalvíkurbyggðar mótmælir harðlega nýlega kynntum drögum að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu. Ráðið tekur undir og styður mjög góðar og skýrar athugasemdir Búnaðarsambands Eyjafjarðar og Félags sauðfjárbænda við Eyjafjörð dags. 8/11 2021.

Sveitarstjórn - 340. fundur - 23.11.2021

Á 142. fundi landbúnaðarráðs þann 11.11.2021 var eftirfarandi bókað:
"Lögð fram til kynningar drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu sem eru til umsagnar í samráðsgátt sjórnvalda. Landbúnaðaráð Dalvíkurbyggðar mótmælir harðlega nýlega kynntum drögum að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu. Ráðið tekur undir og styður mjög góðar og skýrar athugasemdir Búnaðarsambands Eyjafjarðar og Félags sauðfjárbænda við Eyjafjörð dags. 8/11 2021."
Til máls tók:
Katrín Sigurjónsdóttir.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að taka undir ofangreinda bókun landbúnaðarráðs.