Íþrótta- og æskulýðsráð

179. fundur 14. október 2025 kl. 08:15 - 09:30 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Elsa Hlín Einarsdóttir formaður
  • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir varaformaður
  • Snævar Örn Ólafsson aðalmaður
  • Kristinn Bogi Antonsson aðalmaður
  • Jóhann Már Kristinsson varamaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
  • Jón Stefán Jónsson starfsmaður
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs.
Dagskrá

1.Þróun á þátttöku í skipulögðu íþrótta og tómstundastarfi

Málsnúmer 202509145Vakta málsnúmer

Málefni tekið til umræðu.
Málinu frestað til næsta fundar hjá ráðinu.

2.Fyrirpurn vegna breytinga í íþróttamiðstöð

Málsnúmer 202510021Vakta málsnúmer

Tekið fyrir erindi frá Kolbrúnu Einarsdóttur dags. 02.09.2025.
Íþrótta - og æskulýðsráð þakkar fyrir erindið. Íþrótta - og æskulýðsráð áréttar að korthafar í líkamsrækt hafa aðgang að litla sal fyrir utan leigutíma og felur íþróttafulltrúa að skýra gildissvið líkamsræktarkorta.

3.Samningur um byggingu reiðhallar

Málsnúmer 202509144Vakta málsnúmer

Íþróttafulltrúi lagði fram drög að styrktarsamningi varðandi byggingu reiðhallar fyrir hestamannafélagið Hring.
Lagt fram til kynningar. Íþróttafulltrúa falið að óska eftir kostnaðar - og verkáætlun.

4.Styrkur til snjóframleiðslu

Málsnúmer 202510050Vakta málsnúmer

Skíðafélagið óskar eftir styrk til snjóframleiðslu þegar tíðafar mun leyfa á vetrarmánuðum. Snjóframleiðsla muni fjölga opnunardögum í fjallinu og leggja mikilvægan grunn að snjóalögum í fjallinu.
Íþróttafulltrúa falið að óska eftir frekari upplýsingum um kostnað og áætlun og koma með inn á næsta fund hjá ráðinu.

Fundi slitið - kl. 09:30.

Nefndarmenn
  • Elsa Hlín Einarsdóttir formaður
  • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir varaformaður
  • Snævar Örn Ólafsson aðalmaður
  • Kristinn Bogi Antonsson aðalmaður
  • Jóhann Már Kristinsson varamaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
  • Jón Stefán Jónsson starfsmaður
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs.