Fyrirpurn vegna breytinga í íþróttamiðstöð

Málsnúmer 202510021

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 179. fundur - 14.10.2025

Tekið fyrir erindi frá Kolbrúnu Einarsdóttur dags. 02.09.2025.
Íþrótta - og æskulýðsráð þakkar fyrir erindið. Íþrótta - og æskulýðsráð áréttar að korthafar í líkamsrækt hafa aðgang að litla sal fyrir utan leigutíma og felur íþróttafulltrúa að skýra gildissvið líkamsræktarkorta.