Þróun á þátttöku í skipulögðu íþrótta og tómstundastarfi

Málsnúmer 202509145

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 178. fundur - 30.09.2025

Rætt um þróun iðkendafjölda í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi í Dalvíkurbyggð.
Íþrótta - og æskulýðsráð felur íþróttafulltrúa að taka saman iðkendatölur og koma með þær upplýsingar inn á fund hjá ráðinu.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 179. fundur - 14.10.2025

Málefni tekið til umræðu.
Málinu frestað til næsta fundar hjá ráðinu.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 180. fundur - 04.11.2025

Farið yfir tölur um iðkendafjölda í íþróttum í Dalvíkurbyggð frá árinu 2020.
Lagt fram til kynningar. Íþrótta- og æskulýðsráð mun boða forsvarsmenn íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð á fundi sína í vetur til nánari yfirferðar og umræðu um þróun barna- og unglingastarfs félaganna.