Sýning í Bergi - Hildur María Hansdóttir

Sýning í Bergi - Hildur María Hansdóttir

Minnum á sýninguna sem er í Bergi þessa dagana. Sýning Hildar Maríu Hansdóttur f. 1952.

Nú er vika eftir af sýningunni svo hver fer að verða síðastur að kynna sér myndirnar.

Sýningin ber heitið:  Form, Eitt, Tvö, Þrjú.

Hildur sýnir 30 ljósmyndir milli 6.7 - 27.7